Barcelona upp að hlið Real Madrid á toppi deildarinnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. febrúar 2020 17:00 Griezmann fagnar marki sínu í dag. Vísir/Getty Barcelona vann nú rétt í þessu 2-1 heimasigur á Getafe í spænsku úrvalsdeildinni en gestirnir eru spútnik lið spænsku úrvalsdeildarinnar það sem af er leiktíð. Sigurinn þýðir að Barcelona er komið upp að hlið Real Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar en Real á leik annað kvöld og getur þá náð þriggja stiga forskoti á ný. Á 22. mínútu leiksins meiddist spænski vinstri bakvörðurinn Jordi Alba og í hans stað kom Junior Firpo inn af varamannabekknum. Sá átti eftir að koma við sögu áður en fyrri hálfleikurinn var úti. Rúmum tíu mínútum eftir að Alba meiddist komust Börsungar yfir. Þar var að verki Antoine Griezmann með snyrtilegri vippu eftir góða sendingu Lionel Messi inn fyrir vörn gestanna. Það var svo á 39. mínútu sem Börsungar spiluðu sig upp vinstri vænginn og átti Firpo góða sendingu þvert fyrir markið þar sem Sergio Roberto, hægri bakvörður heimamanna, skoraði með vinstri fótar skoti sem lak í netið. Staðan 2-0 í hálfleik og heimamenn í í fínum málum. Það dró af Börsungum í síðari hálfleik en Angel Rodriguez minnkaði muninn fyrir gestina á 66. mínútu með frábæru skoti eftir sendingu Jamie Mata utan af hægri vængnum. Getafe var svo hársbreidd frá því jafna metin undir lok leiks en Marc-André ter Stegen varði meistaralega í markinu. Leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna, þeir eru þó enn í 2. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar en nú með 52 stig líkt og Real Madrid sem á leik til góða. Getafe er, nokkuð óvænt fyrir þá sem fylgjast ekki vel með deildinni, í 3. sætinu með 42 stig. Spænski boltinn Tengdar fréttir Skildu jöfn í aðdraganda Meistaradeildar Atlético Madrid er áfram í 4. sæti spænsku 1. deildarinnar í fótbolta eftir 2-2 jafntefli við Valencia á útivelli í kvöld. 14. febrúar 2020 22:10 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - Breiðablik | Tekst að stoppa Blika? Í beinni: Athletic Bilbao - Barcelona | Meistararnir stimpla sig út United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Sjá meira
Barcelona vann nú rétt í þessu 2-1 heimasigur á Getafe í spænsku úrvalsdeildinni en gestirnir eru spútnik lið spænsku úrvalsdeildarinnar það sem af er leiktíð. Sigurinn þýðir að Barcelona er komið upp að hlið Real Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar en Real á leik annað kvöld og getur þá náð þriggja stiga forskoti á ný. Á 22. mínútu leiksins meiddist spænski vinstri bakvörðurinn Jordi Alba og í hans stað kom Junior Firpo inn af varamannabekknum. Sá átti eftir að koma við sögu áður en fyrri hálfleikurinn var úti. Rúmum tíu mínútum eftir að Alba meiddist komust Börsungar yfir. Þar var að verki Antoine Griezmann með snyrtilegri vippu eftir góða sendingu Lionel Messi inn fyrir vörn gestanna. Það var svo á 39. mínútu sem Börsungar spiluðu sig upp vinstri vænginn og átti Firpo góða sendingu þvert fyrir markið þar sem Sergio Roberto, hægri bakvörður heimamanna, skoraði með vinstri fótar skoti sem lak í netið. Staðan 2-0 í hálfleik og heimamenn í í fínum málum. Það dró af Börsungum í síðari hálfleik en Angel Rodriguez minnkaði muninn fyrir gestina á 66. mínútu með frábæru skoti eftir sendingu Jamie Mata utan af hægri vængnum. Getafe var svo hársbreidd frá því jafna metin undir lok leiks en Marc-André ter Stegen varði meistaralega í markinu. Leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna, þeir eru þó enn í 2. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar en nú með 52 stig líkt og Real Madrid sem á leik til góða. Getafe er, nokkuð óvænt fyrir þá sem fylgjast ekki vel með deildinni, í 3. sætinu með 42 stig.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Skildu jöfn í aðdraganda Meistaradeildar Atlético Madrid er áfram í 4. sæti spænsku 1. deildarinnar í fótbolta eftir 2-2 jafntefli við Valencia á útivelli í kvöld. 14. febrúar 2020 22:10 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - Breiðablik | Tekst að stoppa Blika? Í beinni: Athletic Bilbao - Barcelona | Meistararnir stimpla sig út United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Sjá meira
Skildu jöfn í aðdraganda Meistaradeildar Atlético Madrid er áfram í 4. sæti spænsku 1. deildarinnar í fótbolta eftir 2-2 jafntefli við Valencia á útivelli í kvöld. 14. febrúar 2020 22:10