„Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Eiður Þór Árnason skrifar 29. október 2025 18:50 Til átaka kom milli hjólreiðamannsins og ökumannsins. Ökumaður sást keyra utan í hjólreiðamann við Spöngina í Reykjavík í dag. Pétur Jóhannesson var á keyrslu þar um fjögurleytið þegar atvikið átti sér stað. „Pirraði ökumaðurinn byrjar á því að keyra hann út í kant, keyrir alveg í hliðina á honum og er alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni,“ segir Pétur sem tók upp símann og náði restinni á myndband. Við þetta festist reiðhjólið undir bílnum og átti hjólreiðamaðurinn því erfitt með að fjarlægja það. Þá kom til átaka milli hans og ökumanns bílsins en skráður eigandi hans er leigubílstjóri. Klippa: Ökumaður keyrir á hjólreiðamann við Spöngina „Svo urðu þessi átök og það endaði þannig að bílinn keyrði á eftir honum á Spangarsvæðið. Þeir voru að fara þar eitthvað en ég keyrði ekki á eftir þeim.“ Pétur viti því lítið um afdrif þeirra. Hann telur ástæðu fyrir lögregluna að eiga samtal við ökumanninn. „Mér brá rosalega og ég var hneykslaður á hegðun ökumannsins að vera að pirrast út í hjólreiðafólk sem er bara í sakleysi sínu að hjóla,“ bætir Pétur við. Veistu meira um málið? Ekki hika við að senda okkur fréttaskot, nafnlaust eða undir nafni, með því að smella hér. Fréttin hefur verið uppfærð. Reykjavík Umferðaröryggi Hjólreiðar Færð á vegum Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Fleiri fréttir Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Sjá meira
„Pirraði ökumaðurinn byrjar á því að keyra hann út í kant, keyrir alveg í hliðina á honum og er alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni,“ segir Pétur sem tók upp símann og náði restinni á myndband. Við þetta festist reiðhjólið undir bílnum og átti hjólreiðamaðurinn því erfitt með að fjarlægja það. Þá kom til átaka milli hans og ökumanns bílsins en skráður eigandi hans er leigubílstjóri. Klippa: Ökumaður keyrir á hjólreiðamann við Spöngina „Svo urðu þessi átök og það endaði þannig að bílinn keyrði á eftir honum á Spangarsvæðið. Þeir voru að fara þar eitthvað en ég keyrði ekki á eftir þeim.“ Pétur viti því lítið um afdrif þeirra. Hann telur ástæðu fyrir lögregluna að eiga samtal við ökumanninn. „Mér brá rosalega og ég var hneykslaður á hegðun ökumannsins að vera að pirrast út í hjólreiðafólk sem er bara í sakleysi sínu að hjóla,“ bætir Pétur við. Veistu meira um málið? Ekki hika við að senda okkur fréttaskot, nafnlaust eða undir nafni, með því að smella hér. Fréttin hefur verið uppfærð.
Veistu meira um málið? Ekki hika við að senda okkur fréttaskot, nafnlaust eða undir nafni, með því að smella hér.
Reykjavík Umferðaröryggi Hjólreiðar Færð á vegum Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Fleiri fréttir Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Sjá meira