WHO segir að hægst hafi á fjölgun smitaðra, víðast hvar Samúel Karl Ólason skrifar 25. ágúst 2020 11:13 Heilbrigðisstarfsmenn skima fyrir Covid-19 á Indlandi. AP/Manish Swarup Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin, WHO, segir að þó heimsfaraldur nýju kórónuveirunnar sé enn í vexti hafi hægst á vextinum og dauðsföllum fækkað, víðast hvar í heiminum. Enn sé mikill vöxtur í suðaustur Asíu og í austurhluta Miðjarðarhafsins. Norður- og Suður-Ameríka eru enn þau svæði heimsins sem hafa orðið hvað verst út. Um helmingur þeirra sem smituðust á heimsvísu á undanfarinni viku eru frá því svæði og 62 prósent þeirra tæplega 40 þúsund sem dóu á vikunni. Alls hafa rúmlega 23,6 milljónir smitast af Covid-19 og 813.789 hafa dáið, samkvæmt talningu Johns Hopkins háskólans, sem byggir á opinberum tölum. Í vikunni sem lauk 23. ágúst voru ný smitaðir rúmlega 1,7 milljón. Það samsvarar um fjögurra prósenta minnkun á milli vikna. Dauðsföllum fjölgaði um tólf prósent, samkvæmt frétt Reuters. Í suðaustur Asíu fjölgaði nýsmituðum þó um 28 prósent á milli vikna og dauðsföllum um 15 prósent. Í austurhluta Miðjarðarhafsins fjölgaði smituðum um fjögur prósent. Dauðsföllum fór þó fækkandi, eins og undanfarnar sex vikur. Undanfarnar vikur hefur smituðum farið mjög fjölgandi í Evrópu. Þessa vikuna var fjölgunin þó einungis eitt prósent. Dauðsföllum hefur farið fækkandi þar. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Faraldurinn á miklu flugi í Argentínu Kórónuveiran virðist nú grassera í Argentínu en heilbrigðisyfirvöld þar í landi tilkynntu í morgun að á síðasta sólarhring hafi 8.713 ný tilfelli greinst. 25. ágúst 2020 08:03 Bali lokuð næstu mánuði Indónesísk stjórnvöld hyggjast ekki opna eyjuna Balí fyrir ferðamönnum fyrr en í fyrsta lagi um áramót. 25. ágúst 2020 06:38 Tegnell á ekki von á annarri stórri bylgju Anders Tegnell, sóttvarnalæknir Svíþjóðar, segist ekki eiga von á stórri seinni bylgju kórónuveirusmita í landinu þegar hausta tekur. Frekar séu líkur á staðbundnum hópsmitum. 24. ágúst 2020 12:05 Samþykkja blóðvökvameðferð við Covid-19 Matvæla- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna, FDA, hefur veitt heimild fyrir því að blóðvökvi sem er ríkur af mótefni við Covid-19 verði notaður til meðferðar við sjúkdómnum hjá þeim sjúklingum sem hvað veikastir eru. 24. ágúst 2020 11:00 Suður-Kórea á „barmi landlægs faraldurs“ Yfirvöld í Suður-Kóreu tilkynntu í morgun mestu fjölgun nýsmitaðra þar í landi frá því í mars. Sóttvarnaaðgerðir voru framlengdar og mögulega stendur til að herða þær. 23. ágúst 2020 09:24 Mest lesið Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Erlent Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Innlent Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Innlent Joe Biden með krabbamein Erlent Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Erlent Þrír góðir veðurdagar framundan: „Rjómablíða út um allt“ Veður Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Innlent Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Erlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Innlent Fleiri fréttir Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Sjá meira
Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin, WHO, segir að þó heimsfaraldur nýju kórónuveirunnar sé enn í vexti hafi hægst á vextinum og dauðsföllum fækkað, víðast hvar í heiminum. Enn sé mikill vöxtur í suðaustur Asíu og í austurhluta Miðjarðarhafsins. Norður- og Suður-Ameríka eru enn þau svæði heimsins sem hafa orðið hvað verst út. Um helmingur þeirra sem smituðust á heimsvísu á undanfarinni viku eru frá því svæði og 62 prósent þeirra tæplega 40 þúsund sem dóu á vikunni. Alls hafa rúmlega 23,6 milljónir smitast af Covid-19 og 813.789 hafa dáið, samkvæmt talningu Johns Hopkins háskólans, sem byggir á opinberum tölum. Í vikunni sem lauk 23. ágúst voru ný smitaðir rúmlega 1,7 milljón. Það samsvarar um fjögurra prósenta minnkun á milli vikna. Dauðsföllum fjölgaði um tólf prósent, samkvæmt frétt Reuters. Í suðaustur Asíu fjölgaði nýsmituðum þó um 28 prósent á milli vikna og dauðsföllum um 15 prósent. Í austurhluta Miðjarðarhafsins fjölgaði smituðum um fjögur prósent. Dauðsföllum fór þó fækkandi, eins og undanfarnar sex vikur. Undanfarnar vikur hefur smituðum farið mjög fjölgandi í Evrópu. Þessa vikuna var fjölgunin þó einungis eitt prósent. Dauðsföllum hefur farið fækkandi þar.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Faraldurinn á miklu flugi í Argentínu Kórónuveiran virðist nú grassera í Argentínu en heilbrigðisyfirvöld þar í landi tilkynntu í morgun að á síðasta sólarhring hafi 8.713 ný tilfelli greinst. 25. ágúst 2020 08:03 Bali lokuð næstu mánuði Indónesísk stjórnvöld hyggjast ekki opna eyjuna Balí fyrir ferðamönnum fyrr en í fyrsta lagi um áramót. 25. ágúst 2020 06:38 Tegnell á ekki von á annarri stórri bylgju Anders Tegnell, sóttvarnalæknir Svíþjóðar, segist ekki eiga von á stórri seinni bylgju kórónuveirusmita í landinu þegar hausta tekur. Frekar séu líkur á staðbundnum hópsmitum. 24. ágúst 2020 12:05 Samþykkja blóðvökvameðferð við Covid-19 Matvæla- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna, FDA, hefur veitt heimild fyrir því að blóðvökvi sem er ríkur af mótefni við Covid-19 verði notaður til meðferðar við sjúkdómnum hjá þeim sjúklingum sem hvað veikastir eru. 24. ágúst 2020 11:00 Suður-Kórea á „barmi landlægs faraldurs“ Yfirvöld í Suður-Kóreu tilkynntu í morgun mestu fjölgun nýsmitaðra þar í landi frá því í mars. Sóttvarnaaðgerðir voru framlengdar og mögulega stendur til að herða þær. 23. ágúst 2020 09:24 Mest lesið Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Erlent Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Innlent Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Innlent Joe Biden með krabbamein Erlent Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Erlent Þrír góðir veðurdagar framundan: „Rjómablíða út um allt“ Veður Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Innlent Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Erlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Innlent Fleiri fréttir Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Sjá meira
Faraldurinn á miklu flugi í Argentínu Kórónuveiran virðist nú grassera í Argentínu en heilbrigðisyfirvöld þar í landi tilkynntu í morgun að á síðasta sólarhring hafi 8.713 ný tilfelli greinst. 25. ágúst 2020 08:03
Bali lokuð næstu mánuði Indónesísk stjórnvöld hyggjast ekki opna eyjuna Balí fyrir ferðamönnum fyrr en í fyrsta lagi um áramót. 25. ágúst 2020 06:38
Tegnell á ekki von á annarri stórri bylgju Anders Tegnell, sóttvarnalæknir Svíþjóðar, segist ekki eiga von á stórri seinni bylgju kórónuveirusmita í landinu þegar hausta tekur. Frekar séu líkur á staðbundnum hópsmitum. 24. ágúst 2020 12:05
Samþykkja blóðvökvameðferð við Covid-19 Matvæla- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna, FDA, hefur veitt heimild fyrir því að blóðvökvi sem er ríkur af mótefni við Covid-19 verði notaður til meðferðar við sjúkdómnum hjá þeim sjúklingum sem hvað veikastir eru. 24. ágúst 2020 11:00
Suður-Kórea á „barmi landlægs faraldurs“ Yfirvöld í Suður-Kóreu tilkynntu í morgun mestu fjölgun nýsmitaðra þar í landi frá því í mars. Sóttvarnaaðgerðir voru framlengdar og mögulega stendur til að herða þær. 23. ágúst 2020 09:24