Segir að sóttkví KR-inga muni ekki hjálpa Valsmönnum á morgun Anton Ingi Leifsson skrifar 25. ágúst 2020 20:00 Heimir Guðjónsson tók við Val í haust eftir tvö ár í Færeyjum. vísir/s2s Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, segir að sóttkvíin sem KR-ingar voru sendir í eftir ferðina til Skotlands muni ekki hjálpa Valsmönnum á morgun. Valur og KR mætast í Vesturbænum á morgun. Leikurinn átti upphaflega að fara fram á laugardaginn en var frestað til morgundagsins vegna umræddar sóttkví. „Það er mikill rígur á milli þessara liða. Það verður skemmtilegt að takast á við KR-ingana. Þeir eru með hörku gott lið,“ sagði Heimir. „Við töpuðum fyrir þeim á Valsvellinum hérna síðast þannig að við þurfum að gera betur á morgun.“ KR gat ekki æft frá miðvikudegi til föstudags í síðustu viku eftir ferðina til Skotlands en Heimir segir þó að það muni ekki hjálpa Valsmönum. „Það er enginn sem hjálpar okkur í þessum leika nema við sjálfir. KR-liðið er sterkt og þó að þeir hafi misst einhverja þrjá daga út þá held ég að það muni ekki hjálpa okkur neitt.“ „Auðvitað eru þetta ekki aðstæður sem maður vill endilega vera í en svona er staðan og maður þarf að gera það besta úr þessu. Vera jákvæður og eins og hefur komið fram, menn standi saman og svo er líka spurning hvenær þetta mót klárast. Maður veit það ekki. Það er alltaf verið að fresta einhverjum leikjum. Það er áskorun að takast á við þetta.“ Það er tilhlökkun í Heimi að spila inn í veturinn því þá styttist næsta undirbúningstímabil. „Ég held að það verði gaman. Það kemur til með að stytta undirbúningstímabilið fyrir næsta tímabil sem er jákvætt.“ „Ég held að allir séu að reyna sitt besta til þess að reyna láta þetta ganga. Þegar menn eru að takast á við aðstæður sem menn hafa ekki lent í áður þá verða einhver mistök á leiðinni en heilt yfir þá held ég að menn séu að gera sitt besta.“ Klippa: Sportpakkinn - Heimir Guðjónsson Pepsi Max-deild karla KR Valur Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Fleiri fréttir „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Sjá meira
Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, segir að sóttkvíin sem KR-ingar voru sendir í eftir ferðina til Skotlands muni ekki hjálpa Valsmönnum á morgun. Valur og KR mætast í Vesturbænum á morgun. Leikurinn átti upphaflega að fara fram á laugardaginn en var frestað til morgundagsins vegna umræddar sóttkví. „Það er mikill rígur á milli þessara liða. Það verður skemmtilegt að takast á við KR-ingana. Þeir eru með hörku gott lið,“ sagði Heimir. „Við töpuðum fyrir þeim á Valsvellinum hérna síðast þannig að við þurfum að gera betur á morgun.“ KR gat ekki æft frá miðvikudegi til föstudags í síðustu viku eftir ferðina til Skotlands en Heimir segir þó að það muni ekki hjálpa Valsmönum. „Það er enginn sem hjálpar okkur í þessum leika nema við sjálfir. KR-liðið er sterkt og þó að þeir hafi misst einhverja þrjá daga út þá held ég að það muni ekki hjálpa okkur neitt.“ „Auðvitað eru þetta ekki aðstæður sem maður vill endilega vera í en svona er staðan og maður þarf að gera það besta úr þessu. Vera jákvæður og eins og hefur komið fram, menn standi saman og svo er líka spurning hvenær þetta mót klárast. Maður veit það ekki. Það er alltaf verið að fresta einhverjum leikjum. Það er áskorun að takast á við þetta.“ Það er tilhlökkun í Heimi að spila inn í veturinn því þá styttist næsta undirbúningstímabil. „Ég held að það verði gaman. Það kemur til með að stytta undirbúningstímabilið fyrir næsta tímabil sem er jákvætt.“ „Ég held að allir séu að reyna sitt besta til þess að reyna láta þetta ganga. Þegar menn eru að takast á við aðstæður sem menn hafa ekki lent í áður þá verða einhver mistök á leiðinni en heilt yfir þá held ég að menn séu að gera sitt besta.“ Klippa: Sportpakkinn - Heimir Guðjónsson
Pepsi Max-deild karla KR Valur Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Fleiri fréttir „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn