Dagskráin í dag: Ísland mætir Lettlandi í undankeppni EM, toppslagur í Lengjudeild karla og margt fleira Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. september 2020 06:00 Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu æfir á Laugardalsvelli fyrir leik gegn Lettlandi. Vísir/Vilhelm Íslenska kvennalandsliðið mætir Lettlandi í undankeppni EM 2021 í knattspyrnu á Laugardalsvelli í dag. Við sýnum einnig toppslag í Lengjudeild karla í fótbolta, leik í Olís deild karla í handbolta og leik í enska deildarbikarnum. Íslenska kvennalandsliðið heldur áfram leið sinni á Evrópumótið sem fram fer næsta sumar. Upphitun fyrir leikinn hefst 18:15 en leikurinn sjálfur hálftíma síðar. Ísland hefur leikið vel í undankeppninni en eftir helgi mæta Svíar á Laugardalsvöll og er leikur dagsins mikilvægur liður í undirbúningi fyrir þann leik. Stöð 2 Sport 2 Toppleikur Lengjudeildar karla í fótbolta er á dagskrá klukkan 16:30 en þar mætast Keflavík og Fram. Leikurinn átti að fara fram í gær en var frestað vegna veðurs. Heimamenn í Keflavík gætu náð toppsætinu af Fram með sigri en þeir eiga einnig leik til góða. Eftir að leiknum í Keflavík lýkur sýnum við leik Brighton & Hove Albion og Portsmouth í enska deildarbikarnum. Stöð 2 Sport 3 Leikur Fram og Aftureldingar í Olís deild karla er á dagskrá klukkan 19:30. Gestirnir úr Mosfellsbæ unnu sinn fyrsta leik í deildinni á meðan Fram tapaði sínum. Stöð 2 E-sport Bein útsending frá Vodafone-deildinni í CS:OG. Leikir kvöldsins eru XY gegn Exile, KR gegn Dusty og Fylkir gegn GOAT. Útsendingin hefst klukkan 19.15. Hér má sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport og hliðarrása. Hér má sjá hvað er framundan í beinni. Íþróttir Fótbolti EM 2021 í Englandi Íslenski boltinn Lengjudeildin Olís-deild karla Íslenski handboltinn Rafíþróttir Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Enski boltinn Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Körfubolti Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Íslenski boltinn „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Handbolti Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Körfubolti Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Handbolti Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri Handbolti Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Körfubolti „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Handbolti Fleiri fréttir Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ Tölurnar á bak við hundrað landsleiki Ægis Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið mætir Lettlandi í undankeppni EM 2021 í knattspyrnu á Laugardalsvelli í dag. Við sýnum einnig toppslag í Lengjudeild karla í fótbolta, leik í Olís deild karla í handbolta og leik í enska deildarbikarnum. Íslenska kvennalandsliðið heldur áfram leið sinni á Evrópumótið sem fram fer næsta sumar. Upphitun fyrir leikinn hefst 18:15 en leikurinn sjálfur hálftíma síðar. Ísland hefur leikið vel í undankeppninni en eftir helgi mæta Svíar á Laugardalsvöll og er leikur dagsins mikilvægur liður í undirbúningi fyrir þann leik. Stöð 2 Sport 2 Toppleikur Lengjudeildar karla í fótbolta er á dagskrá klukkan 16:30 en þar mætast Keflavík og Fram. Leikurinn átti að fara fram í gær en var frestað vegna veðurs. Heimamenn í Keflavík gætu náð toppsætinu af Fram með sigri en þeir eiga einnig leik til góða. Eftir að leiknum í Keflavík lýkur sýnum við leik Brighton & Hove Albion og Portsmouth í enska deildarbikarnum. Stöð 2 Sport 3 Leikur Fram og Aftureldingar í Olís deild karla er á dagskrá klukkan 19:30. Gestirnir úr Mosfellsbæ unnu sinn fyrsta leik í deildinni á meðan Fram tapaði sínum. Stöð 2 E-sport Bein útsending frá Vodafone-deildinni í CS:OG. Leikir kvöldsins eru XY gegn Exile, KR gegn Dusty og Fylkir gegn GOAT. Útsendingin hefst klukkan 19.15. Hér má sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport og hliðarrása. Hér má sjá hvað er framundan í beinni.
Íþróttir Fótbolti EM 2021 í Englandi Íslenski boltinn Lengjudeildin Olís-deild karla Íslenski handboltinn Rafíþróttir Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Enski boltinn Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Körfubolti Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Íslenski boltinn „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Handbolti Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Körfubolti Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Handbolti Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri Handbolti Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Körfubolti „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Handbolti Fleiri fréttir Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ Tölurnar á bak við hundrað landsleiki Ægis Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Sjá meira