Matthías Orri: Fáum borgað fyrir að spila körfubolta og vera í formi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. mars 2020 23:00 Matthías Orri Sigurðarson var frábær í liði KR í kvöld er liðið lagði Stjörnuna með tveggja stiga mun í Domino´s deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 79-77 KR í vil og Íslandsmeistararnir hefndu þar með fyrir tapið stóra í Garðabænum fyrr á leiktíðinni. Alls skoraði Matthías 11 stig í leiknum, tók sex fráköst og gaf sex stoðsendingar. „Mér er búið að líða mjög vel eftir áramót. Þetta er allt að koma hægt og rólega. Við erum að spila ágætlega núna fyrir og eftir hlé. Þegar Dino [Cinac] og Brilli [Brynjar Þór Björnsson] koma aftur þá erum við nokkuð góðir,“ sagði Matthías Orri við Svala Björgvinsson beint eftir leik á Stöð 2 Sport. „Við fáum borgað fyrir að spila körfubolta og vera í formi. Það er ekkert vandamál að spila 35 mínútur í leik en en það mun styrkja okkur þegar þeir koma til baka,“ sagði Matthías aðspurður hvernig það væri að spila á svona fáum leikmönnum en liðið spilaði á sjö leikmönnum í kvöld. „Þeir eru erfiðir. Hlynur [Bæringsson] er sterkur, rosalegur íþróttamaður. Urald King líka. Við ætluðum að hjálpast allir að, það gengur ekki að láta Mike [Craion] og Kristó [Acox] um þetta svo við komum þarna og reynum að hjálpa til. Það gekk ágætlega núna og það hentar okkur að spila svona jafna leiki sem þarf að „grind-a“ út,“ sagði Matti að lokum um frákastabaráttuna í kvöld. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: KR - Stjarnan 79-77 | KR hefndi fyrir ófarirnar í Garðabænum KR vann tveggja stiga sigur á Stjörnunni í DHL-Höllinni í Vesturbænum í gríðar spennandi leik í Domino´s deild karla í kvöld. KR var án tveggja lykilmanna í leiknum og átti harma að hefna frá fyrri leik liðanna sem Stjarnan vann með 43 stiga mun í Garðabænum. 6. mars 2020 22:15 Brynjar ræddi við Gaupa: Þetta var gríðarlega erfiður dagur í gær Brynjar Þór Björnsson verður ekki með KR-ingum í kvöld í stórleiknum á móti Stjörnunni í Dominos´s deild karla í körfubolta. Guðjón Guðmundsson hitti Brynjar í dag og heyrði hans hlið á því af hverju hann hefur afboðað komu sína í leikinn. 6. mars 2020 15:00 Brynjar Þór stendur fast á sínu og hefur áhyggjur af krakkamótum um helgina Körfuboltamaðurinn Brynjar Þór Björnsson heldur áfram að tjá sig um smithættu vegna Kórónuveirunnar á fésbókarsíðu sinni eftir að hafa í gær afboðað sig í stórleik KR og Stjörnunnar í kvöld. 6. mars 2020 11:15 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira
Matthías Orri Sigurðarson var frábær í liði KR í kvöld er liðið lagði Stjörnuna með tveggja stiga mun í Domino´s deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 79-77 KR í vil og Íslandsmeistararnir hefndu þar með fyrir tapið stóra í Garðabænum fyrr á leiktíðinni. Alls skoraði Matthías 11 stig í leiknum, tók sex fráköst og gaf sex stoðsendingar. „Mér er búið að líða mjög vel eftir áramót. Þetta er allt að koma hægt og rólega. Við erum að spila ágætlega núna fyrir og eftir hlé. Þegar Dino [Cinac] og Brilli [Brynjar Þór Björnsson] koma aftur þá erum við nokkuð góðir,“ sagði Matthías Orri við Svala Björgvinsson beint eftir leik á Stöð 2 Sport. „Við fáum borgað fyrir að spila körfubolta og vera í formi. Það er ekkert vandamál að spila 35 mínútur í leik en en það mun styrkja okkur þegar þeir koma til baka,“ sagði Matthías aðspurður hvernig það væri að spila á svona fáum leikmönnum en liðið spilaði á sjö leikmönnum í kvöld. „Þeir eru erfiðir. Hlynur [Bæringsson] er sterkur, rosalegur íþróttamaður. Urald King líka. Við ætluðum að hjálpast allir að, það gengur ekki að láta Mike [Craion] og Kristó [Acox] um þetta svo við komum þarna og reynum að hjálpa til. Það gekk ágætlega núna og það hentar okkur að spila svona jafna leiki sem þarf að „grind-a“ út,“ sagði Matti að lokum um frákastabaráttuna í kvöld.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: KR - Stjarnan 79-77 | KR hefndi fyrir ófarirnar í Garðabænum KR vann tveggja stiga sigur á Stjörnunni í DHL-Höllinni í Vesturbænum í gríðar spennandi leik í Domino´s deild karla í kvöld. KR var án tveggja lykilmanna í leiknum og átti harma að hefna frá fyrri leik liðanna sem Stjarnan vann með 43 stiga mun í Garðabænum. 6. mars 2020 22:15 Brynjar ræddi við Gaupa: Þetta var gríðarlega erfiður dagur í gær Brynjar Þór Björnsson verður ekki með KR-ingum í kvöld í stórleiknum á móti Stjörnunni í Dominos´s deild karla í körfubolta. Guðjón Guðmundsson hitti Brynjar í dag og heyrði hans hlið á því af hverju hann hefur afboðað komu sína í leikinn. 6. mars 2020 15:00 Brynjar Þór stendur fast á sínu og hefur áhyggjur af krakkamótum um helgina Körfuboltamaðurinn Brynjar Þór Björnsson heldur áfram að tjá sig um smithættu vegna Kórónuveirunnar á fésbókarsíðu sinni eftir að hafa í gær afboðað sig í stórleik KR og Stjörnunnar í kvöld. 6. mars 2020 11:15 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira
Umfjöllun: KR - Stjarnan 79-77 | KR hefndi fyrir ófarirnar í Garðabænum KR vann tveggja stiga sigur á Stjörnunni í DHL-Höllinni í Vesturbænum í gríðar spennandi leik í Domino´s deild karla í kvöld. KR var án tveggja lykilmanna í leiknum og átti harma að hefna frá fyrri leik liðanna sem Stjarnan vann með 43 stiga mun í Garðabænum. 6. mars 2020 22:15
Brynjar ræddi við Gaupa: Þetta var gríðarlega erfiður dagur í gær Brynjar Þór Björnsson verður ekki með KR-ingum í kvöld í stórleiknum á móti Stjörnunni í Dominos´s deild karla í körfubolta. Guðjón Guðmundsson hitti Brynjar í dag og heyrði hans hlið á því af hverju hann hefur afboðað komu sína í leikinn. 6. mars 2020 15:00
Brynjar Þór stendur fast á sínu og hefur áhyggjur af krakkamótum um helgina Körfuboltamaðurinn Brynjar Þór Björnsson heldur áfram að tjá sig um smithættu vegna Kórónuveirunnar á fésbókarsíðu sinni eftir að hafa í gær afboðað sig í stórleik KR og Stjörnunnar í kvöld. 6. mars 2020 11:15