Eiður Smári fær afmæliskveðjur úr öllum áttum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. september 2020 14:30 Eiður Smári Guðjohnsen og Frank Lampard með Englandsbikarinn eftir að Chelsea liðið vann hann annað árið í röð vorið 2006. Getty/Darren Walsh Eiður Smári Guðjohnsen heldur upp á 42 ára afmælið sitt í dag og hann hefur fengið fullt af kveðjum á samfélagsmiðlum. Eiður Smári Guðjohnsen er einn allra farsælasti knattspyrnumaður Íslendinga og sá eini sem hefur unnið ensku úrvalsdeildina og eini karlmaðurinn sem hefur unnið Meistaradeild Evrópu. Eiður Smári er nú upptekinn þjálfari, bæði hjá FH í Pepsi Max deild karla og hjá íslenska 21 árs landsliðinu. Eiður Smári átti mjög flottan leikmannaferil og vann titla með bæði Chelsea á Englandi og Barcelona á Spáni þar sem hann átti sín bestu ár á ferlinum. Það hefur líka verið skemmtilegt að fylgjast með kveðjunum hrannast inn á Twitter í dag en margir hafa vakið athygli á afmælisdegi íslensku knattspyrnugoðsagnarinnar. Þjóðadeildin hélt upp á afmæli Eiðs Smára með síðasta markinu hans í mótsleik sem kom í 3-0 sigri á Kasakstan 28. mars 2015. Það var 25. landsliðsmarkið hans en Eiður Smári átti eftir að bæta við einu marki í vináttulandsleik á Laugardalsvellinum. Sporting Life rifjaði það upp þegar Eiður Smári spilaði frysta landsleikinn sinn árið 1996 með því að koma inn á sem varamaður fyrir föður sinn Arnór Guðjohnsen. MundialMag rifjaði upp geggjað mark sem Eiður Smári skoraði fyrir Chelsea á móti Leeds þar sem hann skoraði með hjólhestaspyrnu. Stuðningsmannaklúbbar Chelsea hafa líka vakið athygli á frábærum ferli Eiðs með Chelsea þar sem hann var með 78 mörk og 32 stoðsendingar í 262 leikjum og vann ensku úrvalsdeildina tvisvar og enska deildabikarinn einu sinni. Bwin birti mynd af Eið Smára fagna með Meistaradeildarbikarinn en tímabilið 2008-09 þá vann hann þrennuna með Barcelona liðinu við hlið Lionel Messi, Xavi og Andrés Iniesta. Goal setti inn tvennuna hans Eiðs Smára í leik á móti RCD Mallorca í spænsku deildinni í nóvember 2006. Hér fyrir neðan má sjá eitthvað af þessum fjölmörgum kveðjum sem koma úr öllum áttum. 4 2 today Happy birthday, Eidur Gudjohnsen #HBD | @footballiceland | @Eidur22Official pic.twitter.com/uiKmF7SetJ— UEFA Nations League (@EURO2020) September 15, 2020 As it's Eidur Gudjohnsen's birthday, here's a throwback to when he made his international debut as a sub...replacing his dad! pic.twitter.com/MhWOB5UUU4— Sporting Life Football (@SportingLifeFC) September 15, 2020 Happy 42nd birthday Eidur Gudjohnsen. Since the former Chelsea, Bolton and Barcelona star retired in 2017, he ticked off the one stadium at the top of most fans' bucket lists...pic.twitter.com/9kmGQzVCpZ— Sporting Life Football (@SportingLifeFC) September 15, 2020 It's Eider Gudjohnsen's birthday. Straight from the Icelandic aisle of our Volley Club Hall of Fame, here's his bicycle kick against Leeds United in 2003. pic.twitter.com/vxTwZbydza— MUNDIAL (H) (@MundialMag) September 15, 2020 Happy 42nd Birthday Eidur Gudjohnsen 262 Apps 78 Goals 32 Assists Premier League League Cup Community ShieldExcellent player in his prime! #CFC— CFC-Blues (@CFCBlues_com) September 15, 2020 Premier League Champions League La Liga Copa Del Rey League Cup Super Cup Happy 42nd birthday, Eidur Gudjohnsen. pic.twitter.com/O0u6rqWxAj— bwin (@bwin) September 15, 2020 Happy Birthday, Eidur Gudjohnsen! pic.twitter.com/iuVVnw0hWV— Goal (@goal) September 15, 2020 Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen heldur upp á 42 ára afmælið sitt í dag og hann hefur fengið fullt af kveðjum á samfélagsmiðlum. Eiður Smári Guðjohnsen er einn allra farsælasti knattspyrnumaður Íslendinga og sá eini sem hefur unnið ensku úrvalsdeildina og eini karlmaðurinn sem hefur unnið Meistaradeild Evrópu. Eiður Smári er nú upptekinn þjálfari, bæði hjá FH í Pepsi Max deild karla og hjá íslenska 21 árs landsliðinu. Eiður Smári átti mjög flottan leikmannaferil og vann titla með bæði Chelsea á Englandi og Barcelona á Spáni þar sem hann átti sín bestu ár á ferlinum. Það hefur líka verið skemmtilegt að fylgjast með kveðjunum hrannast inn á Twitter í dag en margir hafa vakið athygli á afmælisdegi íslensku knattspyrnugoðsagnarinnar. Þjóðadeildin hélt upp á afmæli Eiðs Smára með síðasta markinu hans í mótsleik sem kom í 3-0 sigri á Kasakstan 28. mars 2015. Það var 25. landsliðsmarkið hans en Eiður Smári átti eftir að bæta við einu marki í vináttulandsleik á Laugardalsvellinum. Sporting Life rifjaði það upp þegar Eiður Smári spilaði frysta landsleikinn sinn árið 1996 með því að koma inn á sem varamaður fyrir föður sinn Arnór Guðjohnsen. MundialMag rifjaði upp geggjað mark sem Eiður Smári skoraði fyrir Chelsea á móti Leeds þar sem hann skoraði með hjólhestaspyrnu. Stuðningsmannaklúbbar Chelsea hafa líka vakið athygli á frábærum ferli Eiðs með Chelsea þar sem hann var með 78 mörk og 32 stoðsendingar í 262 leikjum og vann ensku úrvalsdeildina tvisvar og enska deildabikarinn einu sinni. Bwin birti mynd af Eið Smára fagna með Meistaradeildarbikarinn en tímabilið 2008-09 þá vann hann þrennuna með Barcelona liðinu við hlið Lionel Messi, Xavi og Andrés Iniesta. Goal setti inn tvennuna hans Eiðs Smára í leik á móti RCD Mallorca í spænsku deildinni í nóvember 2006. Hér fyrir neðan má sjá eitthvað af þessum fjölmörgum kveðjum sem koma úr öllum áttum. 4 2 today Happy birthday, Eidur Gudjohnsen #HBD | @footballiceland | @Eidur22Official pic.twitter.com/uiKmF7SetJ— UEFA Nations League (@EURO2020) September 15, 2020 As it's Eidur Gudjohnsen's birthday, here's a throwback to when he made his international debut as a sub...replacing his dad! pic.twitter.com/MhWOB5UUU4— Sporting Life Football (@SportingLifeFC) September 15, 2020 Happy 42nd birthday Eidur Gudjohnsen. Since the former Chelsea, Bolton and Barcelona star retired in 2017, he ticked off the one stadium at the top of most fans' bucket lists...pic.twitter.com/9kmGQzVCpZ— Sporting Life Football (@SportingLifeFC) September 15, 2020 It's Eider Gudjohnsen's birthday. Straight from the Icelandic aisle of our Volley Club Hall of Fame, here's his bicycle kick against Leeds United in 2003. pic.twitter.com/vxTwZbydza— MUNDIAL (H) (@MundialMag) September 15, 2020 Happy 42nd Birthday Eidur Gudjohnsen 262 Apps 78 Goals 32 Assists Premier League League Cup Community ShieldExcellent player in his prime! #CFC— CFC-Blues (@CFCBlues_com) September 15, 2020 Premier League Champions League La Liga Copa Del Rey League Cup Super Cup Happy 42nd birthday, Eidur Gudjohnsen. pic.twitter.com/O0u6rqWxAj— bwin (@bwin) September 15, 2020 Happy Birthday, Eidur Gudjohnsen! pic.twitter.com/iuVVnw0hWV— Goal (@goal) September 15, 2020
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Sjá meira