Víkingar fóru í „hátt og langt“ gegn Fjölni | Myndband Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. ágúst 2020 23:00 Ingvar Jónsson, líkt og aðrir Víkingar, sendu töluvert af háum boltum fram völlinn gegn Fjölni. Vísir/Bára Það vakti athygli Hjörvars Hafliðasonar - sem var í Pepsi Max Tilþrifunum með Kjartani Atla Kjartanssyni á laugardaginn var - að lið Víkings í Pepsi Max deild karla virtist hafa yfirgefið það sem liðið hefur verið hvað þekktast fyrir síðan Arnar Gunnlaugsson tók við þjálfun þess. Í stað þess að spila knettinum meðfram jörðinni voru Víkingar komnir í hið gamalkunna hátt og langt er þeir mættu Fjölni á Extra-vellinum í Grafarvogi. „Ég elskaði að horfa á Víking í fyrra því það var þessi nýi hugrakki fótbolti sem maður hafði ekki séð áður en þarna voru þeir bara að hamra honum langt fram,“ sagði Hjörvar um leikstíl Víkinga. „Rosalega mikið um kýlingar og ekki þessi fíni fótbolti sem við fengum að sjá frá þeim í fyrra og kom mér mjög á óvart. Vandræðin eru svo að það vantar mörk í þetta lið,“ sagði Hjörvar einnig áður en hann tók nú fram að mark Víkinga hefði upprunalega komið eftir langa spyrnu upp völlinn. Í spilaranum hér að neðan má sjá samantekt af löngum sendingum Víkinga gegn Fjölnis sem birt var í síðasta þætti Pepsi Max Tilþrifanna. Klippa: Óvæntur leikstíll Víkinga Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Fjölnir Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Víkingur 1-1 | Enn bíða Fjölnismenn eftir sigri Fjölnismenn þurfa enn að bíða fyrsta sigurs síns í Pepsi Max-deild karla í fótbolta eftir að Adam Ægir Pálsson tryggði Víkingi R. 1-1 jafntefli í Grafarvogi í kvöld. 20. ágúst 2020 20:48 Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Sjá meira
Það vakti athygli Hjörvars Hafliðasonar - sem var í Pepsi Max Tilþrifunum með Kjartani Atla Kjartanssyni á laugardaginn var - að lið Víkings í Pepsi Max deild karla virtist hafa yfirgefið það sem liðið hefur verið hvað þekktast fyrir síðan Arnar Gunnlaugsson tók við þjálfun þess. Í stað þess að spila knettinum meðfram jörðinni voru Víkingar komnir í hið gamalkunna hátt og langt er þeir mættu Fjölni á Extra-vellinum í Grafarvogi. „Ég elskaði að horfa á Víking í fyrra því það var þessi nýi hugrakki fótbolti sem maður hafði ekki séð áður en þarna voru þeir bara að hamra honum langt fram,“ sagði Hjörvar um leikstíl Víkinga. „Rosalega mikið um kýlingar og ekki þessi fíni fótbolti sem við fengum að sjá frá þeim í fyrra og kom mér mjög á óvart. Vandræðin eru svo að það vantar mörk í þetta lið,“ sagði Hjörvar einnig áður en hann tók nú fram að mark Víkinga hefði upprunalega komið eftir langa spyrnu upp völlinn. Í spilaranum hér að neðan má sjá samantekt af löngum sendingum Víkinga gegn Fjölnis sem birt var í síðasta þætti Pepsi Max Tilþrifanna. Klippa: Óvæntur leikstíll Víkinga
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Fjölnir Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Víkingur 1-1 | Enn bíða Fjölnismenn eftir sigri Fjölnismenn þurfa enn að bíða fyrsta sigurs síns í Pepsi Max-deild karla í fótbolta eftir að Adam Ægir Pálsson tryggði Víkingi R. 1-1 jafntefli í Grafarvogi í kvöld. 20. ágúst 2020 20:48 Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Víkingur 1-1 | Enn bíða Fjölnismenn eftir sigri Fjölnismenn þurfa enn að bíða fyrsta sigurs síns í Pepsi Max-deild karla í fótbolta eftir að Adam Ægir Pálsson tryggði Víkingi R. 1-1 jafntefli í Grafarvogi í kvöld. 20. ágúst 2020 20:48