Sameinuðu austfirsku furstadæmin kemur ekki til greina sem nafn á nýtt sveitarfélag Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. febrúar 2020 15:15 Hið sameinaða sveitarfélag er flennistórt. Vísir/Hafsteinn Nafnanefnd nýsameinaðs sveitarfélags Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar hefur óskað umsagnar Örnefnanefndar á sautján tillögum að nýju nafni sveitarfélagsins. Austurfrétt greinir frá. Nafnanefndin óskaði eftir tillögum og alls voru sendar inn 112 tillögur. Nafnanefndin hefur setið yfir nöfnunum og valið úr sautján sem Örnefnanefnd þarf nú að taka afstöðu til á næstu þremur vikum. Þegar þeirri vinnu er lokið tekur nafnanefnd sveitarfélagsins aftur við og velur úr nöfn sem íbúar sveitarfélagsins kjósa um, samhliða sveitarstjórnarkosningum þann 18. apríl. Athygli vakti að Sameinuðu austfirsku furstadæmin var ein af þeim tillögum að nafni sem sendar voru inn en það virðist ekki hafa hlotið náð fyrir augum nafnanefndarinnar. Nöfnin sem óskað er umsagnar um eru eftirfarandi: 1. Austurbyggð 2. Austurbyggðir 3. Austurþing 4. Austurþinghá 5. Drekabyggð 6. Drekabyggðir 7. Drekaþing 8. Drekaþinghá 9. Eystraþing 10. Eystribyggð 11. Eystribyggðir 12. Eystriþinghá 13. Múlabyggð 14. Múlabyggðir 15. Múlaþing 16. Múlaþinghá 17. Sveitarfélagið AustriNánar má lesa um ferlið á vef Austurfréttar. Borgarfjörður eystri Djúpivogur Fljótsdalshérað Seyðisfjörður Sveitarstjórnarmál Múlaþing Tengdar fréttir Misjöfn kjörsókn í kosningu um sameiningu á Austurlandi Greidd eru atkvæði um sameiningu fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi í dag. 26. október 2019 17:48 59 nöfn koma til greina fyrir nýtt sveitarfélag á Austurlandi Yfir eitt hundrað tillögur að nafni nýs sveitarfélags á Austurlandi bárust áður en að frestur til þess að skila inn tillögu rann út í gær. 8. febrúar 2020 13:52 Samþykktu sameininguna með afgerandi hætti Kosið var um sameiningu Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar í dag. Sameiningin var samþykkt í öllum sveitarfélögunum fjórum með allt frá 64 til 93% atkvæða. 26. október 2019 23:32 Mest lesið Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Innlent Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs Innlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Eldur í íbúð við Snorrabraut Innlent Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Innlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Sjá meira
Nafnanefnd nýsameinaðs sveitarfélags Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar hefur óskað umsagnar Örnefnanefndar á sautján tillögum að nýju nafni sveitarfélagsins. Austurfrétt greinir frá. Nafnanefndin óskaði eftir tillögum og alls voru sendar inn 112 tillögur. Nafnanefndin hefur setið yfir nöfnunum og valið úr sautján sem Örnefnanefnd þarf nú að taka afstöðu til á næstu þremur vikum. Þegar þeirri vinnu er lokið tekur nafnanefnd sveitarfélagsins aftur við og velur úr nöfn sem íbúar sveitarfélagsins kjósa um, samhliða sveitarstjórnarkosningum þann 18. apríl. Athygli vakti að Sameinuðu austfirsku furstadæmin var ein af þeim tillögum að nafni sem sendar voru inn en það virðist ekki hafa hlotið náð fyrir augum nafnanefndarinnar. Nöfnin sem óskað er umsagnar um eru eftirfarandi: 1. Austurbyggð 2. Austurbyggðir 3. Austurþing 4. Austurþinghá 5. Drekabyggð 6. Drekabyggðir 7. Drekaþing 8. Drekaþinghá 9. Eystraþing 10. Eystribyggð 11. Eystribyggðir 12. Eystriþinghá 13. Múlabyggð 14. Múlabyggðir 15. Múlaþing 16. Múlaþinghá 17. Sveitarfélagið AustriNánar má lesa um ferlið á vef Austurfréttar.
Borgarfjörður eystri Djúpivogur Fljótsdalshérað Seyðisfjörður Sveitarstjórnarmál Múlaþing Tengdar fréttir Misjöfn kjörsókn í kosningu um sameiningu á Austurlandi Greidd eru atkvæði um sameiningu fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi í dag. 26. október 2019 17:48 59 nöfn koma til greina fyrir nýtt sveitarfélag á Austurlandi Yfir eitt hundrað tillögur að nafni nýs sveitarfélags á Austurlandi bárust áður en að frestur til þess að skila inn tillögu rann út í gær. 8. febrúar 2020 13:52 Samþykktu sameininguna með afgerandi hætti Kosið var um sameiningu Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar í dag. Sameiningin var samþykkt í öllum sveitarfélögunum fjórum með allt frá 64 til 93% atkvæða. 26. október 2019 23:32 Mest lesið Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Innlent Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs Innlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Eldur í íbúð við Snorrabraut Innlent Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Innlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Sjá meira
Misjöfn kjörsókn í kosningu um sameiningu á Austurlandi Greidd eru atkvæði um sameiningu fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi í dag. 26. október 2019 17:48
59 nöfn koma til greina fyrir nýtt sveitarfélag á Austurlandi Yfir eitt hundrað tillögur að nafni nýs sveitarfélags á Austurlandi bárust áður en að frestur til þess að skila inn tillögu rann út í gær. 8. febrúar 2020 13:52
Samþykktu sameininguna með afgerandi hætti Kosið var um sameiningu Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar í dag. Sameiningin var samþykkt í öllum sveitarfélögunum fjórum með allt frá 64 til 93% atkvæða. 26. október 2019 23:32