Dagskráin í dag: Ofursunnudagur í Pepsi Max Arnar Geir Halldórsson skrifar 13. september 2020 06:00 Pepsi Max veisla dagsins hefst á stórleik KR og Stjörnunnar að Meistaravöllum. Vísir/Daníel Það er svo sannarlega af nógu að taka á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag og auðveldlega hægt að flatmaga í sófanum í allan dag. Stórleikjaveisla í Pepsi Max deild karla Fimm leikir eru á dagskrá Pepsi Max deildar karla í dag og verða þrír af þeim í beinni útsendingu. Óhætt er að tala um þrjá stórleiki en fyrsti leikur dagsins er á milli Íslandsmeistara KR og Stjörnunnar. Útsending á Stöð 2 Sport hefst klukkan 13:50. Strax í kjölfarið af honum verður skipt yfir í Hafnarfjörð þar sem FH-ingar fá Breiðablik í heimsókn. Þriðji leikurinn á Stöð 2 Sport í dag er svo Reykjavíkurslagur toppliðs Vals og bikarmeistara Víkings. Sannkölluð stórleikjaveisla í Pepsi Max deild karla í dag. Á sama tíma og leikur KR og Stjörnunnar fer fram er áhugaverður leikur í Pepsi Max deild kvenna norður á Akureyri þar sem Íslandsmeistaraefnin í Breiðablik verða í heimsókn í Þorpinu. Verður sá leikur sýndur beint á Stöð 2 Sport 3. Fullt af alls kyns fótbolta Þrír aðrir knattspyrnuleikir verða í beinni á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. Það verður boðið upp á morgunleikfimi í La Liga og ensku B-deildinni í fótbolta en á sama tíma og Alaves fær Real Betis í heimsókn á Stöð 2 Sport verður leikur Ipswich og Wigan sýndur á Stöð 2 Sport 2. Klukkan 13 er svo komið að sænska kvennaboltanum þar sem Linköping og Vittsjö mætast í beinni á Stöð 2 Sport 2. Þegar líða tekur á daginn verða tvær útsendingar frá ameríska fótboltanum, NFL deildinni. New England Patriots fær Miami Dolphins í heimsókn áður en New Orleans Saints og Tampa Bay Buccaneers leiða saman hesta sína. Þetta og miklu meira á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. Smelltu hér til að skoða allar beinar útsendingar dagsins. Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Spænski boltinn Sænski boltinn Íslenski boltinn NFL Golf Körfubolti Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sjá meira
Það er svo sannarlega af nógu að taka á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag og auðveldlega hægt að flatmaga í sófanum í allan dag. Stórleikjaveisla í Pepsi Max deild karla Fimm leikir eru á dagskrá Pepsi Max deildar karla í dag og verða þrír af þeim í beinni útsendingu. Óhætt er að tala um þrjá stórleiki en fyrsti leikur dagsins er á milli Íslandsmeistara KR og Stjörnunnar. Útsending á Stöð 2 Sport hefst klukkan 13:50. Strax í kjölfarið af honum verður skipt yfir í Hafnarfjörð þar sem FH-ingar fá Breiðablik í heimsókn. Þriðji leikurinn á Stöð 2 Sport í dag er svo Reykjavíkurslagur toppliðs Vals og bikarmeistara Víkings. Sannkölluð stórleikjaveisla í Pepsi Max deild karla í dag. Á sama tíma og leikur KR og Stjörnunnar fer fram er áhugaverður leikur í Pepsi Max deild kvenna norður á Akureyri þar sem Íslandsmeistaraefnin í Breiðablik verða í heimsókn í Þorpinu. Verður sá leikur sýndur beint á Stöð 2 Sport 3. Fullt af alls kyns fótbolta Þrír aðrir knattspyrnuleikir verða í beinni á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. Það verður boðið upp á morgunleikfimi í La Liga og ensku B-deildinni í fótbolta en á sama tíma og Alaves fær Real Betis í heimsókn á Stöð 2 Sport verður leikur Ipswich og Wigan sýndur á Stöð 2 Sport 2. Klukkan 13 er svo komið að sænska kvennaboltanum þar sem Linköping og Vittsjö mætast í beinni á Stöð 2 Sport 2. Þegar líða tekur á daginn verða tvær útsendingar frá ameríska fótboltanum, NFL deildinni. New England Patriots fær Miami Dolphins í heimsókn áður en New Orleans Saints og Tampa Bay Buccaneers leiða saman hesta sína. Þetta og miklu meira á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. Smelltu hér til að skoða allar beinar útsendingar dagsins.
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Spænski boltinn Sænski boltinn Íslenski boltinn NFL Golf Körfubolti Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sjá meira