Kindabjúgu slá í gegn á tímum Covid-19 Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 4. apríl 2020 12:30 Kindabjúgu er vara, sem hefur verið á markaði í 100 ár er að slá í gegnum hjá landsmönnum á tímum Covid-19. Pylsur eru líka mjög vinsælar. Sláturfélag Suðurlands Þjóðlegur gamall matur er það sem landsmenn sækja fyrst og fremst í nú þegar Covid-19 farsóttin gengur yfir. Kindabjúgu og pylsur virðast vera lang vinsælasti maturinn. Mikil breyting verður á matarvenjum fólks þegar faraldur eins og kórónuveiran gengur yfir. Fólk borðar minna í mötuneytum fyrirtækja og það fer helst ekki inn á veitingastaði til að borða svo eitthvað sé nefnt. En hefur breyting sem þessi ekki mikil áhrif á fyrirtæki eins og Sláturfélag Suðurlands, er ekki hrun til dæmis í kjötsölu? Steinþór Skúlason er forstjóri fyrirtækisins þar sem vinna um 500 manns.Magnús Hlynur Hreiðarsson.„Nei, sem betur fer ekki og það sem ég held að gerist við svona aðstæður er að fólk kann betur að meta það sem er framleitt hérna heima þannig að ég held að innlend framleiðsla, sem skapar störf og verðmæti og hefur alla þessa kosti, sem við þekkjum, lítil lyfjanotkun og allt það, hún fær meðbyr við svona aðstæður“. Steinþór segir að matarvenjur Íslendinga hafi breyst mjög mikið eftir að kórónaveiran kom upp enda hafi orðið mikil tilfærsla á sölu matvara frá fyrirtækinu af veitingamarkaðnum í smásölu í verslunum. En er einhver ein vörutegund vinsælli en önnur núna, t.d. SS pylsur eða eitthvað annað? „Já, við sjáum mjög góða sölu í mörgum klassískum vöruflokkum. Við erum svolítið að stíga til baka þar sem fólk er bara að hugsa vel hvort um annað eins og það má og að borða þjóðlegan gamlan mat, við sjáum verulega aukningu í gömlum þjóðlegum mat. Gott dæmi um það eru Kindabjúgu, það er mikil aukning hjá okkur í sölu á kindabjúgum til dæmis, pylsurnar ganga líka mjög vel og auðvitað allskonar matarlausir líka“, segir Steinþór. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landbúnaður Matur Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Fleiri fréttir Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Sjá meira
Þjóðlegur gamall matur er það sem landsmenn sækja fyrst og fremst í nú þegar Covid-19 farsóttin gengur yfir. Kindabjúgu og pylsur virðast vera lang vinsælasti maturinn. Mikil breyting verður á matarvenjum fólks þegar faraldur eins og kórónuveiran gengur yfir. Fólk borðar minna í mötuneytum fyrirtækja og það fer helst ekki inn á veitingastaði til að borða svo eitthvað sé nefnt. En hefur breyting sem þessi ekki mikil áhrif á fyrirtæki eins og Sláturfélag Suðurlands, er ekki hrun til dæmis í kjötsölu? Steinþór Skúlason er forstjóri fyrirtækisins þar sem vinna um 500 manns.Magnús Hlynur Hreiðarsson.„Nei, sem betur fer ekki og það sem ég held að gerist við svona aðstæður er að fólk kann betur að meta það sem er framleitt hérna heima þannig að ég held að innlend framleiðsla, sem skapar störf og verðmæti og hefur alla þessa kosti, sem við þekkjum, lítil lyfjanotkun og allt það, hún fær meðbyr við svona aðstæður“. Steinþór segir að matarvenjur Íslendinga hafi breyst mjög mikið eftir að kórónaveiran kom upp enda hafi orðið mikil tilfærsla á sölu matvara frá fyrirtækinu af veitingamarkaðnum í smásölu í verslunum. En er einhver ein vörutegund vinsælli en önnur núna, t.d. SS pylsur eða eitthvað annað? „Já, við sjáum mjög góða sölu í mörgum klassískum vöruflokkum. Við erum svolítið að stíga til baka þar sem fólk er bara að hugsa vel hvort um annað eins og það má og að borða þjóðlegan gamlan mat, við sjáum verulega aukningu í gömlum þjóðlegum mat. Gott dæmi um það eru Kindabjúgu, það er mikil aukning hjá okkur í sölu á kindabjúgum til dæmis, pylsurnar ganga líka mjög vel og auðvitað allskonar matarlausir líka“, segir Steinþór.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landbúnaður Matur Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Fleiri fréttir Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Sjá meira