Basti: Leyfið manninum að spila nokkra leiki áður en þið farið að dæma hann Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 17. september 2020 22:20 Sebastian Alexandersson var sáttur með stigið. vísir/vilhelm Sebastian Alexandersson, þjálfari Fram, var ánægður með stigið sem hans lið náði í gegn Aftureldingu Í Olís-deild karla í kvöld. Hann var þó ekki á allt sáttur með dómgæsluna í leik kvöldsins. „Ég er gríðarlega ánægður með stigið. Við erum ekkert í frábærri stöðu en mér fannst við alveg eiga það skilið og jafnvel eitthvað meira, ég veit það ekki,“ sagði Sebastian Alexanderson, þjálfari Fram eftir jafntefli við Aftureldingu í kvöld. Frammarar áttu erfitt með að stoppa öflugan sóknarleik Aftureldingar sem voru tveimur mörkum yfir, 13-15 þegar flautað var til hálfleiks. Þeir komu mun ákveðnari inn í seinni hálfleik en dugði það ekki til að hirða stigin tvö. „Varnarleikurinn okkar er vanalega okkar sterkasta vopn og Afturelding fór illa með varnarleikinn hjá okkur í dag og þar af leiðandi fengum við ekki markvörslu. Það sýnir bara hversu klókur þjálfari Gunni er.“ Sebastian var óánægður með aðgerðaleysi dómararanna varðandi brot á Rógva Dal Christiansen. „Í fyrsta lagi er ég ekki dómari. En mér finnst að línumaðurinn okkar sé ekki að fá sanngjarna meðferð. Það eru ekki búnar tvær umferðir af mótinu og fjölmiðlar og aðrir þjálfarar eru þegar byrjaðir að útmála hann sem einhvern fauta. Mér finnst þetta hafa áhrif á fólk. Leyfið þið manninum að spila nokkra leiki áður en þið farið að dæma hann.” „Menn eru að detta hérna af honum að reyna að hanga í honum og strák greyið fær ekki neitt. En ég er ekki dómari og get ekki tekið ákvörðun um hvort þetta sé rétt eða rangt.“ Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla Fram Mest lesið Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Sjá meira
Sebastian Alexandersson, þjálfari Fram, var ánægður með stigið sem hans lið náði í gegn Aftureldingu Í Olís-deild karla í kvöld. Hann var þó ekki á allt sáttur með dómgæsluna í leik kvöldsins. „Ég er gríðarlega ánægður með stigið. Við erum ekkert í frábærri stöðu en mér fannst við alveg eiga það skilið og jafnvel eitthvað meira, ég veit það ekki,“ sagði Sebastian Alexanderson, þjálfari Fram eftir jafntefli við Aftureldingu í kvöld. Frammarar áttu erfitt með að stoppa öflugan sóknarleik Aftureldingar sem voru tveimur mörkum yfir, 13-15 þegar flautað var til hálfleiks. Þeir komu mun ákveðnari inn í seinni hálfleik en dugði það ekki til að hirða stigin tvö. „Varnarleikurinn okkar er vanalega okkar sterkasta vopn og Afturelding fór illa með varnarleikinn hjá okkur í dag og þar af leiðandi fengum við ekki markvörslu. Það sýnir bara hversu klókur þjálfari Gunni er.“ Sebastian var óánægður með aðgerðaleysi dómararanna varðandi brot á Rógva Dal Christiansen. „Í fyrsta lagi er ég ekki dómari. En mér finnst að línumaðurinn okkar sé ekki að fá sanngjarna meðferð. Það eru ekki búnar tvær umferðir af mótinu og fjölmiðlar og aðrir þjálfarar eru þegar byrjaðir að útmála hann sem einhvern fauta. Mér finnst þetta hafa áhrif á fólk. Leyfið þið manninum að spila nokkra leiki áður en þið farið að dæma hann.” „Menn eru að detta hérna af honum að reyna að hanga í honum og strák greyið fær ekki neitt. En ég er ekki dómari og get ekki tekið ákvörðun um hvort þetta sé rétt eða rangt.“
Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla Fram Mest lesið Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti