Úrslitastund í Messi-málinu í dag Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. september 2020 07:30 Messi-feðgarnir í réttarsal þegar Lionel Messi var kærður fyrir skattalagabrot. getty/Alberto Estevez Framtíð Lionels Messi gæti skýrst frekar í dag en faðir hans og umboðsmaður, Jorge, á þá fund með forráðamönnum Barcelona, þ.á.m. Josep Maria Bartomeu, forseta félagsins. Messi hefur óskað eftir því að fara frá Barcelona og hefur ekki mætt á æfingar hjá liðinu síðustu daga. Jorge Messi kom til Barcelona í morgun en vildi lítið tjá sig um mál sonar síns þegar blaðamenn, sem biðu eftir honum fyrir utan flugvöllinn, óskuðu eftir því. ÚLTIMA HORA | ¡Jorge Messi ya está en Barcelona! Su avión aterrizaba a las 7.40 y a las 8 salía del aeropuerto Está previsto que el padre y representante de Leo Messi se reúna hoy con @jmbartomeu para negociar su salida del @FCBarcelona_es pic.twitter.com/dUh0YsCnVr— El Partidazo de COPE (@partidazocope) September 2, 2020 Samkvæmt heimildum ESPN ætlar Jorge að fara þess á leit við Barcelona að sonur sinn fái að fara frítt frá félaginu. Bartomeu vill hins vegar bjóða Messi nýjan tveggja ára samning við Barcelona. Lögfræðingateymi Messi lítur svo á að Messi hafi ógilt samning sinn við Barcelona þegar hann óskaði eftir því að fá að fara frá félaginu í síðustu viku. Barcelona vill hins vegar meina að klásúlan í samningi Messi, að hann gæti farið frítt frá félaginu í lok hvers tímabils, hafi runnið út í júní. Félagið lítur svo að Messi sé með samning til 2021 og til að komast frá því verði annað félag að borga riftunarverð í samningi Argentínumannsins. Það hljóðar upp á 700 milljónir evra. Messi hefur verið sterklega orðaður við Manchester City þar sem hans gamli stjóri hjá Barcelona, Pep Guardiola, heldur um stjórnartaumana. Spænski boltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Sjá meira
Framtíð Lionels Messi gæti skýrst frekar í dag en faðir hans og umboðsmaður, Jorge, á þá fund með forráðamönnum Barcelona, þ.á.m. Josep Maria Bartomeu, forseta félagsins. Messi hefur óskað eftir því að fara frá Barcelona og hefur ekki mætt á æfingar hjá liðinu síðustu daga. Jorge Messi kom til Barcelona í morgun en vildi lítið tjá sig um mál sonar síns þegar blaðamenn, sem biðu eftir honum fyrir utan flugvöllinn, óskuðu eftir því. ÚLTIMA HORA | ¡Jorge Messi ya está en Barcelona! Su avión aterrizaba a las 7.40 y a las 8 salía del aeropuerto Está previsto que el padre y representante de Leo Messi se reúna hoy con @jmbartomeu para negociar su salida del @FCBarcelona_es pic.twitter.com/dUh0YsCnVr— El Partidazo de COPE (@partidazocope) September 2, 2020 Samkvæmt heimildum ESPN ætlar Jorge að fara þess á leit við Barcelona að sonur sinn fái að fara frítt frá félaginu. Bartomeu vill hins vegar bjóða Messi nýjan tveggja ára samning við Barcelona. Lögfræðingateymi Messi lítur svo á að Messi hafi ógilt samning sinn við Barcelona þegar hann óskaði eftir því að fá að fara frá félaginu í síðustu viku. Barcelona vill hins vegar meina að klásúlan í samningi Messi, að hann gæti farið frítt frá félaginu í lok hvers tímabils, hafi runnið út í júní. Félagið lítur svo að Messi sé með samning til 2021 og til að komast frá því verði annað félag að borga riftunarverð í samningi Argentínumannsins. Það hljóðar upp á 700 milljónir evra. Messi hefur verið sterklega orðaður við Manchester City þar sem hans gamli stjóri hjá Barcelona, Pep Guardiola, heldur um stjórnartaumana.
Spænski boltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Sjá meira