Kindabjúgu slá í gegn á tímum Covid-19 Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 4. apríl 2020 12:30 Kindabjúgu er vara, sem hefur verið á markaði í 100 ár er að slá í gegnum hjá landsmönnum á tímum Covid-19. Pylsur eru líka mjög vinsælar. Sláturfélag Suðurlands Þjóðlegur gamall matur er það sem landsmenn sækja fyrst og fremst í nú þegar Covid-19 farsóttin gengur yfir. Kindabjúgu og pylsur virðast vera lang vinsælasti maturinn. Mikil breyting verður á matarvenjum fólks þegar faraldur eins og kórónuveiran gengur yfir. Fólk borðar minna í mötuneytum fyrirtækja og það fer helst ekki inn á veitingastaði til að borða svo eitthvað sé nefnt. En hefur breyting sem þessi ekki mikil áhrif á fyrirtæki eins og Sláturfélag Suðurlands, er ekki hrun til dæmis í kjötsölu? Steinþór Skúlason er forstjóri fyrirtækisins þar sem vinna um 500 manns.Magnús Hlynur Hreiðarsson.„Nei, sem betur fer ekki og það sem ég held að gerist við svona aðstæður er að fólk kann betur að meta það sem er framleitt hérna heima þannig að ég held að innlend framleiðsla, sem skapar störf og verðmæti og hefur alla þessa kosti, sem við þekkjum, lítil lyfjanotkun og allt það, hún fær meðbyr við svona aðstæður“. Steinþór segir að matarvenjur Íslendinga hafi breyst mjög mikið eftir að kórónaveiran kom upp enda hafi orðið mikil tilfærsla á sölu matvara frá fyrirtækinu af veitingamarkaðnum í smásölu í verslunum. En er einhver ein vörutegund vinsælli en önnur núna, t.d. SS pylsur eða eitthvað annað? „Já, við sjáum mjög góða sölu í mörgum klassískum vöruflokkum. Við erum svolítið að stíga til baka þar sem fólk er bara að hugsa vel hvort um annað eins og það má og að borða þjóðlegan gamlan mat, við sjáum verulega aukningu í gömlum þjóðlegum mat. Gott dæmi um það eru Kindabjúgu, það er mikil aukning hjá okkur í sölu á kindabjúgum til dæmis, pylsurnar ganga líka mjög vel og auðvitað allskonar matarlausir líka“, segir Steinþór. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landbúnaður Matur Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fleiri fréttir Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Sjá meira
Þjóðlegur gamall matur er það sem landsmenn sækja fyrst og fremst í nú þegar Covid-19 farsóttin gengur yfir. Kindabjúgu og pylsur virðast vera lang vinsælasti maturinn. Mikil breyting verður á matarvenjum fólks þegar faraldur eins og kórónuveiran gengur yfir. Fólk borðar minna í mötuneytum fyrirtækja og það fer helst ekki inn á veitingastaði til að borða svo eitthvað sé nefnt. En hefur breyting sem þessi ekki mikil áhrif á fyrirtæki eins og Sláturfélag Suðurlands, er ekki hrun til dæmis í kjötsölu? Steinþór Skúlason er forstjóri fyrirtækisins þar sem vinna um 500 manns.Magnús Hlynur Hreiðarsson.„Nei, sem betur fer ekki og það sem ég held að gerist við svona aðstæður er að fólk kann betur að meta það sem er framleitt hérna heima þannig að ég held að innlend framleiðsla, sem skapar störf og verðmæti og hefur alla þessa kosti, sem við þekkjum, lítil lyfjanotkun og allt það, hún fær meðbyr við svona aðstæður“. Steinþór segir að matarvenjur Íslendinga hafi breyst mjög mikið eftir að kórónaveiran kom upp enda hafi orðið mikil tilfærsla á sölu matvara frá fyrirtækinu af veitingamarkaðnum í smásölu í verslunum. En er einhver ein vörutegund vinsælli en önnur núna, t.d. SS pylsur eða eitthvað annað? „Já, við sjáum mjög góða sölu í mörgum klassískum vöruflokkum. Við erum svolítið að stíga til baka þar sem fólk er bara að hugsa vel hvort um annað eins og það má og að borða þjóðlegan gamlan mat, við sjáum verulega aukningu í gömlum þjóðlegum mat. Gott dæmi um það eru Kindabjúgu, það er mikil aukning hjá okkur í sölu á kindabjúgum til dæmis, pylsurnar ganga líka mjög vel og auðvitað allskonar matarlausir líka“, segir Steinþór.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landbúnaður Matur Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fleiri fréttir Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Sjá meira