Helga Vala býður sig fram til varaformanns Samfylkingarinnar Kristín Ólafsdóttir skrifar 17. september 2020 07:48 Helga Vala Helgadóttir þingmaður Samfylkingarinnar. Vísir/vilhelm Helga Vala Helgadóttir þingmaður Samfylkingarinnar hefur tilkynnt um framboð sitt til varaformanns flokksins. Þetta kemur fram í færslu á Facebook-síðu Helgu Völu nú í morgun en hún tilkynnti flokkssystkinum sínum um framboð sitt í gærkvöldi. Það stefnir því í varaformannsslag á landsþingi Samfylkingarinnar í nóvember en Heiða Björg Hilmisdóttir borgarfulltrúi flokksins og sitjandi varaformaður sækist eftir endurkjöri. „Ég mun á landsfundi gefa kost á mér í forystu Samfylkingarinnar og býð fram krafta mína í embætti varaformanns flokksins. Hlutverk varaformanns er afar mikilvægt, ekki síst að rækta hópinn, leiða flokksfólk um allt land saman í samstarfi við formann flokksins og búa til þá einstöku liðsheild sem mun skila okkur að settu marki. Stjórnmál eru hópverkefni þar sem enginn einn er merkilegri en annar heldur hver hlekkur með sitt hlutverk. Það er þetta verkefni sem mig langar að taka að mér að leiða og vonast eftir stuðningi ykkar í,“ segir Helga Vala í færslu sinni. Landsþing Samfylkingarinnar, þar sem kosið verður um forystu flokksins, verður haldið 6. og 7. nóvember næstkomandi. Heiða Björg Hilmisdóttir borgarfulltrúi Samfylkingarinnar hefur gegnt stöðu varaformanns síðan 2017. Hún segir í samtali við Vísi að hún hyggi óhikað á framboð til varaformanns á landsþingi í nóvember og finni fyrir miklum stuðningi. Fréttin hefur verið uppfærð. Samfylkingin Alþingiskosningar 2021 Alþingi Tengdar fréttir Ragna hafði betur í forsetaslag Ungra jafnaðarmanna Ragna Sigurðardóttir var kjörin nýr forseti Ungra jafnaðarmanna, ungliðahreyfingar Samfylkingarinnar, á landsþingi félagsins í kvöld. 5. september 2020 20:20 Mest lesið Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna Erlent Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent „Það er allt á floti“ Innlent Fleiri fréttir Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Sjá meira
Helga Vala Helgadóttir þingmaður Samfylkingarinnar hefur tilkynnt um framboð sitt til varaformanns flokksins. Þetta kemur fram í færslu á Facebook-síðu Helgu Völu nú í morgun en hún tilkynnti flokkssystkinum sínum um framboð sitt í gærkvöldi. Það stefnir því í varaformannsslag á landsþingi Samfylkingarinnar í nóvember en Heiða Björg Hilmisdóttir borgarfulltrúi flokksins og sitjandi varaformaður sækist eftir endurkjöri. „Ég mun á landsfundi gefa kost á mér í forystu Samfylkingarinnar og býð fram krafta mína í embætti varaformanns flokksins. Hlutverk varaformanns er afar mikilvægt, ekki síst að rækta hópinn, leiða flokksfólk um allt land saman í samstarfi við formann flokksins og búa til þá einstöku liðsheild sem mun skila okkur að settu marki. Stjórnmál eru hópverkefni þar sem enginn einn er merkilegri en annar heldur hver hlekkur með sitt hlutverk. Það er þetta verkefni sem mig langar að taka að mér að leiða og vonast eftir stuðningi ykkar í,“ segir Helga Vala í færslu sinni. Landsþing Samfylkingarinnar, þar sem kosið verður um forystu flokksins, verður haldið 6. og 7. nóvember næstkomandi. Heiða Björg Hilmisdóttir borgarfulltrúi Samfylkingarinnar hefur gegnt stöðu varaformanns síðan 2017. Hún segir í samtali við Vísi að hún hyggi óhikað á framboð til varaformanns á landsþingi í nóvember og finni fyrir miklum stuðningi. Fréttin hefur verið uppfærð.
Samfylkingin Alþingiskosningar 2021 Alþingi Tengdar fréttir Ragna hafði betur í forsetaslag Ungra jafnaðarmanna Ragna Sigurðardóttir var kjörin nýr forseti Ungra jafnaðarmanna, ungliðahreyfingar Samfylkingarinnar, á landsþingi félagsins í kvöld. 5. september 2020 20:20 Mest lesið Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna Erlent Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent „Það er allt á floti“ Innlent Fleiri fréttir Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Sjá meira
Ragna hafði betur í forsetaslag Ungra jafnaðarmanna Ragna Sigurðardóttir var kjörin nýr forseti Ungra jafnaðarmanna, ungliðahreyfingar Samfylkingarinnar, á landsþingi félagsins í kvöld. 5. september 2020 20:20