Lögreglumenn og ríkið undirrituðu kjarasamning Sunna Kristín Hilmarsdóttir og Margrét Helga Erlingsdóttir skrifa 16. september 2020 18:01 Snorri Magnússon Foto: Baldur Hrafnkell/Baldur Hrafnkell Jónsson Eftir eins og hálfs árs þref hafa lögreglumenn og samninganefnd ríkisins loks náð saman og skrifað undir kjarasamning. Deiluaðilar skrifuðu undir nýjan samning á sjötta tímanum í húsakynnum ríkissáttasemjara þar sem gamla hefðin um vöfflubakstur hefur verið endurvakin. Snorri Magnússon, formaður Landssambands lögreglumanna, segir að samningurinn sé í anda Lífskjarasamninganna svokölluðu. Aðalsteinn Leifsson, ríkissáttasemjari, bauð upp á vöfflur við undirritun samninganna í dag.Vísir/Sigurjón „Við erum að taka upp stofnanasamningsumhverfi, svokallað, sem ríkisstofnanirnar allar vinna eftir og það hefur verið mjög lengi í fæðingu, ef svo má að orði komast, það kerfi allt saman og sú vinna í kringum það, en við teljum að þetta sé ágætur samningur fyrir okkar félagsmenn að teknu því tilliti,“ sagði Snorri í samtali við Sunnu Sæmundsdóttur, fréttamann, skömmu eftir að skrifað var undir. Aðspurður hvað felist í því sagði Snorri í raun um að ræða nýja endurröðun starfa inn í nýja launatöflu. „Og ýmsir þættir sem koma þar til eins og menntun, sérhæfing og fleira í þeim dúr,“ sagði Snorri. Kjaramál Lögreglan Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Fleiri fréttir Bílbelti bjarga lífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Sjá meira
Eftir eins og hálfs árs þref hafa lögreglumenn og samninganefnd ríkisins loks náð saman og skrifað undir kjarasamning. Deiluaðilar skrifuðu undir nýjan samning á sjötta tímanum í húsakynnum ríkissáttasemjara þar sem gamla hefðin um vöfflubakstur hefur verið endurvakin. Snorri Magnússon, formaður Landssambands lögreglumanna, segir að samningurinn sé í anda Lífskjarasamninganna svokölluðu. Aðalsteinn Leifsson, ríkissáttasemjari, bauð upp á vöfflur við undirritun samninganna í dag.Vísir/Sigurjón „Við erum að taka upp stofnanasamningsumhverfi, svokallað, sem ríkisstofnanirnar allar vinna eftir og það hefur verið mjög lengi í fæðingu, ef svo má að orði komast, það kerfi allt saman og sú vinna í kringum það, en við teljum að þetta sé ágætur samningur fyrir okkar félagsmenn að teknu því tilliti,“ sagði Snorri í samtali við Sunnu Sæmundsdóttur, fréttamann, skömmu eftir að skrifað var undir. Aðspurður hvað felist í því sagði Snorri í raun um að ræða nýja endurröðun starfa inn í nýja launatöflu. „Og ýmsir þættir sem koma þar til eins og menntun, sérhæfing og fleira í þeim dúr,“ sagði Snorri.
Kjaramál Lögreglan Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Fleiri fréttir Bílbelti bjarga lífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Sjá meira