Ryan Newman vakandi og getur talað eftir áreksturinn hræðilega Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2020 10:00 Ryan Newman og bíllinn hans í árekstrinum. Samsett/Getty Bandaríski ökumaðurinn Ryan Newman lifði af hræðilegan árekstur í Daytona 500 kappakstrinum á mánudaginn og nú berast betri fréttir af ástandi hans. Ryan Newman er enn á spítalanum en hann er vakandi og getur talað við fjölskyldu sína og lækna. Roush Fenway Racing, lið Ryan Newman, sendi frá sér tilkynningu um stöðuna á honum og þakkaði líka fyrir öll allar kveðjurnar og innilegu skilaboðin sem hann hefur fengið. Ryan Newman is "awake and speaking" with family members and his doctors, his Roush Fenway Racing team said Tuesday. https://t.co/yZ9tbwEMoQ— USA TODAY Sports (@usatodaysports) February 19, 2020 Ryan Newman er 42 ára gamall en hann og eiginkona hans, Krissie Newman, eiga tvær dætur saman, þær Brooklyn og Ashlyn Olivia. Aðeins nokkrum dögum fyrir slysið höfðu þau Ryan og Krissie aftur á móti tilkynnt að þau væru að skilja eftir sextán ára hjónaband. Ryan Newman var í forystu á síðasta hring í Daytona 500 kappakstrinum þegar hann annar bíll fór aftan í hann og snéri honum með skelfilegum afleiðingum. Bílinn sem var á 322 kílómetra hraða fór á flug áður en annar bíll keyrði inn í hann. Bílinn endaði öfugur, mjög illa farinn og alelda. Ryan Newman var fluttur á Halifax Medical sjúkrahúsið í Daytona Beach og óttast var um líf hans í fyrstu. Fljótlega fréttist þó af því að Newman væri ekki í lífshættu. Hér fyrir neðan má sjá þennan rosalega árekstur. Akstursíþróttir Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Handbolti Fleiri fréttir Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Halda málþing um veðmál í íslensku íþróttalífi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Ældi á svellinu eftir höfuðhögg Byrjaður að ganga fimm dögum eftir að hafa fallið sex metra úr stúkunni Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Ákalli svarað með afreksmiðstöð Sjá meira
Bandaríski ökumaðurinn Ryan Newman lifði af hræðilegan árekstur í Daytona 500 kappakstrinum á mánudaginn og nú berast betri fréttir af ástandi hans. Ryan Newman er enn á spítalanum en hann er vakandi og getur talað við fjölskyldu sína og lækna. Roush Fenway Racing, lið Ryan Newman, sendi frá sér tilkynningu um stöðuna á honum og þakkaði líka fyrir öll allar kveðjurnar og innilegu skilaboðin sem hann hefur fengið. Ryan Newman is "awake and speaking" with family members and his doctors, his Roush Fenway Racing team said Tuesday. https://t.co/yZ9tbwEMoQ— USA TODAY Sports (@usatodaysports) February 19, 2020 Ryan Newman er 42 ára gamall en hann og eiginkona hans, Krissie Newman, eiga tvær dætur saman, þær Brooklyn og Ashlyn Olivia. Aðeins nokkrum dögum fyrir slysið höfðu þau Ryan og Krissie aftur á móti tilkynnt að þau væru að skilja eftir sextán ára hjónaband. Ryan Newman var í forystu á síðasta hring í Daytona 500 kappakstrinum þegar hann annar bíll fór aftan í hann og snéri honum með skelfilegum afleiðingum. Bílinn sem var á 322 kílómetra hraða fór á flug áður en annar bíll keyrði inn í hann. Bílinn endaði öfugur, mjög illa farinn og alelda. Ryan Newman var fluttur á Halifax Medical sjúkrahúsið í Daytona Beach og óttast var um líf hans í fyrstu. Fljótlega fréttist þó af því að Newman væri ekki í lífshættu. Hér fyrir neðan má sjá þennan rosalega árekstur.
Akstursíþróttir Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Handbolti Fleiri fréttir Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Halda málþing um veðmál í íslensku íþróttalífi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Ældi á svellinu eftir höfuðhögg Byrjaður að ganga fimm dögum eftir að hafa fallið sex metra úr stúkunni Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Ákalli svarað með afreksmiðstöð Sjá meira