Íslenskir karlmenn teknir með gríðarlegt magn barnaníðsefnis Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 14. september 2020 18:15 Danir gerðu viðamikla á rannsókn dreifingu og vörslu barnaníðsefni seint á síðasta ári og í ljós kom að sjö þeirra mála sem upp komu vörðuðu Íslendinga. Vísir/Getty Lögreglan hefur lagt hald á gríðarlegt magn barnaníðsefnis hjá fjórum karlmönnum sem hafa verið til rannsóknar síðustu mánuði. Tvö málanna hafa verið send til ákæruvaldsins og tvö eru á lokastigi rannsóknar. Danir gerðu viðamikla á rannsókn dreifingu og vörslu barnaníðsefni seint á síðasta ári og í ljós kom að sjö þeirra mála sem upp komu vörðuðu Íslendinga. Kynferðisbrotadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hóf rannsókn vegna þeirra og voru nokkrir handteknir í tengslum við málin á síðasta ári og hald lagt á mikið magn af efni sem inniheldur kynferðislegt ofbeldi gegn börnum. „Þetta voru brot þar sem um er að ræða vörslu á barnaníðsefni og umfangið var á öllu sviðinu eitt þeirra var sérstaklega umfangsmikið,“ segir Ævar Pálmi Pálmason, aðstoðaryfirlögregluþjónn kynferðisbrotadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, og heldur áfram: „Þetta var fyrst og fremst varsla en við erum líka að rannsaka hvort efni hafi verið dreift eða búið til en í þessum málum er þetta fyrst og fremst varsla og einhver dreifing.“ Ævar Pálmi Pálmason, aðstoðaryfirlögregluþjónn kynferðisbrotadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.Vísir/Egill Hann segir að bæði hafi verið um að ræða efni sem börn hafi sjálf sent af sér til vinar en það hafi svo farið í dreifingu og lent í höndum barnaníðinga og einnig myndbrot þar sem fullorðinn einstaklingur níðist á börnum. „Börnin eru að búa til efnið sjálf og svo efni þar sem fullorðnir koma að og eru að níðast á börnum þetta er í raun allur skalinn,“ segir Ævar Pálmi. Rannsókn málanna er ýmist lokið eða á lokastigi. Fimm þeirra hafa þegar verið send til ákærusviðs lögreglunnar, þar verður svo tekin ákvörðun um framhald málanna. Ævar segir að engar myndir af íslenskum börnum hafi fundist við rannsókn málanna. Þá hafi dreifing efnisins farið fram á sérstökum svæðum á netinu og hinum svokallaða hulduvef. „Mest af þessu efni sem við erum að leggja hald á hefur komið upp í rannsóknum erlendis og er til.“ Hann segir aðslíkum málum hafi fjölgaðmikið og alþjóðleg samvinna sé afar mikilvæg. „Dreifing á barnaníðsefni er að vissu leyti hnattrænt vandamál, þvíbrotamaður getur setið hér, annar í Danmörku og svo einn íBandaríkjunum og skiptast áefni þannig að alþjóðleg samvinna þeirra sem koma að þessum málum er mjög mikilvæg.“ Lögreglumál Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Fleiri fréttir Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Sjá meira
Lögreglan hefur lagt hald á gríðarlegt magn barnaníðsefnis hjá fjórum karlmönnum sem hafa verið til rannsóknar síðustu mánuði. Tvö málanna hafa verið send til ákæruvaldsins og tvö eru á lokastigi rannsóknar. Danir gerðu viðamikla á rannsókn dreifingu og vörslu barnaníðsefni seint á síðasta ári og í ljós kom að sjö þeirra mála sem upp komu vörðuðu Íslendinga. Kynferðisbrotadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hóf rannsókn vegna þeirra og voru nokkrir handteknir í tengslum við málin á síðasta ári og hald lagt á mikið magn af efni sem inniheldur kynferðislegt ofbeldi gegn börnum. „Þetta voru brot þar sem um er að ræða vörslu á barnaníðsefni og umfangið var á öllu sviðinu eitt þeirra var sérstaklega umfangsmikið,“ segir Ævar Pálmi Pálmason, aðstoðaryfirlögregluþjónn kynferðisbrotadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, og heldur áfram: „Þetta var fyrst og fremst varsla en við erum líka að rannsaka hvort efni hafi verið dreift eða búið til en í þessum málum er þetta fyrst og fremst varsla og einhver dreifing.“ Ævar Pálmi Pálmason, aðstoðaryfirlögregluþjónn kynferðisbrotadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.Vísir/Egill Hann segir að bæði hafi verið um að ræða efni sem börn hafi sjálf sent af sér til vinar en það hafi svo farið í dreifingu og lent í höndum barnaníðinga og einnig myndbrot þar sem fullorðinn einstaklingur níðist á börnum. „Börnin eru að búa til efnið sjálf og svo efni þar sem fullorðnir koma að og eru að níðast á börnum þetta er í raun allur skalinn,“ segir Ævar Pálmi. Rannsókn málanna er ýmist lokið eða á lokastigi. Fimm þeirra hafa þegar verið send til ákærusviðs lögreglunnar, þar verður svo tekin ákvörðun um framhald málanna. Ævar segir að engar myndir af íslenskum börnum hafi fundist við rannsókn málanna. Þá hafi dreifing efnisins farið fram á sérstökum svæðum á netinu og hinum svokallaða hulduvef. „Mest af þessu efni sem við erum að leggja hald á hefur komið upp í rannsóknum erlendis og er til.“ Hann segir aðslíkum málum hafi fjölgaðmikið og alþjóðleg samvinna sé afar mikilvæg. „Dreifing á barnaníðsefni er að vissu leyti hnattrænt vandamál, þvíbrotamaður getur setið hér, annar í Danmörku og svo einn íBandaríkjunum og skiptast áefni þannig að alþjóðleg samvinna þeirra sem koma að þessum málum er mjög mikilvæg.“
Lögreglumál Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Fleiri fréttir Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Sjá meira