Kalifornía óskar eftir aðstoð Ástralíu við að berjast við gróðurelda Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 22. ágúst 2020 10:52 Gróðureldarnir í Kaliforníu hafa leitt til dauða sex einstaklinga. Getty/Dai Sugano/ Kaliforníuríki hefur óskað eftir aðstoð Ástralíu og Kanada við að glíma við gróðureldana sem hafa brunnið þar undanfarið. Sex hafa látist vegna eldanna og hafa 12 þúsund slökkviliðsmenn glímt við eldana. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins. Nokkur ríki Bandaríkjanna ætla að senda aðstoð til Kaliforníu og hefur Gavin Newsom, ríkisstjóri Kaliforníu, óskað eftir aðstoð frá Ástralíu og Kanada. Um 560 eldar geisa nú í ríkinu og eru þeir meðal þeirra stærstu sem sést hafa þar. Eldarnir kviknuðu eftir meira en tólf þúsund eldingar laust niður á meðan hitabylgja reið yfir ríkið í vikunni. Hitamet var slegið í Dauðdalnum en þar mældist hæsti hiti sem mælst hefur á jörðinni. Á föstudag lýstu viðbragðsaðilar því að eldarnir hefðu margir hverjir tvöfaldast að stærð frá því daginn áður og hafi nú neytt um 175 þúsund íbúa til að flýja heimili sín. Tveir eldanna eru nú í sjöunda og tíunda sæti yfir stærstu elda sem geisað hafa í sögu ríkinu að sögn Newsom og hefur hann biðlað til Donald Trump Bandaríkjaforseta að lýsa yfir neyðarástandi í ríkinu. Fjöldi bygginga hefur brunnið til kaldra kola og þúsundir til viðbótar eru á hættusvæðum. Um 43 hafa slasast vegna eldanna, þar á meðal slökkviliðsmenn. Bandaríkin Kanada Ástralía Gróðureldar í Kaliforníu Tengdar fréttir Minnst fimm látnir vegna eldanna í Kaliforníu Gróðureldarnir sem nú brenna víða í norðurhluta Kalíforníuríkis hafa nú leitt til dauða fimm manneskja í það minnsta og tveggja er saknað. 21. ágúst 2020 07:45 Eldhafið í Kaliforníu ógnar þúsundum heimila Gróðureldar í norðurhluta Kaliforníu í Bandaríkjunum ógna þúsundum heimila. Erfitt er fyrir slökkviliðsmenn að nálgast þá vegna landslagsins, sem er bratt og þakið giljum. 20. ágúst 2020 07:06 Neyðarástand í Kaliforníu Gavin Newsom, ríkisstjóri Kaliforníu, hefur lýst yfir neyðarástandi í ríkinu vegna mikilla gróðurelda. 19. ágúst 2020 09:04 Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Indland gerir árás á Pakistan Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Fleiri fréttir Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Sjá meira
Kaliforníuríki hefur óskað eftir aðstoð Ástralíu og Kanada við að glíma við gróðureldana sem hafa brunnið þar undanfarið. Sex hafa látist vegna eldanna og hafa 12 þúsund slökkviliðsmenn glímt við eldana. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins. Nokkur ríki Bandaríkjanna ætla að senda aðstoð til Kaliforníu og hefur Gavin Newsom, ríkisstjóri Kaliforníu, óskað eftir aðstoð frá Ástralíu og Kanada. Um 560 eldar geisa nú í ríkinu og eru þeir meðal þeirra stærstu sem sést hafa þar. Eldarnir kviknuðu eftir meira en tólf þúsund eldingar laust niður á meðan hitabylgja reið yfir ríkið í vikunni. Hitamet var slegið í Dauðdalnum en þar mældist hæsti hiti sem mælst hefur á jörðinni. Á föstudag lýstu viðbragðsaðilar því að eldarnir hefðu margir hverjir tvöfaldast að stærð frá því daginn áður og hafi nú neytt um 175 þúsund íbúa til að flýja heimili sín. Tveir eldanna eru nú í sjöunda og tíunda sæti yfir stærstu elda sem geisað hafa í sögu ríkinu að sögn Newsom og hefur hann biðlað til Donald Trump Bandaríkjaforseta að lýsa yfir neyðarástandi í ríkinu. Fjöldi bygginga hefur brunnið til kaldra kola og þúsundir til viðbótar eru á hættusvæðum. Um 43 hafa slasast vegna eldanna, þar á meðal slökkviliðsmenn.
Bandaríkin Kanada Ástralía Gróðureldar í Kaliforníu Tengdar fréttir Minnst fimm látnir vegna eldanna í Kaliforníu Gróðureldarnir sem nú brenna víða í norðurhluta Kalíforníuríkis hafa nú leitt til dauða fimm manneskja í það minnsta og tveggja er saknað. 21. ágúst 2020 07:45 Eldhafið í Kaliforníu ógnar þúsundum heimila Gróðureldar í norðurhluta Kaliforníu í Bandaríkjunum ógna þúsundum heimila. Erfitt er fyrir slökkviliðsmenn að nálgast þá vegna landslagsins, sem er bratt og þakið giljum. 20. ágúst 2020 07:06 Neyðarástand í Kaliforníu Gavin Newsom, ríkisstjóri Kaliforníu, hefur lýst yfir neyðarástandi í ríkinu vegna mikilla gróðurelda. 19. ágúst 2020 09:04 Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Indland gerir árás á Pakistan Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Fleiri fréttir Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Sjá meira
Minnst fimm látnir vegna eldanna í Kaliforníu Gróðureldarnir sem nú brenna víða í norðurhluta Kalíforníuríkis hafa nú leitt til dauða fimm manneskja í það minnsta og tveggja er saknað. 21. ágúst 2020 07:45
Eldhafið í Kaliforníu ógnar þúsundum heimila Gróðureldar í norðurhluta Kaliforníu í Bandaríkjunum ógna þúsundum heimila. Erfitt er fyrir slökkviliðsmenn að nálgast þá vegna landslagsins, sem er bratt og þakið giljum. 20. ágúst 2020 07:06
Neyðarástand í Kaliforníu Gavin Newsom, ríkisstjóri Kaliforníu, hefur lýst yfir neyðarástandi í ríkinu vegna mikilla gróðurelda. 19. ágúst 2020 09:04
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent