Gagnrýndu upplegg Þórs/KA í Kópavoginum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. ágúst 2020 09:45 Leikmenn Þórs/KA voru í stökustu vandræðum gegn Blikum. Vísir Pepsi Max Mörkin gagnrýndu upplegg Þórs/KA er liðið heimsótti topplið Breiðabliks í Pepsi Max deild kvenna í nýliðinni viku. Breiðablik vann leikinn 7-0. Í Pepsi Max Mörkunum á fimmtudagskvöld var upplegg Þórs/KA gegn toppliði Breiðabliks í Pepsi Max deild kvenna gagnrýnt. Blikar höfðu unnið FH 7-0 í umferðinni áður og áttu enn eftir að fá á sig mark í deildinni. Það breyttist ekki eftir leik liðanna en Blikar unnu annan leikinn í röð 7-0. „Það er eitt sem ég spyr með Andra Hjörvar [Albertsson, þjálfara Þór/KA], þú ert að mæta í leik á móti Blikum. Ég veit að það er þétt dagskrá en hann er með Margréti Árnadóttur, Karen Maríu [Sigurgeirsdóttur] og Huldu Ósk [Jónsdóttur] allar út úr liðinu. Ég veit að það eru þannig tímar að við þurfum að hvíla leikmenn en þetta eru kornungir leikmenn,“ sagði Helena Ólafsdóttir þáttastjórnandi. Margrét Lára Viðarsdóttir, einn albesti leikmaður Íslands frá upphafi og sérfræðingur tók við orðinu. „Í ljósi þess að það hafa líka verið frí inn á milli þá vill maður sjá þessi lið spila á sínum bestu leikmönnum því þau þurfa á því að halda. Hann spilaði svipaða taktík gegn Val á Hlíðarenda. Þegar Valur var komið í ágætis forskot þá fer hann að taka út sína helstu leikmenn. Auðvitað velur hann sitt lið en ég held breiddin hjá Þór/KA sé ekki slík að hann geti rumpað út þrem til fjórum leikmönnum milli leikja.“ Í spilaranum hér að neðan má sjá innslag þáttarins sem má sjá umfjöllun Vísis um leikinn, mörk Blika, sem og viðtal við Þorstein Halldórsson, þjálfara Breiðabliks. Klippa: Fylkir og Stjarnan gerðu jafntfli Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-mörkin Þór Akureyri KA Tengdar fréttir Þorsteinn Halldórsson: Aldrei auðvelt Breiðablik styrkti stöðu sína á toppi Pepsi Max deildar kvenna þegar liðið gjörsigraði Þór/KA, 7-0, í kvöld. Blikar eru með fullt hús stiga og hafa ekki fengið á sig mark eftir fyrstu níu leikina í mótinu. 19. ágúst 2020 20:45 Aftur skoruðu Blikar sjö | Sjáðu mörkin Topplið Breiðabliks skoraði sjö mörk annan leikinn í röð í kvöld. Liðið er enn með fullt hús stiga á toppi Pepsi Max deildarinnar í fótbolta og hefur ekki enn fengið á sig mark. 19. ágúst 2020 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þór/KA 7-0 | Enn einn stórsigur toppliðsins Ótrúlegt gengi Breiðabliks heldur áfram í Pepsi Max deild kvenna. 19. ágúst 2020 21:10 Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Í beinni: KA - ÍBV | Mikilvægur leikur í neðri hlutanum Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Sjá meira
Pepsi Max Mörkin gagnrýndu upplegg Þórs/KA er liðið heimsótti topplið Breiðabliks í Pepsi Max deild kvenna í nýliðinni viku. Breiðablik vann leikinn 7-0. Í Pepsi Max Mörkunum á fimmtudagskvöld var upplegg Þórs/KA gegn toppliði Breiðabliks í Pepsi Max deild kvenna gagnrýnt. Blikar höfðu unnið FH 7-0 í umferðinni áður og áttu enn eftir að fá á sig mark í deildinni. Það breyttist ekki eftir leik liðanna en Blikar unnu annan leikinn í röð 7-0. „Það er eitt sem ég spyr með Andra Hjörvar [Albertsson, þjálfara Þór/KA], þú ert að mæta í leik á móti Blikum. Ég veit að það er þétt dagskrá en hann er með Margréti Árnadóttur, Karen Maríu [Sigurgeirsdóttur] og Huldu Ósk [Jónsdóttur] allar út úr liðinu. Ég veit að það eru þannig tímar að við þurfum að hvíla leikmenn en þetta eru kornungir leikmenn,“ sagði Helena Ólafsdóttir þáttastjórnandi. Margrét Lára Viðarsdóttir, einn albesti leikmaður Íslands frá upphafi og sérfræðingur tók við orðinu. „Í ljósi þess að það hafa líka verið frí inn á milli þá vill maður sjá þessi lið spila á sínum bestu leikmönnum því þau þurfa á því að halda. Hann spilaði svipaða taktík gegn Val á Hlíðarenda. Þegar Valur var komið í ágætis forskot þá fer hann að taka út sína helstu leikmenn. Auðvitað velur hann sitt lið en ég held breiddin hjá Þór/KA sé ekki slík að hann geti rumpað út þrem til fjórum leikmönnum milli leikja.“ Í spilaranum hér að neðan má sjá innslag þáttarins sem má sjá umfjöllun Vísis um leikinn, mörk Blika, sem og viðtal við Þorstein Halldórsson, þjálfara Breiðabliks. Klippa: Fylkir og Stjarnan gerðu jafntfli
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-mörkin Þór Akureyri KA Tengdar fréttir Þorsteinn Halldórsson: Aldrei auðvelt Breiðablik styrkti stöðu sína á toppi Pepsi Max deildar kvenna þegar liðið gjörsigraði Þór/KA, 7-0, í kvöld. Blikar eru með fullt hús stiga og hafa ekki fengið á sig mark eftir fyrstu níu leikina í mótinu. 19. ágúst 2020 20:45 Aftur skoruðu Blikar sjö | Sjáðu mörkin Topplið Breiðabliks skoraði sjö mörk annan leikinn í röð í kvöld. Liðið er enn með fullt hús stiga á toppi Pepsi Max deildarinnar í fótbolta og hefur ekki enn fengið á sig mark. 19. ágúst 2020 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þór/KA 7-0 | Enn einn stórsigur toppliðsins Ótrúlegt gengi Breiðabliks heldur áfram í Pepsi Max deild kvenna. 19. ágúst 2020 21:10 Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Í beinni: KA - ÍBV | Mikilvægur leikur í neðri hlutanum Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Sjá meira
Þorsteinn Halldórsson: Aldrei auðvelt Breiðablik styrkti stöðu sína á toppi Pepsi Max deildar kvenna þegar liðið gjörsigraði Þór/KA, 7-0, í kvöld. Blikar eru með fullt hús stiga og hafa ekki fengið á sig mark eftir fyrstu níu leikina í mótinu. 19. ágúst 2020 20:45
Aftur skoruðu Blikar sjö | Sjáðu mörkin Topplið Breiðabliks skoraði sjö mörk annan leikinn í röð í kvöld. Liðið er enn með fullt hús stiga á toppi Pepsi Max deildarinnar í fótbolta og hefur ekki enn fengið á sig mark. 19. ágúst 2020 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þór/KA 7-0 | Enn einn stórsigur toppliðsins Ótrúlegt gengi Breiðabliks heldur áfram í Pepsi Max deild kvenna. 19. ágúst 2020 21:10