Í beinni í dag: Handboltatvíhöfði í Hafnarfirði og frumraun nýja Barcelona-mannsins? Sindri Sverrisson skrifar 22. febrúar 2020 06:00 Haukar hafa átt erfitt uppdráttar undanfarið en taka á móti Aftureldingu sem hefur ekki unnið leik síðan fyrir jól. Vísir/Bára Það verða þrír leikir í spænska boltanum, bestu kylfingar heims, handboltatvíhöfði á Ásvöllum, ítalskur og enskur bolti í beinni útsendingu á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag. Haukar og Valur mætast í Olís-deild kvenna kl. 16.45 en Haukakonur þurfa á sigri að halda til að komast nær sæti í úrslitakeppninni á meðan að Valur er þremur stigum á eftir Fram í baráttunni um efsta sæti. Í kjölfarið tekur karlalið Hauka á móti Aftureldingu og freistar þess að réttar úr kútnum eftir þrjú töp í röð. Liðið er stigi á eftir toppliði Vals. Afturelding hefur ekki fagnað sigri eftir jól en er með 23 stig í 5. sæti, þremur stigum frá toppnum. Barcelona og Real Madrid berjast um Spánarmeistaratitilinn og er Real stigi ofar. Bæði lið eru á ferðinni í dag en Börsungar fá Eibar í heimsókn þar sem Daninn Martin Braithwaite gæti leikið sinn fyrsta leik fyrir Barcelona eftir vistaskiptin óvæntu frá Leganes í vikunni. Real Madrid sækir Levante heim í kvöld. Keppni heldur áfram á mexíkóska meistaramótinu þar sem margir af bestu kylfingum heims berjast á PGA-mótaröðinni í golfi. Ítalíumeistar Juventus sækja SPAL heim í ítölsku A-deildinni og Brentford og Blackburn eigast við í ensku B-deildinni.Í beinni í dag: 12.25 Brentford - Blackburn (Stöð 2 Sport) 14.55 Barcelona - Eibar (Stöð 2 Sport 2) 16.45 Haukar - Valur (Stöð 2 Sport) 16.55 SPAL - Juventus (Stöð 2 Sport 2) 17.00 Mexíkóska meistaramótið (Stöð 2 Golf) 17.20 Real Sociedad - Valencia (Stöð 2 Sport 3) 19.00 Haukar - Afturelding (Stöð 2 Sport) 19.35 Fiorentina - AC Milan (Stöð 2 Sport 3) 19.55 Levante - Real Madrid (Stöð 2 Sport 2) Enski boltinn Golf Ítalski boltinn Olís-deild karla Olís-deild kvenna Spænski boltinn Mest lesið Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Sjá meira
Það verða þrír leikir í spænska boltanum, bestu kylfingar heims, handboltatvíhöfði á Ásvöllum, ítalskur og enskur bolti í beinni útsendingu á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag. Haukar og Valur mætast í Olís-deild kvenna kl. 16.45 en Haukakonur þurfa á sigri að halda til að komast nær sæti í úrslitakeppninni á meðan að Valur er þremur stigum á eftir Fram í baráttunni um efsta sæti. Í kjölfarið tekur karlalið Hauka á móti Aftureldingu og freistar þess að réttar úr kútnum eftir þrjú töp í röð. Liðið er stigi á eftir toppliði Vals. Afturelding hefur ekki fagnað sigri eftir jól en er með 23 stig í 5. sæti, þremur stigum frá toppnum. Barcelona og Real Madrid berjast um Spánarmeistaratitilinn og er Real stigi ofar. Bæði lið eru á ferðinni í dag en Börsungar fá Eibar í heimsókn þar sem Daninn Martin Braithwaite gæti leikið sinn fyrsta leik fyrir Barcelona eftir vistaskiptin óvæntu frá Leganes í vikunni. Real Madrid sækir Levante heim í kvöld. Keppni heldur áfram á mexíkóska meistaramótinu þar sem margir af bestu kylfingum heims berjast á PGA-mótaröðinni í golfi. Ítalíumeistar Juventus sækja SPAL heim í ítölsku A-deildinni og Brentford og Blackburn eigast við í ensku B-deildinni.Í beinni í dag: 12.25 Brentford - Blackburn (Stöð 2 Sport) 14.55 Barcelona - Eibar (Stöð 2 Sport 2) 16.45 Haukar - Valur (Stöð 2 Sport) 16.55 SPAL - Juventus (Stöð 2 Sport 2) 17.00 Mexíkóska meistaramótið (Stöð 2 Golf) 17.20 Real Sociedad - Valencia (Stöð 2 Sport 3) 19.00 Haukar - Afturelding (Stöð 2 Sport) 19.35 Fiorentina - AC Milan (Stöð 2 Sport 3) 19.55 Levante - Real Madrid (Stöð 2 Sport 2)
Enski boltinn Golf Ítalski boltinn Olís-deild karla Olís-deild kvenna Spænski boltinn Mest lesið Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Sjá meira