Olsen bróðirinn Jørgen Olsen með tónleika á Grímsborgum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 29. febrúar 2020 09:30 Jørgen Olsen, sem verður með tónleikana á Hótel Grímsborgum 17. og 18. apríl. Niels Olsen er veikur og kemst því ekki til Íslands. Jørgen mun syngja heimsþekkt lög eftir þá Olsen bræður og fleiri, svo sem Bee Gees, Beach Boys, Everly Brothers og Bellamy Brothers. Miðasala fer fram á tix.is og á Hótel Grímsborgum, grimsborgir.is Hótel Grímsborgir í Grímsnes og Grafningshreppi hafa fengið Jørgen Olsen, Eurovision sigurverara og annan af Olsen bræðrum til að koma og halda tónleika á hótelinu föstudagskvöldið 17. apríl og laugardagskvöldið 18. apríl næstkomandi. Tónleikarnir verða haldnir í tilefni af því að nú eru tuttugu ár frá því að Olsen bræður unnu Eurovision keppnina eftirminnilega með laginu „Fly on the Wings of Love“ árið 2000. Tónleikarnir munu samanstanda af stærstu smellum þeirra bræðra, ásamt heimsfrægum smellum sem allir þekkja, til dæmis lög af disknum “Brothers to Brother” sem inniheldur lög eftir tónlistarmenn eins og Bee Gees, Beach Boys, Everly Brothers og Bellamy Brothers svo einhverjir séu nefndir. Á milli laga mun Jørgen Olsen slá á létta strengi. Ólafur Laufdal sem á og rekur Hótel Grímsborgir ásamt Kristínu Ketilsdóttur.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Hótel Grímsborgir er glæsilegt, fyrsta vottaða fimm stjörnu hótel á Íslandi, við Sogið í Grímsnesi. Eigendur og gestgjafar eru hjónin Ólafur Laufdal og Kristín Ketilsdóttir en þau yfir áratugalangri reynslu í hótel- og veitingageiranum þar sem þau ráku meðal annars Broadway og Hótel Ísland. Miðaverð á tónleikana með þriggja rétta kvöldverði er 12.900 krónur. Grímsnes- og Grafningshreppur Íslandsvinir Menning Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Sjá meira
Hótel Grímsborgir í Grímsnes og Grafningshreppi hafa fengið Jørgen Olsen, Eurovision sigurverara og annan af Olsen bræðrum til að koma og halda tónleika á hótelinu föstudagskvöldið 17. apríl og laugardagskvöldið 18. apríl næstkomandi. Tónleikarnir verða haldnir í tilefni af því að nú eru tuttugu ár frá því að Olsen bræður unnu Eurovision keppnina eftirminnilega með laginu „Fly on the Wings of Love“ árið 2000. Tónleikarnir munu samanstanda af stærstu smellum þeirra bræðra, ásamt heimsfrægum smellum sem allir þekkja, til dæmis lög af disknum “Brothers to Brother” sem inniheldur lög eftir tónlistarmenn eins og Bee Gees, Beach Boys, Everly Brothers og Bellamy Brothers svo einhverjir séu nefndir. Á milli laga mun Jørgen Olsen slá á létta strengi. Ólafur Laufdal sem á og rekur Hótel Grímsborgir ásamt Kristínu Ketilsdóttur.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Hótel Grímsborgir er glæsilegt, fyrsta vottaða fimm stjörnu hótel á Íslandi, við Sogið í Grímsnesi. Eigendur og gestgjafar eru hjónin Ólafur Laufdal og Kristín Ketilsdóttir en þau yfir áratugalangri reynslu í hótel- og veitingageiranum þar sem þau ráku meðal annars Broadway og Hótel Ísland. Miðaverð á tónleikana með þriggja rétta kvöldverði er 12.900 krónur.
Grímsnes- og Grafningshreppur Íslandsvinir Menning Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Sjá meira