Vindasamt og ófært víða um land í dag Vésteinn Örn Pétursson skrifar 1. mars 2020 09:10 Vindurinn. Vísir/Vilhelm Gular veðurviðvaranir eru í gildi á Suðurlandi, Ströndum og Norðurlandi vestra, Suðausturlandi, miðhálendinu og við Faxaflóa í dag. Á vef Veðurstofunnar kemur fram að hvasst verði á landinu í dag, og þá sérstaklega við suður og suðausturströnd landsins. Eins nokkuð hvasst í Skagafirði. Vindhraði verður víða 13-20 metrar á sekúndu og þar sem ekki hefur hlánað ofan í snjó skefur mjög auðveldlega, það gæti átt við víða inn til landsins og á fjallvegum. Verulega gæti hvesst á Kjalarnesi og við Hafnarfjall síðar í dag. Veður á morgun verður með svipuðu móti, en rólegra fram í vikuna. Vetrarfærð í öllum landshlutum Vetrarfærð er í öllum landshlutum og víða ófært. Þjóðvegur 1 um Mývatnsöræfi og Möðrudalsöræfi er þannig lokaður, sem og Vopnafjarðarheiði. Einnig er Fjarðarheiði lokuð. Þá er ófært um Hófaskarð á Norðausturlandi. Þungfært er á Siglufjarðarvegi frá Ketilás í Siglufjörð og þæfingur og skafrenningur á Þverárfjalli. Eins er þæfingur í Þrengslum og þungfært á Mosfellsheiði. Þá er ófært á Vatnsskarði eystra, en greiðfært með ströndinni í Höfn þrátt fyrir allhvassan vind. Þjóðvegur 1 yfir Skeiðarársand og í Öræfasveit er lokaður frá Fosshótel Núpum að Jökulsárlóni. Óvissustigi hefur verið lýst yfir undir Eyjafjöllum, frá Markarfljóti í Vík og gæti komið til lokana með stuttum fyrirvara. Veðurhorfur á landinu næstu daga, samkvæmt vef Veðurstofunnar:Á þriðjudag:Austan 8-15 m/s, en hægari síðdegis. Slydda eða snjókoma á NA- og A-landi og einnig um tíma SV-lands, annars úrkomulítið. Hiti kringum frostmark. Á miðvikudag:Sunnan 3-8 og dálítil él á S-verðu landinu, en bjartviðri N-lands. Frost 0 til 8 stig, kaldast norðan heiða. Á fimmtudag:Norðaustan 8-13 og snjókoma á Vestfjörðum, annars hægari og sums staðar él við ströndina. Frost 0 til 8 stig, en kaldara í innsveitum um kvöldið. Á föstudag:Norðlæg átt og dálítil él N-lands, en léttskýjað S-til á landinu. Kalt í veðri. Á laugardag:Útlit fyrir norðaustanátt með éljum N- og A-lands. Veður Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Fleiri fréttir Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Sjá meira
Gular veðurviðvaranir eru í gildi á Suðurlandi, Ströndum og Norðurlandi vestra, Suðausturlandi, miðhálendinu og við Faxaflóa í dag. Á vef Veðurstofunnar kemur fram að hvasst verði á landinu í dag, og þá sérstaklega við suður og suðausturströnd landsins. Eins nokkuð hvasst í Skagafirði. Vindhraði verður víða 13-20 metrar á sekúndu og þar sem ekki hefur hlánað ofan í snjó skefur mjög auðveldlega, það gæti átt við víða inn til landsins og á fjallvegum. Verulega gæti hvesst á Kjalarnesi og við Hafnarfjall síðar í dag. Veður á morgun verður með svipuðu móti, en rólegra fram í vikuna. Vetrarfærð í öllum landshlutum Vetrarfærð er í öllum landshlutum og víða ófært. Þjóðvegur 1 um Mývatnsöræfi og Möðrudalsöræfi er þannig lokaður, sem og Vopnafjarðarheiði. Einnig er Fjarðarheiði lokuð. Þá er ófært um Hófaskarð á Norðausturlandi. Þungfært er á Siglufjarðarvegi frá Ketilás í Siglufjörð og þæfingur og skafrenningur á Þverárfjalli. Eins er þæfingur í Þrengslum og þungfært á Mosfellsheiði. Þá er ófært á Vatnsskarði eystra, en greiðfært með ströndinni í Höfn þrátt fyrir allhvassan vind. Þjóðvegur 1 yfir Skeiðarársand og í Öræfasveit er lokaður frá Fosshótel Núpum að Jökulsárlóni. Óvissustigi hefur verið lýst yfir undir Eyjafjöllum, frá Markarfljóti í Vík og gæti komið til lokana með stuttum fyrirvara. Veðurhorfur á landinu næstu daga, samkvæmt vef Veðurstofunnar:Á þriðjudag:Austan 8-15 m/s, en hægari síðdegis. Slydda eða snjókoma á NA- og A-landi og einnig um tíma SV-lands, annars úrkomulítið. Hiti kringum frostmark. Á miðvikudag:Sunnan 3-8 og dálítil él á S-verðu landinu, en bjartviðri N-lands. Frost 0 til 8 stig, kaldast norðan heiða. Á fimmtudag:Norðaustan 8-13 og snjókoma á Vestfjörðum, annars hægari og sums staðar él við ströndina. Frost 0 til 8 stig, en kaldara í innsveitum um kvöldið. Á föstudag:Norðlæg átt og dálítil él N-lands, en léttskýjað S-til á landinu. Kalt í veðri. Á laugardag:Útlit fyrir norðaustanátt með éljum N- og A-lands.
Veður Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Fleiri fréttir Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Sjá meira