Real sýndi Hazard í ræktinni eftir alla umræðuna Anton Ingi Leifsson skrifar 13. september 2020 14:00 Það var ekkert sérstakt stand á Hazard eftir sumarfríið. vísir/getty Real Madrid ákvað að kynda undir sögusagnirnar um að Eden Hazard væri of þungur með því að birta myndir af honum í ræktinni. Hazard hefur verið gagnrýndur fyrir að koma of þungur eftir sumarfríið en spænska úrvalsdeildin hófst um þessa helgi. Real Madrid leikur þó fyrst um næstu helgi. Belginn spilaði ekkert í landsleikjum Belga í Þjóðadeildinni á dögunum, gegn Danmörku og Íslandi, en sagt var frá því að yfirmenn Hazard í Real hafi verið ósáttir með formið á honum. Pitch gym work full speed ahead Vamos!#RMCity | #HalaMadrid pic.twitter.com/XOOj8yy38V— Real Madrid C.F. (@realmadriden) September 12, 2020 Þeir sem stjórna miðlunum hjá Real Madrid ákváðu því að slá á létta strengi og ákváðu að birta myndir og myndbönd af Hazard taka vel á því í ræktinni. Dario Sport greinir frá því Madrídingar hafi ekki verið sáttir með að Hazard hafi farið í landsleikina. Þeir hafi frekað viljað sjá hann vera á Spáni og koma sér í betra form. Hazard var keyptur á fúlgu fjár frá Chelsea síðasta sumar en skoraði einungis eitt deildarmark á síðustu leiktíð er Real Madrid varð spænskur meistari. Eden Hazard hits the gym amid fitness questions after he 'turned up overweight' for another pre-season at Real Madrid https://t.co/hFRXdHG94i— MailOnline Sport (@MailSport) September 12, 2020 Spænski boltinn Tengdar fréttir Hazard var ekki í formi til að spila á móti Íslandi: Mætti aftur of þungur til Real Sjötíu milljónir á viku eru ekki nóg hvatning fyrir Eden Hazard til að halda sér í lámarksfríi í sumarfríinu og yfirmenn hans hjá Real Madrid eru allt annað en sáttir. 11. september 2020 16:00 Pirraðir út í Hazard og það ekki í fyrsta skipti Eden Hazard hefur ekki fengið frábærar móttökur er hann snéri aftur til æfinga hjá Real Madrid eftir að hafa verið í burtu með belgíska landsliðinu í landsleikjaglugganum. 10. september 2020 14:00 Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð út á landi Körfubolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Körfubolti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Fleiri fréttir Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sjá meira
Real Madrid ákvað að kynda undir sögusagnirnar um að Eden Hazard væri of þungur með því að birta myndir af honum í ræktinni. Hazard hefur verið gagnrýndur fyrir að koma of þungur eftir sumarfríið en spænska úrvalsdeildin hófst um þessa helgi. Real Madrid leikur þó fyrst um næstu helgi. Belginn spilaði ekkert í landsleikjum Belga í Þjóðadeildinni á dögunum, gegn Danmörku og Íslandi, en sagt var frá því að yfirmenn Hazard í Real hafi verið ósáttir með formið á honum. Pitch gym work full speed ahead Vamos!#RMCity | #HalaMadrid pic.twitter.com/XOOj8yy38V— Real Madrid C.F. (@realmadriden) September 12, 2020 Þeir sem stjórna miðlunum hjá Real Madrid ákváðu því að slá á létta strengi og ákváðu að birta myndir og myndbönd af Hazard taka vel á því í ræktinni. Dario Sport greinir frá því Madrídingar hafi ekki verið sáttir með að Hazard hafi farið í landsleikina. Þeir hafi frekað viljað sjá hann vera á Spáni og koma sér í betra form. Hazard var keyptur á fúlgu fjár frá Chelsea síðasta sumar en skoraði einungis eitt deildarmark á síðustu leiktíð er Real Madrid varð spænskur meistari. Eden Hazard hits the gym amid fitness questions after he 'turned up overweight' for another pre-season at Real Madrid https://t.co/hFRXdHG94i— MailOnline Sport (@MailSport) September 12, 2020
Spænski boltinn Tengdar fréttir Hazard var ekki í formi til að spila á móti Íslandi: Mætti aftur of þungur til Real Sjötíu milljónir á viku eru ekki nóg hvatning fyrir Eden Hazard til að halda sér í lámarksfríi í sumarfríinu og yfirmenn hans hjá Real Madrid eru allt annað en sáttir. 11. september 2020 16:00 Pirraðir út í Hazard og það ekki í fyrsta skipti Eden Hazard hefur ekki fengið frábærar móttökur er hann snéri aftur til æfinga hjá Real Madrid eftir að hafa verið í burtu með belgíska landsliðinu í landsleikjaglugganum. 10. september 2020 14:00 Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð út á landi Körfubolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Körfubolti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Fleiri fréttir Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sjá meira
Hazard var ekki í formi til að spila á móti Íslandi: Mætti aftur of þungur til Real Sjötíu milljónir á viku eru ekki nóg hvatning fyrir Eden Hazard til að halda sér í lámarksfríi í sumarfríinu og yfirmenn hans hjá Real Madrid eru allt annað en sáttir. 11. september 2020 16:00
Pirraðir út í Hazard og það ekki í fyrsta skipti Eden Hazard hefur ekki fengið frábærar móttökur er hann snéri aftur til æfinga hjá Real Madrid eftir að hafa verið í burtu með belgíska landsliðinu í landsleikjaglugganum. 10. september 2020 14:00