Máni segir Ágúst hugrakkan | Botnliðin ekki unnið jafn fáa leiki síðan 1997 Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. september 2020 23:00 Máni hrósaði Ágústi Gylfasyni fyrir að taka slaginn með Gróttu. Hér má sjá Ágúst létt pirraðan á hliðarlínunni gegn Blikum nýverið. Vísir/HAG Í síðasta þætti Pepsi Max Stúkunnar var farið yfir stöðuna hjá Gróttu en liðið situr sem stendur í 11. sæti Pepsi Max deildarinnar í fótbolta og stefnir í að nýliðarnir verði aðeins eitt ár í efstu deild. Ásamt Gumma Ben, þáttastjórnanda, voru þeir Máni Pétursson og Tómas Ingi Tómasson sem sérfræðingar. „Það var þannig að Gústi [Ágúst Gylfason] var hugrakkur að fara í þetta verkefni. Það var búið að bjóða fullt af þjálfurum þetta en það var enginn nægilega hugrakkur til að fara í þetta. Gústi er nægilega mikill maður í það að fara í þetta verkefni,“ sagði Máni. Hann skaut svo létt á Óskar Hrafn Þorvaldsson – núverandi þjálfara Breiðabliks – en Óskar Hrafn kom Gróttu upp úr 2. deildinni og í þá efstu á aðeins tveimur árum. „Grótta gat ekki gert neitt annað en að fara með þennan mannskap í Pepsi Max deildina,“ bætti Máni við og vitnar þar í þá staðreynd að Grótta borgar leikmönnum sínum ekki laun. Þá baunar Máni á þá sem hafa ekki verið tilbúnir að taka slaginn með Gróttu. Að lokum fór Gummi yfir árangur þriggja neðstu liða Pepsi Max deildarinnar en það þarf að fara aftur til ársins 1997 til að finna jafn fáa sigra og hjá neðstu tveimur liðunum á þessum tímapunkti mótsins. Sjá má þetta skemmtilega innslag í spilaranum hér að neðan. Klippa: Stúkan - Gróttu umræða Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Grótta Pepsi Max stúkan Tengdar fréttir Atli bestur og Valdimar í liði umferðarinnar í sjötta sinn KR-ingurinn Atli Sigurjónsson var besti leikmaður helgarinnar í Pepsi Max-deild karla í fótbolta að mati sérfræðinga Pepsi Max-stúkunnar sem gerðu upp leikina í 15. umferð í gærkvöld. 1. september 2020 17:00 Skilur ekki af hverju félagslausir menn eru valdir í landsliðið Tómas Ingi Tómasson furðar sig á því að leikmenn sem eru án félags séu valdir í íslenska landsliðið. Sérfræðingar Pepsi Max stúkunnar hefðu viljað sjá Ísak Bergmann Jóhannesson í A-landsliðinu. 1. september 2020 13:29 Pablo Punyed átti að fá rautt spjald fyrir „mjög ljótt brot“ Pablo Punyed skoraði tvö mörk fyrir KR í 4-1 sigri á Skagamönnum en samkvæmt sérfræðingunum í Pepsi Max Stúkunni þá átti hann vera farinn löngu áður útaf með rautt spjald. 1. september 2020 12:30 Grafalvarleg staða komin upp og íslensku félögin þurfa nú á KR-sigri að halda „Það verður dýrt partý ef við missum eitt Evrópusæti.“ Orðin féllu í Pepsi Max Stúkunni í gær en eitt íslenska Evrópusæti er í hættu eftir mjög lélegt gengi íslensku liðanna í Evrópukeppninni. 1. september 2020 11:00 Leyfðu áhorfendur en ekki hólf: Sáum að fólk steig bara undir og yfir borða Sóttvarnalæknir taldi sanngjarnt að leyfa áhorfendur á íþróttaleikjum, með ströngum skilyrðum, eftir að ný auglýsing heilbrigðisráðherra tók gildi á föstudag. Hólfaskipting er ekki leyfð vegna brota á reglum fyrr í sumar. 31. ágúst 2020 12:59 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Sjá meira
Í síðasta þætti Pepsi Max Stúkunnar var farið yfir stöðuna hjá Gróttu en liðið situr sem stendur í 11. sæti Pepsi Max deildarinnar í fótbolta og stefnir í að nýliðarnir verði aðeins eitt ár í efstu deild. Ásamt Gumma Ben, þáttastjórnanda, voru þeir Máni Pétursson og Tómas Ingi Tómasson sem sérfræðingar. „Það var þannig að Gústi [Ágúst Gylfason] var hugrakkur að fara í þetta verkefni. Það var búið að bjóða fullt af þjálfurum þetta en það var enginn nægilega hugrakkur til að fara í þetta. Gústi er nægilega mikill maður í það að fara í þetta verkefni,“ sagði Máni. Hann skaut svo létt á Óskar Hrafn Þorvaldsson – núverandi þjálfara Breiðabliks – en Óskar Hrafn kom Gróttu upp úr 2. deildinni og í þá efstu á aðeins tveimur árum. „Grótta gat ekki gert neitt annað en að fara með þennan mannskap í Pepsi Max deildina,“ bætti Máni við og vitnar þar í þá staðreynd að Grótta borgar leikmönnum sínum ekki laun. Þá baunar Máni á þá sem hafa ekki verið tilbúnir að taka slaginn með Gróttu. Að lokum fór Gummi yfir árangur þriggja neðstu liða Pepsi Max deildarinnar en það þarf að fara aftur til ársins 1997 til að finna jafn fáa sigra og hjá neðstu tveimur liðunum á þessum tímapunkti mótsins. Sjá má þetta skemmtilega innslag í spilaranum hér að neðan. Klippa: Stúkan - Gróttu umræða
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Grótta Pepsi Max stúkan Tengdar fréttir Atli bestur og Valdimar í liði umferðarinnar í sjötta sinn KR-ingurinn Atli Sigurjónsson var besti leikmaður helgarinnar í Pepsi Max-deild karla í fótbolta að mati sérfræðinga Pepsi Max-stúkunnar sem gerðu upp leikina í 15. umferð í gærkvöld. 1. september 2020 17:00 Skilur ekki af hverju félagslausir menn eru valdir í landsliðið Tómas Ingi Tómasson furðar sig á því að leikmenn sem eru án félags séu valdir í íslenska landsliðið. Sérfræðingar Pepsi Max stúkunnar hefðu viljað sjá Ísak Bergmann Jóhannesson í A-landsliðinu. 1. september 2020 13:29 Pablo Punyed átti að fá rautt spjald fyrir „mjög ljótt brot“ Pablo Punyed skoraði tvö mörk fyrir KR í 4-1 sigri á Skagamönnum en samkvæmt sérfræðingunum í Pepsi Max Stúkunni þá átti hann vera farinn löngu áður útaf með rautt spjald. 1. september 2020 12:30 Grafalvarleg staða komin upp og íslensku félögin þurfa nú á KR-sigri að halda „Það verður dýrt partý ef við missum eitt Evrópusæti.“ Orðin féllu í Pepsi Max Stúkunni í gær en eitt íslenska Evrópusæti er í hættu eftir mjög lélegt gengi íslensku liðanna í Evrópukeppninni. 1. september 2020 11:00 Leyfðu áhorfendur en ekki hólf: Sáum að fólk steig bara undir og yfir borða Sóttvarnalæknir taldi sanngjarnt að leyfa áhorfendur á íþróttaleikjum, með ströngum skilyrðum, eftir að ný auglýsing heilbrigðisráðherra tók gildi á föstudag. Hólfaskipting er ekki leyfð vegna brota á reglum fyrr í sumar. 31. ágúst 2020 12:59 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Sjá meira
Atli bestur og Valdimar í liði umferðarinnar í sjötta sinn KR-ingurinn Atli Sigurjónsson var besti leikmaður helgarinnar í Pepsi Max-deild karla í fótbolta að mati sérfræðinga Pepsi Max-stúkunnar sem gerðu upp leikina í 15. umferð í gærkvöld. 1. september 2020 17:00
Skilur ekki af hverju félagslausir menn eru valdir í landsliðið Tómas Ingi Tómasson furðar sig á því að leikmenn sem eru án félags séu valdir í íslenska landsliðið. Sérfræðingar Pepsi Max stúkunnar hefðu viljað sjá Ísak Bergmann Jóhannesson í A-landsliðinu. 1. september 2020 13:29
Pablo Punyed átti að fá rautt spjald fyrir „mjög ljótt brot“ Pablo Punyed skoraði tvö mörk fyrir KR í 4-1 sigri á Skagamönnum en samkvæmt sérfræðingunum í Pepsi Max Stúkunni þá átti hann vera farinn löngu áður útaf með rautt spjald. 1. september 2020 12:30
Grafalvarleg staða komin upp og íslensku félögin þurfa nú á KR-sigri að halda „Það verður dýrt partý ef við missum eitt Evrópusæti.“ Orðin féllu í Pepsi Max Stúkunni í gær en eitt íslenska Evrópusæti er í hættu eftir mjög lélegt gengi íslensku liðanna í Evrópukeppninni. 1. september 2020 11:00
Leyfðu áhorfendur en ekki hólf: Sáum að fólk steig bara undir og yfir borða Sóttvarnalæknir taldi sanngjarnt að leyfa áhorfendur á íþróttaleikjum, með ströngum skilyrðum, eftir að ný auglýsing heilbrigðisráðherra tók gildi á föstudag. Hólfaskipting er ekki leyfð vegna brota á reglum fyrr í sumar. 31. ágúst 2020 12:59
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn