Dominos Körfuboltakvöld: Útsending frá úrslitum NBA rofin fyrir handtöku OJ Simpson Arnar Geir Halldórsson skrifar 28. mars 2020 14:45 Einar Bollason og Heimir Karlsson í Körfuboltakvöldi í gær vísir/skjáskot Körfuboltakvöld Kjartans Atla Kjartanssonar var á dagskrá Stöðvar 2 Sport í gærkvöldi þó enginn körfubolti sé spilaður um þessar mundir. Þátturinn var með öðru sniði þar sem rifjað var upp fyrstu ár NBA körfuboltans í íslensku sjónvarpi. Heimir Karlsson og Einar Bollason voru gestir Kjartans Atla í Körfuboltakvöldi en þeir sáu um umfjöllun Stöðvar 2 fyrstu árin. Heimir rifjaði upp skemmtilegt atvik úr beinni útsendingu frá leik New York Knicks og Houston Rockets í úrslitakeppni NBA árið 1994. „Þessar útsendingar voru með misjöfnum skilyrðum. Við tókum útsendingamerki í gegnum herinn upp á Keflavíkurflugvelli,“ útskýrir Heimir og heldur áfram. „Við erum í miðjum leik. Við stjórnuðum ekki neinum pásum eða neitt slíkt. Þá var skyndilega klippt yfir úr körfuboltanum á einhvern jeppa á hraðbraut í Los Angeles með sæg af lögreglubílum að elta,“ segir Heimir. Um var að ræða beina útsendingu frá handtöku OJ Simpson, ofurstjörnu úr NFL deildinni á sjöunda áratugnum. Fengu íslenskir körfuboltaáhugamenn því að fylgjast með þessum sögulega eltingaleik fyrir algjöra tilviljun. Heimir og Einar rifjuðu upp þetta atvik með Kjartani Atla eins og sjá má í spilaranum neðst í fréttinni.Klippa: Körfuboltakvöld: Sagan af OJ Simpson í beinni Körfuboltakvöld NBA Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: Þegar Einar Bolla færði Jordan lopapeysu Körfuboltakvöld Kjartans Atla Kjartanssonar rifjaði upp algjörlega mögnuð augnablik úr íslenskri sjónvarpssögu. 28. mars 2020 11:15 Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Berst við krabbamein Fótbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Giftu sig á gamlársdag Handbolti Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Sjá meira
Körfuboltakvöld Kjartans Atla Kjartanssonar var á dagskrá Stöðvar 2 Sport í gærkvöldi þó enginn körfubolti sé spilaður um þessar mundir. Þátturinn var með öðru sniði þar sem rifjað var upp fyrstu ár NBA körfuboltans í íslensku sjónvarpi. Heimir Karlsson og Einar Bollason voru gestir Kjartans Atla í Körfuboltakvöldi en þeir sáu um umfjöllun Stöðvar 2 fyrstu árin. Heimir rifjaði upp skemmtilegt atvik úr beinni útsendingu frá leik New York Knicks og Houston Rockets í úrslitakeppni NBA árið 1994. „Þessar útsendingar voru með misjöfnum skilyrðum. Við tókum útsendingamerki í gegnum herinn upp á Keflavíkurflugvelli,“ útskýrir Heimir og heldur áfram. „Við erum í miðjum leik. Við stjórnuðum ekki neinum pásum eða neitt slíkt. Þá var skyndilega klippt yfir úr körfuboltanum á einhvern jeppa á hraðbraut í Los Angeles með sæg af lögreglubílum að elta,“ segir Heimir. Um var að ræða beina útsendingu frá handtöku OJ Simpson, ofurstjörnu úr NFL deildinni á sjöunda áratugnum. Fengu íslenskir körfuboltaáhugamenn því að fylgjast með þessum sögulega eltingaleik fyrir algjöra tilviljun. Heimir og Einar rifjuðu upp þetta atvik með Kjartani Atla eins og sjá má í spilaranum neðst í fréttinni.Klippa: Körfuboltakvöld: Sagan af OJ Simpson í beinni
Körfuboltakvöld NBA Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: Þegar Einar Bolla færði Jordan lopapeysu Körfuboltakvöld Kjartans Atla Kjartanssonar rifjaði upp algjörlega mögnuð augnablik úr íslenskri sjónvarpssögu. 28. mars 2020 11:15 Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Berst við krabbamein Fótbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Giftu sig á gamlársdag Handbolti Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Sjá meira
Körfuboltakvöld: Þegar Einar Bolla færði Jordan lopapeysu Körfuboltakvöld Kjartans Atla Kjartanssonar rifjaði upp algjörlega mögnuð augnablik úr íslenskri sjónvarpssögu. 28. mars 2020 11:15