Fjögur stærstu lið heims berjast um Sancho Anton Ingi Leifsson skrifar 3. mars 2020 15:30 Englendingurinn ætti að geta valið sér flottan áfangastað í sumar. vísir/getty Hinn nítján ára gamli Jadon Sancho er talinn einn efnilegasti leikmaður heims og það má sjást á liðunum sem eru eftir á honum en talið er að fjögur af stærstu liðum heims vilji fá hann í sumar. Enskir fjölmiðlar greina frá þessu í morgun en í grein Telegraph kemur fram að Manchester United leiði kapphlaupið um Sancho. Blaðið segir frá því að United muni greiða metfé á Englandi fyrir vængmanninn knáa. United er ekki eina liðið á Englandi sem hefur áhuga á Sancho því grannar þeirra í Liverpool eru einnig taldir áhugasamir um Sancho samkvæmt Express. Liverpool hefur áhuga á tveimur leikmönnum í Þýskalandi; Sancho og Timo Werner hjá RB Leipzig. Four of Europe's biggest clubs are reportedly chasing the transfer of Jadon Sancho. That's what the papers are saying. The latest gossip https://t.co/M0azSvg3Ij#bbcfootballpic.twitter.com/7qqLCHsiTD— BBC Sport (@BBCSport) March 3, 2020 Ensku liðin munu fá verðuga samkeppni frá frönsku meisturunum í PSG og toppliðinu á Spáni, Real Madrid, en Mirror greinir frá því að þau fylgist vel með stöðu mála. Sancho er þó talinn vilja fara aftur til Englands en hann lék með unglingaliði Manchester City áður en hann fór til Þýskalands þar sem hann hefur farið á kostum. Jadon Sancho has provided more assists in Europe's top five leagues than any other player since 2018/19: 56 games 28 assists 26 goals Directly involved in 1.14 goals per 90 minutes. pic.twitter.com/TwrVMVEsGr— Squawka Football (@Squawka) March 3, 2020 Enski boltinn Franski boltinn Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Fleiri fréttir United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Leik lokið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Sjá meira
Hinn nítján ára gamli Jadon Sancho er talinn einn efnilegasti leikmaður heims og það má sjást á liðunum sem eru eftir á honum en talið er að fjögur af stærstu liðum heims vilji fá hann í sumar. Enskir fjölmiðlar greina frá þessu í morgun en í grein Telegraph kemur fram að Manchester United leiði kapphlaupið um Sancho. Blaðið segir frá því að United muni greiða metfé á Englandi fyrir vængmanninn knáa. United er ekki eina liðið á Englandi sem hefur áhuga á Sancho því grannar þeirra í Liverpool eru einnig taldir áhugasamir um Sancho samkvæmt Express. Liverpool hefur áhuga á tveimur leikmönnum í Þýskalandi; Sancho og Timo Werner hjá RB Leipzig. Four of Europe's biggest clubs are reportedly chasing the transfer of Jadon Sancho. That's what the papers are saying. The latest gossip https://t.co/M0azSvg3Ij#bbcfootballpic.twitter.com/7qqLCHsiTD— BBC Sport (@BBCSport) March 3, 2020 Ensku liðin munu fá verðuga samkeppni frá frönsku meisturunum í PSG og toppliðinu á Spáni, Real Madrid, en Mirror greinir frá því að þau fylgist vel með stöðu mála. Sancho er þó talinn vilja fara aftur til Englands en hann lék með unglingaliði Manchester City áður en hann fór til Þýskalands þar sem hann hefur farið á kostum. Jadon Sancho has provided more assists in Europe's top five leagues than any other player since 2018/19: 56 games 28 assists 26 goals Directly involved in 1.14 goals per 90 minutes. pic.twitter.com/TwrVMVEsGr— Squawka Football (@Squawka) March 3, 2020
Enski boltinn Franski boltinn Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Fleiri fréttir United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Leik lokið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Sjá meira