Ætla sér að sökkva strönduðu flutningaskipi við Máritíus Atli Ísleifsson skrifar 21. ágúst 2020 10:51 Frá strandstaðnum undan ströndum Máritíus. AP Björgunaraðilar á Máritíus hafa hafið vinnu við að sökkva hluta flutningaskips sem standaði innan lögsögu ríkisins í júlí síðastliðinn og olli þar miklum umhverfisspjöllum vegna olíuleka. Vinna hófst við það í gær að draga fremri og stærri hluta skipsins lengra út á haf, en skipið brotnaði í tvennt nokkrum vikum eftir strandið. Er ætlunin að sökkva skipinu niður á um þrjú þúsund metra dýpi, um fimmtán kílómetrum frá strandstaðnum. Áætlað er að um þúsund tonn af olíu hafi lekið út úr japanska flutningaskipinu MV Wakashio og mengað umhverfi og viðkvæmt vistkerfi kóralrifja og stranda í grennd við strandstaðinn. Yfirvöld á Máritíus fullyrða að nú sé búið að ná allri olíu úr skipinu og að hnitin þar sem sökkva á skipinu hafi verið vandlega valinn eftir samráð fyrir sjávarlíffræðinga. Ákvörðunin hefur þó verið gagnrýnd af fjölda umhverfisverndarsamtaka. „Að sökkva skipinu hefur í för með sér mikla áhættu fyrir líffræðilegan fjölbreytileika og mengar hafið af miklu magni þungmálma,“ segir í yfirlýsingu frá Happy Khambule hjá Greenpeace. Aftari hluti skipsins en enn að finna á standstaðnum og liggur ekki fyrir hvað verði gert við hann að svo stöddu. Skipstjóri MV Wakashio er í haldi lögreglu á Máritíus. Máritíus Tengdar fréttir Óttast að skipið gæti brotnað í tvennt Yfirvöld eyríkisins Máritíus segjast óttast að flak flutningaskipsins MV Wakashio gæti brotnað í tvennt en stórar og miklar sprungur hafa myndast á ytra byrði þess. 10. ágúst 2020 20:32 Reyna að hefta útbreiðslu olíu eftir stórfelldan leka Sjálfboðaliðar á Máritíus gera nú allt til að reyna að hefta útbreiðslu olíu í sjónum eftir stórfelldan leka úr japönsku flutningaskipi sem strandaði undan strönd landsins í síðasta mánuði. 9. ágúst 2020 13:08 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Val Kilmer er látinn Lífið Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Fleiri fréttir Val Kilmer er látinn Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Sjá meira
Björgunaraðilar á Máritíus hafa hafið vinnu við að sökkva hluta flutningaskips sem standaði innan lögsögu ríkisins í júlí síðastliðinn og olli þar miklum umhverfisspjöllum vegna olíuleka. Vinna hófst við það í gær að draga fremri og stærri hluta skipsins lengra út á haf, en skipið brotnaði í tvennt nokkrum vikum eftir strandið. Er ætlunin að sökkva skipinu niður á um þrjú þúsund metra dýpi, um fimmtán kílómetrum frá strandstaðnum. Áætlað er að um þúsund tonn af olíu hafi lekið út úr japanska flutningaskipinu MV Wakashio og mengað umhverfi og viðkvæmt vistkerfi kóralrifja og stranda í grennd við strandstaðinn. Yfirvöld á Máritíus fullyrða að nú sé búið að ná allri olíu úr skipinu og að hnitin þar sem sökkva á skipinu hafi verið vandlega valinn eftir samráð fyrir sjávarlíffræðinga. Ákvörðunin hefur þó verið gagnrýnd af fjölda umhverfisverndarsamtaka. „Að sökkva skipinu hefur í för með sér mikla áhættu fyrir líffræðilegan fjölbreytileika og mengar hafið af miklu magni þungmálma,“ segir í yfirlýsingu frá Happy Khambule hjá Greenpeace. Aftari hluti skipsins en enn að finna á standstaðnum og liggur ekki fyrir hvað verði gert við hann að svo stöddu. Skipstjóri MV Wakashio er í haldi lögreglu á Máritíus.
Máritíus Tengdar fréttir Óttast að skipið gæti brotnað í tvennt Yfirvöld eyríkisins Máritíus segjast óttast að flak flutningaskipsins MV Wakashio gæti brotnað í tvennt en stórar og miklar sprungur hafa myndast á ytra byrði þess. 10. ágúst 2020 20:32 Reyna að hefta útbreiðslu olíu eftir stórfelldan leka Sjálfboðaliðar á Máritíus gera nú allt til að reyna að hefta útbreiðslu olíu í sjónum eftir stórfelldan leka úr japönsku flutningaskipi sem strandaði undan strönd landsins í síðasta mánuði. 9. ágúst 2020 13:08 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Val Kilmer er látinn Lífið Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Fleiri fréttir Val Kilmer er látinn Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Sjá meira
Óttast að skipið gæti brotnað í tvennt Yfirvöld eyríkisins Máritíus segjast óttast að flak flutningaskipsins MV Wakashio gæti brotnað í tvennt en stórar og miklar sprungur hafa myndast á ytra byrði þess. 10. ágúst 2020 20:32
Reyna að hefta útbreiðslu olíu eftir stórfelldan leka Sjálfboðaliðar á Máritíus gera nú allt til að reyna að hefta útbreiðslu olíu í sjónum eftir stórfelldan leka úr japönsku flutningaskipi sem strandaði undan strönd landsins í síðasta mánuði. 9. ágúst 2020 13:08