Ótrúleg endurkoma Oscar Uscategui sem vann annað mót sumarsins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. ágúst 2020 12:25 Ömer Daglar Tanrikulu og Oscar Mauricio Uscategui mættust í spennandi úrslitaleik. Vísir/Raj K. Bonifacius Nicol Veselinova ChakmakovaNicol Veselinova ChakmakovaOscar Mauricio Uscategui hafði betur í öðru móti sumarsins á vegum Tennissambands Íslands og Alþjóða tennissambandsins. Mótið fór fram að nýju eftir tveggja vikna hlé vegna kórónufaraldurinn. Úrslitaleikurinn fór fram við góðar aðstæður á tennisvöllum Víkings um helgina. Þar mættust Oscar [Hafna- og mjúkboltafélagi Reykjavíkur] og Ömer Daglar Tanrikulu [Víking]. Oscar fór aðeins erfiðari leið en hann lagi Nicol Veselinova Chakmakova [TFK] í þremur settum í undanúrslitum. Tók leikurinn tæpa tvær og hálfa klukkustund en á endanum tryggði Oscar sér sæti í úrslitum. Daglar fór aðeins léttari leið en hann lagði Ólaf Helga Jónsson [Fjölni] í tveimur settum. Var þetta fyrsti úrslitaleikur beggja aðila í meistaraflokki og var leikurinn jafn frá upphafi til enda. Leikurinn var hörkuskemmtun og ótrúlegt að Oscar hafi haldið út en leikurinn entist í næstum þrjá klukkutíma. Hann vann fyrsta settið 7-5 en Daglar hafði verið 5-3 yfir. Sama var upp á teningnum, Daglar leiddi 5-2 en á endanum tókst Oscar að jafna í 6-6 og því þurfti oddalotu. Aftur var Daglar mun sterkari og komst 6-1 yfir í oddalotunni en Oscar neitaði að gefast upp og vann oddalotuna 7-6. Ótrúleg endurkoma. Nicol endaði svo í 3. sæti eftir að vinna Ólaf í tveimur settum. Nicol Veselinova Chakmakova hafði betur gegn Ólafi Helga Jónssyni í baráttunni um þriðja sætið.Vísir/Raj K. Bonifacius Næsta mót hefst strax á morgun og hægt er að fylgjast með Hér. Íþróttir Tennis Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Sjá meira
Nicol Veselinova ChakmakovaNicol Veselinova ChakmakovaOscar Mauricio Uscategui hafði betur í öðru móti sumarsins á vegum Tennissambands Íslands og Alþjóða tennissambandsins. Mótið fór fram að nýju eftir tveggja vikna hlé vegna kórónufaraldurinn. Úrslitaleikurinn fór fram við góðar aðstæður á tennisvöllum Víkings um helgina. Þar mættust Oscar [Hafna- og mjúkboltafélagi Reykjavíkur] og Ömer Daglar Tanrikulu [Víking]. Oscar fór aðeins erfiðari leið en hann lagi Nicol Veselinova Chakmakova [TFK] í þremur settum í undanúrslitum. Tók leikurinn tæpa tvær og hálfa klukkustund en á endanum tryggði Oscar sér sæti í úrslitum. Daglar fór aðeins léttari leið en hann lagði Ólaf Helga Jónsson [Fjölni] í tveimur settum. Var þetta fyrsti úrslitaleikur beggja aðila í meistaraflokki og var leikurinn jafn frá upphafi til enda. Leikurinn var hörkuskemmtun og ótrúlegt að Oscar hafi haldið út en leikurinn entist í næstum þrjá klukkutíma. Hann vann fyrsta settið 7-5 en Daglar hafði verið 5-3 yfir. Sama var upp á teningnum, Daglar leiddi 5-2 en á endanum tókst Oscar að jafna í 6-6 og því þurfti oddalotu. Aftur var Daglar mun sterkari og komst 6-1 yfir í oddalotunni en Oscar neitaði að gefast upp og vann oddalotuna 7-6. Ótrúleg endurkoma. Nicol endaði svo í 3. sæti eftir að vinna Ólaf í tveimur settum. Nicol Veselinova Chakmakova hafði betur gegn Ólafi Helga Jónssyni í baráttunni um þriðja sætið.Vísir/Raj K. Bonifacius Næsta mót hefst strax á morgun og hægt er að fylgjast með Hér.
Íþróttir Tennis Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Sjá meira