KKÍ tekur endanlega ákvörðun um Dominos-deildirnar á miðvikudag Anton Ingi Leifsson skrifar 14. mars 2020 15:24 Helena Sverrisdóttir og Jakob Sigurðarson vita enn ekki hvort þau spila meiri körfubolta á þessari leiktíð. vísir/bára/samsett Dominos-deildum karla og kvenna hefur enn ekki verið aflýst en Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, tilkynnti í gær að deildunum hafi verið frestað næstu fjórar vikurnar. Í tilkynningu frá KKÍ sem barst fjölmiðlum fyrir skömmu kemur þetta fram en þar segir að „öllum er ljóst að uppi eru algjörlega fordæmalausar aðstæður í þjóðfélaginu vegna heimsfaraldurs kórónaveirunnar.“ Stjórn og starfsmenn KKÍ hafa setið að fundi í morgun og það verið ákveðið að aflýsa mörgum deildum en efstu tveimur deildunum í karla- og kvennaflokki verður að minnsta kosti ekki aflýst þangað til á miðvikudag. Þangað til ætla forsvarsmenn KKÍ að funda með forystufólki í landinu, um hvað sé til ráða. Þó sé ljóst að mótahald verði ekki með þeim hætti sem tilgreint er í reglugerð um körfuknattleiksmót.Fréttin hefur verið uppfærð.Tilkynning KKÍ: 1. Íslandsmóti 2019-2020 er lokið í eftirfarandi flokkum og deildum. Í umræddum deildum og flokkum verður enginn deildar- eða Íslandsmeistari krýndur tímabilið 2019-2020. * 2. deild karla * 2. deild kvenna * 3. deild karla * unglingaflokkur karla * stúlknaflokkur * drengjaflokkur * 10. flokkur drengja og stúlkna * 9. flokkur drengja og stúlkna * 8. flokkur drengja og stúlkna * 7. flokkur drengja og stúlkna * minnibolti 11 ára drengja og stúlkna * minnibolti 10 ára drengja og stúlkna * minnibolti 9 ára og yngri, drengja og stúlkna 2. Íslandsmóti Dominosdeilda karla og kvenna ásamt 1. deilda karla og kvenna er frestað meðan samkomubann er. Endanleg ákvörðun um framhald þessara deilda verður tilkynnt í síðasta lagi á miðvikudag 18.3.2020 þegar íþróttahreyfingin hefur fengið rými til að ræða frekar við sóttvarnarlækni og almannavarnir um þá stöðu sem er uppi og með hvaða hætti samkomu- og nálægðarbann hefur áhrif á íþróttahreyfinguna. Ef stjórn KKÍ ákveður að ljúka keppnistímabilinu 2019-2020 í tveimur efstu deildum karla og kvenna, mun stjórnin funda áfram og ræða hvort og þá hvernig lið verði flutt milli deilda. Ótímabært er að fara nánar út í það á þessari stundu. Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Hlynur: Okkur myndi ekkert líða eins og Íslandsmeisturum Hlynur Bæringsson, leikmaður Stjörnunnar, segir að hann vilji ekki verða Íslandsmeistari bara því að tímabilið verði flautað af vegna kórónuveirunnar. 14. mars 2020 15:00 KKÍ setur allt á ís í að minnsta kosti fjórar vikur Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, segir að ekki verði leikinn körfubolti á Íslandi næstu fjórar vikurnar en þetta staðfesti hann í Dominos Körfuboltakvöldi í kvöld. 13. mars 2020 23:24 Frestað í 1. deildinni vegna hugsanlegs smits Sindri og Selfoss áttu að mætast í 1. deild karla í kvöld en leiknum hefur nú verið frestað vegna hugsanlegs smits í herbúðum Selfyssinga. 13. mars 2020 19:38 Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Fleiri fréttir Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 88-80 | Toppliðið endurheimti tveggja stiga forskotið Efast um ákvörðun sína að láta Bronny að spila 26 ár síðan Bandaríkjamaður lék fyrst á Íslandi eftir að hafa spilað í NBA Eignaðist barn á mánudegi og mætti á æfingu á föstudegi Sjá meira
Dominos-deildum karla og kvenna hefur enn ekki verið aflýst en Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, tilkynnti í gær að deildunum hafi verið frestað næstu fjórar vikurnar. Í tilkynningu frá KKÍ sem barst fjölmiðlum fyrir skömmu kemur þetta fram en þar segir að „öllum er ljóst að uppi eru algjörlega fordæmalausar aðstæður í þjóðfélaginu vegna heimsfaraldurs kórónaveirunnar.“ Stjórn og starfsmenn KKÍ hafa setið að fundi í morgun og það verið ákveðið að aflýsa mörgum deildum en efstu tveimur deildunum í karla- og kvennaflokki verður að minnsta kosti ekki aflýst þangað til á miðvikudag. Þangað til ætla forsvarsmenn KKÍ að funda með forystufólki í landinu, um hvað sé til ráða. Þó sé ljóst að mótahald verði ekki með þeim hætti sem tilgreint er í reglugerð um körfuknattleiksmót.Fréttin hefur verið uppfærð.Tilkynning KKÍ: 1. Íslandsmóti 2019-2020 er lokið í eftirfarandi flokkum og deildum. Í umræddum deildum og flokkum verður enginn deildar- eða Íslandsmeistari krýndur tímabilið 2019-2020. * 2. deild karla * 2. deild kvenna * 3. deild karla * unglingaflokkur karla * stúlknaflokkur * drengjaflokkur * 10. flokkur drengja og stúlkna * 9. flokkur drengja og stúlkna * 8. flokkur drengja og stúlkna * 7. flokkur drengja og stúlkna * minnibolti 11 ára drengja og stúlkna * minnibolti 10 ára drengja og stúlkna * minnibolti 9 ára og yngri, drengja og stúlkna 2. Íslandsmóti Dominosdeilda karla og kvenna ásamt 1. deilda karla og kvenna er frestað meðan samkomubann er. Endanleg ákvörðun um framhald þessara deilda verður tilkynnt í síðasta lagi á miðvikudag 18.3.2020 þegar íþróttahreyfingin hefur fengið rými til að ræða frekar við sóttvarnarlækni og almannavarnir um þá stöðu sem er uppi og með hvaða hætti samkomu- og nálægðarbann hefur áhrif á íþróttahreyfinguna. Ef stjórn KKÍ ákveður að ljúka keppnistímabilinu 2019-2020 í tveimur efstu deildum karla og kvenna, mun stjórnin funda áfram og ræða hvort og þá hvernig lið verði flutt milli deilda. Ótímabært er að fara nánar út í það á þessari stundu.
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Hlynur: Okkur myndi ekkert líða eins og Íslandsmeisturum Hlynur Bæringsson, leikmaður Stjörnunnar, segir að hann vilji ekki verða Íslandsmeistari bara því að tímabilið verði flautað af vegna kórónuveirunnar. 14. mars 2020 15:00 KKÍ setur allt á ís í að minnsta kosti fjórar vikur Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, segir að ekki verði leikinn körfubolti á Íslandi næstu fjórar vikurnar en þetta staðfesti hann í Dominos Körfuboltakvöldi í kvöld. 13. mars 2020 23:24 Frestað í 1. deildinni vegna hugsanlegs smits Sindri og Selfoss áttu að mætast í 1. deild karla í kvöld en leiknum hefur nú verið frestað vegna hugsanlegs smits í herbúðum Selfyssinga. 13. mars 2020 19:38 Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Fleiri fréttir Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 88-80 | Toppliðið endurheimti tveggja stiga forskotið Efast um ákvörðun sína að láta Bronny að spila 26 ár síðan Bandaríkjamaður lék fyrst á Íslandi eftir að hafa spilað í NBA Eignaðist barn á mánudegi og mætti á æfingu á föstudegi Sjá meira
Hlynur: Okkur myndi ekkert líða eins og Íslandsmeisturum Hlynur Bæringsson, leikmaður Stjörnunnar, segir að hann vilji ekki verða Íslandsmeistari bara því að tímabilið verði flautað af vegna kórónuveirunnar. 14. mars 2020 15:00
KKÍ setur allt á ís í að minnsta kosti fjórar vikur Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, segir að ekki verði leikinn körfubolti á Íslandi næstu fjórar vikurnar en þetta staðfesti hann í Dominos Körfuboltakvöldi í kvöld. 13. mars 2020 23:24
Frestað í 1. deildinni vegna hugsanlegs smits Sindri og Selfoss áttu að mætast í 1. deild karla í kvöld en leiknum hefur nú verið frestað vegna hugsanlegs smits í herbúðum Selfyssinga. 13. mars 2020 19:38
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum