Tveggja metra reglan tekur breytingum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. ágúst 2020 12:32 Nýja tveggja metra reglan tekur gildi á föstudag. Vísir/Vilhelm Heilbrigðisráðherra hefur gert breytingu á tveggja metra reglunni svokölluðu. Áður þurftu rekstraraðilar að tryggja tveggja metra bil á milli einstaklinga sem ekki deildu heimili. Frá og með föstudeginum 28. ágúst verður miðað við að bilið sé á milli einstaklinga sem ekki séu í nánum tengslum. Ekki er tilgreint frekar hvað heyri til náinna tengsla. Fram hefur komið í máli sóttvarnalæknis að tveggja metra reglan sé fyrst og fremst hugsuð varðandi fólk sem þekki ekki hvort annað. Almennt þurfi fólk að reyna að viðhafa tveggja metra regluna. Í tilkynningu frá sóttvarnalækni og lögreglunni á dögunum kom fram að tveggja metra reglan væri sett á þar sem hún sé ein af grunnstoðum sýkingavarna og að nánd milli fólks auki áhættuna á að fá smit. Hvað veiruna varði sem veldur COVID-19 sjúkdómnum hafi komið í ljós að einn metri á milli einstaklinga minnki líkurnar á smiti fimmfalt, og að fyrir hvern metra til viðbótar tvöfaldis líkurnar á að forða fólki frá smiti. Á þeim grunni hafi reglur og leiðbeiningar um fjarlægðarmörk verið settar víða um heim. Í auglýsingu ráðherra sem tekur gildi á föstudaginn og gildir til 10. september er leikhúsunum jafnframt gefin heimild til að hefja æfingar að nýju á sama hátt og leyfst hefur í íþróttum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Fleiri fréttir Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Sjá meira
Heilbrigðisráðherra hefur gert breytingu á tveggja metra reglunni svokölluðu. Áður þurftu rekstraraðilar að tryggja tveggja metra bil á milli einstaklinga sem ekki deildu heimili. Frá og með föstudeginum 28. ágúst verður miðað við að bilið sé á milli einstaklinga sem ekki séu í nánum tengslum. Ekki er tilgreint frekar hvað heyri til náinna tengsla. Fram hefur komið í máli sóttvarnalæknis að tveggja metra reglan sé fyrst og fremst hugsuð varðandi fólk sem þekki ekki hvort annað. Almennt þurfi fólk að reyna að viðhafa tveggja metra regluna. Í tilkynningu frá sóttvarnalækni og lögreglunni á dögunum kom fram að tveggja metra reglan væri sett á þar sem hún sé ein af grunnstoðum sýkingavarna og að nánd milli fólks auki áhættuna á að fá smit. Hvað veiruna varði sem veldur COVID-19 sjúkdómnum hafi komið í ljós að einn metri á milli einstaklinga minnki líkurnar á smiti fimmfalt, og að fyrir hvern metra til viðbótar tvöfaldis líkurnar á að forða fólki frá smiti. Á þeim grunni hafi reglur og leiðbeiningar um fjarlægðarmörk verið settar víða um heim. Í auglýsingu ráðherra sem tekur gildi á föstudaginn og gildir til 10. september er leikhúsunum jafnframt gefin heimild til að hefja æfingar að nýju á sama hátt og leyfst hefur í íþróttum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Fleiri fréttir Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent