Rúnar Páll: Jafntefli telja of lítið en eru samt stig Ísak Hallmundarson skrifar 30. ágúst 2020 16:34 Rúnar Páll Sigmundsson Vísir KA og Stjarnan gerðu markalaust jafntefli á Greifavelli á Akureyri í Pepsi Max deild karla í dag. „Ég er ekki sáttur. Ég hefði viljað fá þrjú stig. Fannst við fá hættuleg færi sem við hefðum átt að nýta betur, sérstaklega hjá Emil í fyrri hálfleik, opið mark og svo átti Hilmar ágætismöguleika á að setja hann í netið, en nei ég er ekki sáttur, við eigum að vinna þennan leik,“ sagði Rúnar Páll Sigmundsson þjálfari Stjörnunnar. „Það var kraftur í okkur og vinnusemi og dugnaður og allt það sem því fylgir. Mér fannst við spila ágætlega en við náðum ekki að klára þetta svona á síðasta þriðjungi. Við sköpuðum okkur ekki þessi opnu færi sem við hefðum viljað fá.“ Þetta er sjötta jafntefli Stjörnunnar í sumar í ellefu leikjum. „Við þurfum að nýta færin okkar og erum búnir að vera að fá á okkur mörk í lok leikja, sem er ekki alveg nógu gott. En við erum bara á ágætissiglingu og höldum áfram, þessi jafntefli telja of lítið en eru samt stig. Í fyrra fengum við núll stig á móti KA en núna fengum við tvö, það er bæting frá því í fyrra,“ sagði Rúnar um jafnteflin og bætti við að þeir þyrftu að fara að breyta jafnteflum í sigra. Pepsi Max-deild karla Stjarnan Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Sjá meira
KA og Stjarnan gerðu markalaust jafntefli á Greifavelli á Akureyri í Pepsi Max deild karla í dag. „Ég er ekki sáttur. Ég hefði viljað fá þrjú stig. Fannst við fá hættuleg færi sem við hefðum átt að nýta betur, sérstaklega hjá Emil í fyrri hálfleik, opið mark og svo átti Hilmar ágætismöguleika á að setja hann í netið, en nei ég er ekki sáttur, við eigum að vinna þennan leik,“ sagði Rúnar Páll Sigmundsson þjálfari Stjörnunnar. „Það var kraftur í okkur og vinnusemi og dugnaður og allt það sem því fylgir. Mér fannst við spila ágætlega en við náðum ekki að klára þetta svona á síðasta þriðjungi. Við sköpuðum okkur ekki þessi opnu færi sem við hefðum viljað fá.“ Þetta er sjötta jafntefli Stjörnunnar í sumar í ellefu leikjum. „Við þurfum að nýta færin okkar og erum búnir að vera að fá á okkur mörk í lok leikja, sem er ekki alveg nógu gott. En við erum bara á ágætissiglingu og höldum áfram, þessi jafntefli telja of lítið en eru samt stig. Í fyrra fengum við núll stig á móti KA en núna fengum við tvö, það er bæting frá því í fyrra,“ sagði Rúnar um jafnteflin og bætti við að þeir þyrftu að fara að breyta jafnteflum í sigra.
Pepsi Max-deild karla Stjarnan Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Sjá meira