Segir að Liverpool gæti auðveldlega endað í fjórða sæti á þessu tímabili Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. september 2020 08:00 Leikmenn Liverpool fagna hér enska meistaratitlinum í klefanum á Anfield í sumar. Getty/Andrew Powell Sky Sports sérfræðingurinn Paul Merson sér það alveg fyrir sér að titilvörn Liverpool liðsins muni ganga mjög illa í vetur. Gamli Arsenal maðurinn Paul Merson hefur smá áhyggjur af Englandsmeisturum Liverpool í titilvörninni á nýju tímabili en hún byrjaði á naumum heimsigri á móti nýliðum Leeds þar sem Liverpool fékk á sig þrjú mörk. Liverpool liðið hefur nánast ekkert bætt við sig í sumar og er það enn einn glugginn þar sem lítið er af frétt af kaupum á leikmönnum. Jürgen Klopp hefur gagnrýnt félög eins og Chelsea sem hefur eytt miklu en er sjálfur að fá á sig gagnrýni fyrir að eyða svo gott sem engu. Paul Merson tók fyrir Liverpool liðið í nýjum pistil á Sky Sports síðunni. "I think they need to buy someone. It would not surprise me if the finished fourth this season, and I thought that before this [Leeds] game."Liverpool to finish fourth this season? https://t.co/91dR8Dg3Fn— SPORTbible (@sportbible) September 15, 2020 „Þegar við skoðum mörkin sem Liverpool var að fá á sig á móti Leeds þá hugsaði ég vara: Vá. Mér finnst þeir halda að þeir gætu bara mætt til leiks og klárað leikinn með vinstri,“ skrifaði Paul Merson. „Ég held að þeir verði að kaupa einhvern. Það kæmi mér ekki á óvart ef þeir myndu enda í fjórða sætinu á þessu tímabili og ég hélt það líka fyrir þennan Leeds leiks,“ skrifaði Merson. „Þetta er sama lið og þeir eru með stóran hlut leikmanna sem verða að spila í hverri viku. Virgil van Dijk má ekki meiðast og bakverðirnir ekki heldur. Þeir hafa eins ekki neinn til að leysa af þá þrjá fremstu,“ skrifaði Merson. „Ég segi það nú og hef sagt það áður. Það er mjög frægur skyndibitastaður sem selur hamborgara sem seldi fleiri hamborgara og franskar heldur en allir aðrir. Þau héldu samt áfram að auglýsa. Þú þarft að eyða pening til að halda þér á toppnum,“ skrifaði Merson. „Ég hef áhyggjur af Liverpool. Það eru fimm eða sex leikmenn í liðinu sem verða að spila í hverri viku því annars er liðið svo miklu veikara. Þetta er erfiðasta deildin í heimi,“ skrifaði Merson. "Virgil van Dijk cannot get injured. The full-backs cannot get injured. They have not got anyone to replace the front three if they are injured."— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) September 15, 2020 Enski boltinn Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Fleiri fréttir Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Martínez hetja Rauðu djöflanna Sjá meira
Sky Sports sérfræðingurinn Paul Merson sér það alveg fyrir sér að titilvörn Liverpool liðsins muni ganga mjög illa í vetur. Gamli Arsenal maðurinn Paul Merson hefur smá áhyggjur af Englandsmeisturum Liverpool í titilvörninni á nýju tímabili en hún byrjaði á naumum heimsigri á móti nýliðum Leeds þar sem Liverpool fékk á sig þrjú mörk. Liverpool liðið hefur nánast ekkert bætt við sig í sumar og er það enn einn glugginn þar sem lítið er af frétt af kaupum á leikmönnum. Jürgen Klopp hefur gagnrýnt félög eins og Chelsea sem hefur eytt miklu en er sjálfur að fá á sig gagnrýni fyrir að eyða svo gott sem engu. Paul Merson tók fyrir Liverpool liðið í nýjum pistil á Sky Sports síðunni. "I think they need to buy someone. It would not surprise me if the finished fourth this season, and I thought that before this [Leeds] game."Liverpool to finish fourth this season? https://t.co/91dR8Dg3Fn— SPORTbible (@sportbible) September 15, 2020 „Þegar við skoðum mörkin sem Liverpool var að fá á sig á móti Leeds þá hugsaði ég vara: Vá. Mér finnst þeir halda að þeir gætu bara mætt til leiks og klárað leikinn með vinstri,“ skrifaði Paul Merson. „Ég held að þeir verði að kaupa einhvern. Það kæmi mér ekki á óvart ef þeir myndu enda í fjórða sætinu á þessu tímabili og ég hélt það líka fyrir þennan Leeds leiks,“ skrifaði Merson. „Þetta er sama lið og þeir eru með stóran hlut leikmanna sem verða að spila í hverri viku. Virgil van Dijk má ekki meiðast og bakverðirnir ekki heldur. Þeir hafa eins ekki neinn til að leysa af þá þrjá fremstu,“ skrifaði Merson. „Ég segi það nú og hef sagt það áður. Það er mjög frægur skyndibitastaður sem selur hamborgara sem seldi fleiri hamborgara og franskar heldur en allir aðrir. Þau héldu samt áfram að auglýsa. Þú þarft að eyða pening til að halda þér á toppnum,“ skrifaði Merson. „Ég hef áhyggjur af Liverpool. Það eru fimm eða sex leikmenn í liðinu sem verða að spila í hverri viku því annars er liðið svo miklu veikara. Þetta er erfiðasta deildin í heimi,“ skrifaði Merson. "Virgil van Dijk cannot get injured. The full-backs cannot get injured. They have not got anyone to replace the front three if they are injured."— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) September 15, 2020
Enski boltinn Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Fleiri fréttir Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Martínez hetja Rauðu djöflanna Sjá meira