Courtois að þagga niður gagnrýnisraddir Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. mars 2020 16:15 Courtois tekur við knettinum í leik Real og Man City. Vísir/Getty Belgíski markvörðurinn Thibaut Courtois hefur fengið sinn skerf af gagnrýni síðan hann gekk í raðir Real Madrid. Hann hefur hins vegar þaggað þær niður með frammistöðu sinni á leiktíðinni til þessa en slakur leikur í El Clásico í kvöld og þær koma allar aftur. Belginn gekk í raðir Real í kjölfar HM 2018 þar sem hann var valinn besti markvörður mótsins. Frammistöður hans í treyju Real hafa hins vegar ekki alltaf verið upp á marga fiska. Þá spilar inn í að Courtois spilaði á sínum tíma með erkifjendum og nágrönnum Real í Atletico. Menn skipta ekki þar á milli svo glatt. Í vetur hefur frammistaða Courtois hins vegar verið frábær og hefur enginn markvörður í spænsku úrvalsdeildinni haldið jafn oft hreinu og Belginn hávaxni. Hefur hann haldið marki sínu hreinu í 11 af þeim 22 leikjum sem hann hefur spilað í deildinni. Þá hefur hann aðeins fengið á sig 14 mörk í hinum 11 leikjunum. HEAD-TO-HEAD: Thibaut Courtois Marc-Andre ter Stegen No goalkeeper has kept more LaLiga clean sheets than Courtois (11) this season -- Will he keep his 12th in #ElClasico tonight? Full match preview -- https://t.co/Vql7vzMKJFpic.twitter.com/5kMe2SvO2K— WhoScored.com (@WhoScored) March 1, 2020 Real á hins vegar erfitt verkefni fyrir höndum í El Clásico í kvöld er liðið fær Lionel Messi og félaga í Barcelona í heimsókn. Eftir að hafa verið í toppsæti deildarinnar framan af leiktíð þá hefur gengi Real farið niður á við undanfarnar vikur og eru Börsungar búnir að hirða toppsætið af Zinedine Zidane og lærisveinum hans. Þá tapaði liðið 2-1 á heimavelli gegn Manchester City í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í vikunni. Það er því allt undir í leik kvöldsins og ljóst að ef Courtois er ekki upp á sitt besta þá munu gagnrýnisraddirnar koma aftur upp á yfirborðið. Leikur Real Madrid og Barcelona er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 20:00 í kvöld. Spænski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni | Ramos fékk rautt Það voru þrjú mörk skoruð í stórleik Real Madrid og Manchester City í kvöld og Lyon vann 1-0 sigur gegn Juventus. Mörkin úr leikjunum má sjá í þessari frétt. 26. febrúar 2020 22:30 Man. City í frábærum málum frá Madrid Englandsmeistarar Manchester City unnu 2-1 sigur gegn Real Madrid á Santiago Bernabeu í kvöld og eru í kjörstöðu fyrir seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Sergio Ramos sá rautt í leiknum. 26. febrúar 2020 21:45 Verður Braithwaite í byrjunarliði Börsunga í stærsta leik ársins? Talið er að Martin Braithwaite, framherjinn sem kom til Barcelona á undanþágu eftir að félagaskiptaglugganum í Evrópu var lokað, verði í byrjunarliði liðsins er liðið mætir Real Madrid í El Clásico annað kvöld. 29. febrúar 2020 22:30 Veðmál Guardiola næstum búið að kosta Manchester City Manchester City vann magnaðan 2-1 sigur á Real Madrid á útivelli í gærkvöld er liðin mættust í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Pep Guardiola gerði óvæntar breytingar fyrir leik sem voru næstum búnar að kosta City. 27. febrúar 2020 12:00 Guardiola segir Real konunga Meistaradeildarinnar Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hrósar Real Madrid í hástert fyrir leik liðanna í Meistaradeildinni á miðvikudagskvöldið. 24. febrúar 2020 18:15 Ný vítaskytta Man City loksins fundin? Helmingur vítaspyrna Manchester City á leiktíðinni hafði farið forgörðum þangað til Kevin De Bruyne steig upp og skoraði örugglega í sigri liðsins á Real Madrid í gærkvöld. 27. febrúar 2020 16:45 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Fleiri fréttir Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Í beinni: FH - Breiðablik | Tekst að stoppa Blika? Í beinni: Athletic Bilbao - Barcelona | Meistararnir stimpla sig út United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjá meira
Belgíski markvörðurinn Thibaut Courtois hefur fengið sinn skerf af gagnrýni síðan hann gekk í raðir Real Madrid. Hann hefur hins vegar þaggað þær niður með frammistöðu sinni á leiktíðinni til þessa en slakur leikur í El Clásico í kvöld og þær koma allar aftur. Belginn gekk í raðir Real í kjölfar HM 2018 þar sem hann var valinn besti markvörður mótsins. Frammistöður hans í treyju Real hafa hins vegar ekki alltaf verið upp á marga fiska. Þá spilar inn í að Courtois spilaði á sínum tíma með erkifjendum og nágrönnum Real í Atletico. Menn skipta ekki þar á milli svo glatt. Í vetur hefur frammistaða Courtois hins vegar verið frábær og hefur enginn markvörður í spænsku úrvalsdeildinni haldið jafn oft hreinu og Belginn hávaxni. Hefur hann haldið marki sínu hreinu í 11 af þeim 22 leikjum sem hann hefur spilað í deildinni. Þá hefur hann aðeins fengið á sig 14 mörk í hinum 11 leikjunum. HEAD-TO-HEAD: Thibaut Courtois Marc-Andre ter Stegen No goalkeeper has kept more LaLiga clean sheets than Courtois (11) this season -- Will he keep his 12th in #ElClasico tonight? Full match preview -- https://t.co/Vql7vzMKJFpic.twitter.com/5kMe2SvO2K— WhoScored.com (@WhoScored) March 1, 2020 Real á hins vegar erfitt verkefni fyrir höndum í El Clásico í kvöld er liðið fær Lionel Messi og félaga í Barcelona í heimsókn. Eftir að hafa verið í toppsæti deildarinnar framan af leiktíð þá hefur gengi Real farið niður á við undanfarnar vikur og eru Börsungar búnir að hirða toppsætið af Zinedine Zidane og lærisveinum hans. Þá tapaði liðið 2-1 á heimavelli gegn Manchester City í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í vikunni. Það er því allt undir í leik kvöldsins og ljóst að ef Courtois er ekki upp á sitt besta þá munu gagnrýnisraddirnar koma aftur upp á yfirborðið. Leikur Real Madrid og Barcelona er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 20:00 í kvöld.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni | Ramos fékk rautt Það voru þrjú mörk skoruð í stórleik Real Madrid og Manchester City í kvöld og Lyon vann 1-0 sigur gegn Juventus. Mörkin úr leikjunum má sjá í þessari frétt. 26. febrúar 2020 22:30 Man. City í frábærum málum frá Madrid Englandsmeistarar Manchester City unnu 2-1 sigur gegn Real Madrid á Santiago Bernabeu í kvöld og eru í kjörstöðu fyrir seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Sergio Ramos sá rautt í leiknum. 26. febrúar 2020 21:45 Verður Braithwaite í byrjunarliði Börsunga í stærsta leik ársins? Talið er að Martin Braithwaite, framherjinn sem kom til Barcelona á undanþágu eftir að félagaskiptaglugganum í Evrópu var lokað, verði í byrjunarliði liðsins er liðið mætir Real Madrid í El Clásico annað kvöld. 29. febrúar 2020 22:30 Veðmál Guardiola næstum búið að kosta Manchester City Manchester City vann magnaðan 2-1 sigur á Real Madrid á útivelli í gærkvöld er liðin mættust í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Pep Guardiola gerði óvæntar breytingar fyrir leik sem voru næstum búnar að kosta City. 27. febrúar 2020 12:00 Guardiola segir Real konunga Meistaradeildarinnar Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hrósar Real Madrid í hástert fyrir leik liðanna í Meistaradeildinni á miðvikudagskvöldið. 24. febrúar 2020 18:15 Ný vítaskytta Man City loksins fundin? Helmingur vítaspyrna Manchester City á leiktíðinni hafði farið forgörðum þangað til Kevin De Bruyne steig upp og skoraði örugglega í sigri liðsins á Real Madrid í gærkvöld. 27. febrúar 2020 16:45 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Fleiri fréttir Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Í beinni: FH - Breiðablik | Tekst að stoppa Blika? Í beinni: Athletic Bilbao - Barcelona | Meistararnir stimpla sig út United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni | Ramos fékk rautt Það voru þrjú mörk skoruð í stórleik Real Madrid og Manchester City í kvöld og Lyon vann 1-0 sigur gegn Juventus. Mörkin úr leikjunum má sjá í þessari frétt. 26. febrúar 2020 22:30
Man. City í frábærum málum frá Madrid Englandsmeistarar Manchester City unnu 2-1 sigur gegn Real Madrid á Santiago Bernabeu í kvöld og eru í kjörstöðu fyrir seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Sergio Ramos sá rautt í leiknum. 26. febrúar 2020 21:45
Verður Braithwaite í byrjunarliði Börsunga í stærsta leik ársins? Talið er að Martin Braithwaite, framherjinn sem kom til Barcelona á undanþágu eftir að félagaskiptaglugganum í Evrópu var lokað, verði í byrjunarliði liðsins er liðið mætir Real Madrid í El Clásico annað kvöld. 29. febrúar 2020 22:30
Veðmál Guardiola næstum búið að kosta Manchester City Manchester City vann magnaðan 2-1 sigur á Real Madrid á útivelli í gærkvöld er liðin mættust í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Pep Guardiola gerði óvæntar breytingar fyrir leik sem voru næstum búnar að kosta City. 27. febrúar 2020 12:00
Guardiola segir Real konunga Meistaradeildarinnar Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hrósar Real Madrid í hástert fyrir leik liðanna í Meistaradeildinni á miðvikudagskvöldið. 24. febrúar 2020 18:15
Ný vítaskytta Man City loksins fundin? Helmingur vítaspyrna Manchester City á leiktíðinni hafði farið forgörðum þangað til Kevin De Bruyne steig upp og skoraði örugglega í sigri liðsins á Real Madrid í gærkvöld. 27. febrúar 2020 16:45