„Og já, við munum ræða það“ Atli Ísleifsson skrifar 9. september 2020 10:38 Spjallþættir Ellen DeGeneres hafa notið fádæma vinsælda síðustu árin. Getty Bandaríski spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres segist vera reiðubúin að ræða málin þegar þættir hennar snúa aftur síðar í þessum mánuði. Mikið hefur verið fjallað síðustu mánuði um að starfsumhverfi við framleiðslu þáttanna hafi verið eitrað. „Ég get ekki beðið eftir að snúa aftur til starfa og aftur í sjónvarpsverið. Og já, við munum ræða það,“ sagði DeGeneres í yfirlýsingu. Átjánda þáttaröð spjallþáttanna hefst þann 21. september næstkomandi. Greint var frá því í síðasta mánuði að þrír háttsettir framleiðendur þáttarins hafi verið reknir í kjölfar ásakana um ósæmilega hegðun, kynþáttafordóma og kynferðislega áreitni. Ellen greindi sjálf frá breytingunum á fjarfundi starfsmanna auk þess að innri rannsókn á ásökunum um eitrað starfsumhverfi væri hafin. Sagðist hún harma því hvernig mál hafi þróast. Leikkonan og rithöfundurinn Tiffany Haddish verður gestur í fyrsta þætti Ellen eftir sumarfrí. Þátturinn verður tekinn upp án áhorfenda, líkt og tíðkast nú til dags á tímum faraldurs kórónuveirunnar. Í þáttunum fyrstu vikuna verða Kerry Washington, Alec Baldwin og Chrissy Teigen í hópi gesta, en síðar í mánuðinum mæta svo meðal annars Chris Rock, Amy Schumer, Adam Sandler og Orlando Bloom. Í yfirlýsingu segir ennfremur að Stephen „tWitch” Boss, sem hefur verið tíður gestur sem plötusnúður þáttanna, verði einnig í hópi gesta þáttanna í haust. Bandaríkin Ellen Hollywood Tengdar fréttir Ellen biður starfsfólk afsökunar Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres hefur beðið starfsfólk sitt afsökunar á þeirri menningu sem hefur viðgengist á vinnustað þáttanna 31. júlí 2020 21:11 Rannsaka starfsumhverfið í kringum Ellen DeGeneres Framleiðslufyrirtækið Warner Media hefur ákveðið að hefja rannsókn á starfsumhverfi starfsfólksins í tengslum við spjallþátt Ellen DeGeneres. 28. júlí 2020 14:30 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Lífið Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
Bandaríski spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres segist vera reiðubúin að ræða málin þegar þættir hennar snúa aftur síðar í þessum mánuði. Mikið hefur verið fjallað síðustu mánuði um að starfsumhverfi við framleiðslu þáttanna hafi verið eitrað. „Ég get ekki beðið eftir að snúa aftur til starfa og aftur í sjónvarpsverið. Og já, við munum ræða það,“ sagði DeGeneres í yfirlýsingu. Átjánda þáttaröð spjallþáttanna hefst þann 21. september næstkomandi. Greint var frá því í síðasta mánuði að þrír háttsettir framleiðendur þáttarins hafi verið reknir í kjölfar ásakana um ósæmilega hegðun, kynþáttafordóma og kynferðislega áreitni. Ellen greindi sjálf frá breytingunum á fjarfundi starfsmanna auk þess að innri rannsókn á ásökunum um eitrað starfsumhverfi væri hafin. Sagðist hún harma því hvernig mál hafi þróast. Leikkonan og rithöfundurinn Tiffany Haddish verður gestur í fyrsta þætti Ellen eftir sumarfrí. Þátturinn verður tekinn upp án áhorfenda, líkt og tíðkast nú til dags á tímum faraldurs kórónuveirunnar. Í þáttunum fyrstu vikuna verða Kerry Washington, Alec Baldwin og Chrissy Teigen í hópi gesta, en síðar í mánuðinum mæta svo meðal annars Chris Rock, Amy Schumer, Adam Sandler og Orlando Bloom. Í yfirlýsingu segir ennfremur að Stephen „tWitch” Boss, sem hefur verið tíður gestur sem plötusnúður þáttanna, verði einnig í hópi gesta þáttanna í haust.
Bandaríkin Ellen Hollywood Tengdar fréttir Ellen biður starfsfólk afsökunar Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres hefur beðið starfsfólk sitt afsökunar á þeirri menningu sem hefur viðgengist á vinnustað þáttanna 31. júlí 2020 21:11 Rannsaka starfsumhverfið í kringum Ellen DeGeneres Framleiðslufyrirtækið Warner Media hefur ákveðið að hefja rannsókn á starfsumhverfi starfsfólksins í tengslum við spjallþátt Ellen DeGeneres. 28. júlí 2020 14:30 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Lífið Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
Ellen biður starfsfólk afsökunar Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres hefur beðið starfsfólk sitt afsökunar á þeirri menningu sem hefur viðgengist á vinnustað þáttanna 31. júlí 2020 21:11
Rannsaka starfsumhverfið í kringum Ellen DeGeneres Framleiðslufyrirtækið Warner Media hefur ákveðið að hefja rannsókn á starfsumhverfi starfsfólksins í tengslum við spjallþátt Ellen DeGeneres. 28. júlí 2020 14:30