„Neyðarástand“ í Suður-Kóreu Samúel Karl Ólason skrifar 21. febrúar 2020 16:00 Tvær borgir hafa verið skilgreindar sem „sérstök umsjónarsvæði“ og hefur herstöðum landsins verið lokað eftir að þrír hermenn greindust með Covid-19. AP/Kim Jun-beom Yfirvöld Suður-Kóreu hafa gripið til umfangsmikla aðgerða til að reyna að takmarka útbreiðslu Covid-19 kórónaveirunnar þar í landi. Chung Sye-kyun segir að um neyðarástand sé að ræða þar sem búið er að staðfesta rúmlega 200 veirutilfelli og þar af hundrað á einum degi. Það er þó mögulega einungis toppurinn á ísjakanum. Tvær borgir hafa verið skilgreindar sem „sérstök umsjónarsvæði“ og hefur herstöðum landsins verið lokað eftir að þrír hermenn greindust með Covid-19, samkvæmt frétt BBC. Þá hefur um níu þúsund meðlimum sértrúarsafnaðar verið gert að fara í sjálfs-einangrun. Söfnuður þessi heitir Shincheonji Church of Jesus og er meðlimum meinað að bera andlitsgrímur, gleraugu og annað á bænafundum. Eftir að fyrstu smitin uppgötvuðust í söfnuðinum var meðlimum hans sagt að ljúga og segjast ekki vera meðlimir. Nú er verið leita þá uppi, því samkvæmt frétt New York Times, sýna rúmlega 4000 meðlimir einkenni þess að hafa smitast af kórónaveirunni. Ekki hefur náðst í minnst 340 meðlimi kirkjunnar og er óttast að þeir muni dreifa veirunni enn frekar. Tveir eru látnir vegna veirunnar í Suður-Kóreu og ef ekki skemmtiferðaskipið Diamond Princess er ekki tekið með, þá er Suður-Kórea það land sem flest smit hafa verið staðfest í, fyrir utan Kína. Suður-Kórea Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Fleiri fréttir Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sjá meira
Yfirvöld Suður-Kóreu hafa gripið til umfangsmikla aðgerða til að reyna að takmarka útbreiðslu Covid-19 kórónaveirunnar þar í landi. Chung Sye-kyun segir að um neyðarástand sé að ræða þar sem búið er að staðfesta rúmlega 200 veirutilfelli og þar af hundrað á einum degi. Það er þó mögulega einungis toppurinn á ísjakanum. Tvær borgir hafa verið skilgreindar sem „sérstök umsjónarsvæði“ og hefur herstöðum landsins verið lokað eftir að þrír hermenn greindust með Covid-19, samkvæmt frétt BBC. Þá hefur um níu þúsund meðlimum sértrúarsafnaðar verið gert að fara í sjálfs-einangrun. Söfnuður þessi heitir Shincheonji Church of Jesus og er meðlimum meinað að bera andlitsgrímur, gleraugu og annað á bænafundum. Eftir að fyrstu smitin uppgötvuðust í söfnuðinum var meðlimum hans sagt að ljúga og segjast ekki vera meðlimir. Nú er verið leita þá uppi, því samkvæmt frétt New York Times, sýna rúmlega 4000 meðlimir einkenni þess að hafa smitast af kórónaveirunni. Ekki hefur náðst í minnst 340 meðlimi kirkjunnar og er óttast að þeir muni dreifa veirunni enn frekar. Tveir eru látnir vegna veirunnar í Suður-Kóreu og ef ekki skemmtiferðaskipið Diamond Princess er ekki tekið með, þá er Suður-Kórea það land sem flest smit hafa verið staðfest í, fyrir utan Kína.
Suður-Kórea Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Fleiri fréttir Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sjá meira