Fimmtíu milljóna króna grín á Gamlárskvöld Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. febrúar 2020 14:00 Lára Jóhanna Jónsdóttir fór með hlutverk Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra í Skaupinu í ár. Framleiðslufyrirtækið Republik fékk 12,6 milljónir króna endurgreiddar vegna kostnaðar við framleiðslu Áramótaskaupsins. Samkvæmt þessu var kostnaður Republik við Skaupið í ár rúmlega 50 milljónir króna en framleiðslufyrirtæki eiga rétt á 25 prósenta endurgreiðslu úr ríkissjóði. Endurgreiðslan er sambærileg við þau sem framleiðslufyrirtækin hafa fengið undanfarin ár vegna Áramótaskaupsins. Glassriver fékk 13,8 milljónir króna fyrir Skaupið í fyrra og 10,2 milljónir króna árið áður. RVK Studios fékk 10,5 milljónir fyrir Skaupið 2017. Fram kom í apríl í fyrra, þegar auglýst var eftir aðilum til að taka að sér framleiðslu Skaupsins, að viðkomandi fengi 34 milljónir króna til verksins sem er sambærilegt við kostnað Ríkisútvarpsins af Skaupinu árin á undan. Reynir Lyngdal leikstýrði Skaupinu og Dóra Jóhannsdóttir var yfirhandritshöfundur. Jakob Birgisson, Vala Kristín Eiríksdóttir og Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir voru einnig á meðal handritshöfunda. Árni plús einn úr FM Belfast og Prins Póló sáu um tónlistina. Kvikmyndamiðstöð birtir jafnóðum endurgreiðslur til verkefna á vefsíðu sinni. Netop Films fékk 46 milljónir króna endugreiddar fyrir kvikmyndina Héraðið, Mystery Ísland fékk 41 milljón króna fyrir Gullregn, Glassriver fær 28 milljónir endurgreiddar fyrir sjónvarpsþáttaröðina Venjulegt fólk og Join Motion Pictures fékk 25 milljónir króna fyrir kvikmyndina Hvítur, hvítur dagur. Þá fékk Kvikmyndasögur ehf tæpar 10 milljónir greiddar fyrir Kvikmyndasögu Íslands 2 og Gjóla 625 þúsund krónur fyrir heimildamyndina Gósenlandið. Áramótaskaupið Bíó og sjónvarp Fjölmiðlar Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent „Ísland á betra skilið“ Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Fleiri fréttir Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Sjá meira
Framleiðslufyrirtækið Republik fékk 12,6 milljónir króna endurgreiddar vegna kostnaðar við framleiðslu Áramótaskaupsins. Samkvæmt þessu var kostnaður Republik við Skaupið í ár rúmlega 50 milljónir króna en framleiðslufyrirtæki eiga rétt á 25 prósenta endurgreiðslu úr ríkissjóði. Endurgreiðslan er sambærileg við þau sem framleiðslufyrirtækin hafa fengið undanfarin ár vegna Áramótaskaupsins. Glassriver fékk 13,8 milljónir króna fyrir Skaupið í fyrra og 10,2 milljónir króna árið áður. RVK Studios fékk 10,5 milljónir fyrir Skaupið 2017. Fram kom í apríl í fyrra, þegar auglýst var eftir aðilum til að taka að sér framleiðslu Skaupsins, að viðkomandi fengi 34 milljónir króna til verksins sem er sambærilegt við kostnað Ríkisútvarpsins af Skaupinu árin á undan. Reynir Lyngdal leikstýrði Skaupinu og Dóra Jóhannsdóttir var yfirhandritshöfundur. Jakob Birgisson, Vala Kristín Eiríksdóttir og Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir voru einnig á meðal handritshöfunda. Árni plús einn úr FM Belfast og Prins Póló sáu um tónlistina. Kvikmyndamiðstöð birtir jafnóðum endurgreiðslur til verkefna á vefsíðu sinni. Netop Films fékk 46 milljónir króna endugreiddar fyrir kvikmyndina Héraðið, Mystery Ísland fékk 41 milljón króna fyrir Gullregn, Glassriver fær 28 milljónir endurgreiddar fyrir sjónvarpsþáttaröðina Venjulegt fólk og Join Motion Pictures fékk 25 milljónir króna fyrir kvikmyndina Hvítur, hvítur dagur. Þá fékk Kvikmyndasögur ehf tæpar 10 milljónir greiddar fyrir Kvikmyndasögu Íslands 2 og Gjóla 625 þúsund krónur fyrir heimildamyndina Gósenlandið.
Áramótaskaupið Bíó og sjónvarp Fjölmiðlar Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent „Ísland á betra skilið“ Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Fleiri fréttir Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Sjá meira