Fjöldi smitaðra utan Kína tvöfaldast á einni viku Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 24. febrúar 2020 21:00 Svona hefur þróunin verið undanfarna daga. Vísir/AP Óttast er að heimsfaraldur verði vegna nýju kórónaveirunnar, sem veldur sjúkdómnum Covid-19. Fjöldi smita utan meginlands Kína hefur meira en tvöfaldast á einni viku. Enn hafa langflest smit greinst í Kína, eða rúm 77 þúsund. Smitum hefur fjölgað í nágrannalöndunum Suður-Kóreu og Japan. Þá er ótalið skemmtiferðaskipið Diamond Princess, þar sem á sjöunda hundrað sjúklinga voru í sóttkví. Tugir smita hafa nú greinst í Íran og fyrstu tilfellin bárust þaðan til Íraks, Afganistna, Kúveit og Barein í dag. Stjórnvöld í Íran neituðu í dag þeim fréttum að fimmtíu hafi látist vegna veirunnar í borginni Qom, líkt og greint hafði verið frá. Þingmaður stjórnarandstöðunnar sagði yfirvöld ljúga um ástandið. Ef við lítum til Evrópu má sjá að ástandið er verst í Ítalíu. Rúm 200 hafa smitast og að minnsta kosti sex látið lífið. Í þremur öðrum Evrópulöndum hefur fjöldi smita farið yfir tíu; Þýskalandi, Bretlandi og Frakklandi. Undanfarna viku hefur fjöldi smita utan meginlands Kína tekið kipp og meira en tvöfaldast. Farið úr um þúsund í um 2400. Útbreiðslan ótrúleg Tedros Ghebreyesus, yfirmaður Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninna, sagði á fundi í dag að þessi hraða útbreiðsla veirunnar sé með ólíkindum. „Það er ótrúlegt að hugsa til þess að við vissum ekki af þessari veiru fyrir tveimur mánuðum. Á síðustu vikum höfum við séð hversu hratt ný veira getur dreift úr sér og valdið víðtækum óttak.“ Hann sagði stofnunina nú sérstaklega fylgjast með þróuninni í Íran, Suður-Kóreu og á Ítalíu og minnti á að stofnunin hafi nú þegar lýst yfir alþjóðlegu neyðarástandi vegna veirunnar. Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ Innlent „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Innlent Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Louvre-safni lokað vegna ráns Erlent Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Erlent „Málið er fast“ Innlent Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Innlent Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Erlent Fleiri fréttir Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Sjá meira
Óttast er að heimsfaraldur verði vegna nýju kórónaveirunnar, sem veldur sjúkdómnum Covid-19. Fjöldi smita utan meginlands Kína hefur meira en tvöfaldast á einni viku. Enn hafa langflest smit greinst í Kína, eða rúm 77 þúsund. Smitum hefur fjölgað í nágrannalöndunum Suður-Kóreu og Japan. Þá er ótalið skemmtiferðaskipið Diamond Princess, þar sem á sjöunda hundrað sjúklinga voru í sóttkví. Tugir smita hafa nú greinst í Íran og fyrstu tilfellin bárust þaðan til Íraks, Afganistna, Kúveit og Barein í dag. Stjórnvöld í Íran neituðu í dag þeim fréttum að fimmtíu hafi látist vegna veirunnar í borginni Qom, líkt og greint hafði verið frá. Þingmaður stjórnarandstöðunnar sagði yfirvöld ljúga um ástandið. Ef við lítum til Evrópu má sjá að ástandið er verst í Ítalíu. Rúm 200 hafa smitast og að minnsta kosti sex látið lífið. Í þremur öðrum Evrópulöndum hefur fjöldi smita farið yfir tíu; Þýskalandi, Bretlandi og Frakklandi. Undanfarna viku hefur fjöldi smita utan meginlands Kína tekið kipp og meira en tvöfaldast. Farið úr um þúsund í um 2400. Útbreiðslan ótrúleg Tedros Ghebreyesus, yfirmaður Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninna, sagði á fundi í dag að þessi hraða útbreiðsla veirunnar sé með ólíkindum. „Það er ótrúlegt að hugsa til þess að við vissum ekki af þessari veiru fyrir tveimur mánuðum. Á síðustu vikum höfum við séð hversu hratt ný veira getur dreift úr sér og valdið víðtækum óttak.“ Hann sagði stofnunina nú sérstaklega fylgjast með þróuninni í Íran, Suður-Kóreu og á Ítalíu og minnti á að stofnunin hafi nú þegar lýst yfir alþjóðlegu neyðarástandi vegna veirunnar.
Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ Innlent „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Innlent Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Louvre-safni lokað vegna ráns Erlent Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Erlent „Málið er fast“ Innlent Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Innlent Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Erlent Fleiri fréttir Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Sjá meira