Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. nóvember 2025 12:01 Erling Haaland er mjög vel launaður en bónusinn gæti skipt aðra leikmenn norska landsliðsins mun meira máli. getty/Matteo Ciambelli Norska knattspyrnusambandið og leikmannasamtökin NISO hafa komist að samkomulagi um bónusgreiðslur til leikmanna eftir að norska karlalandsliðið tryggði sér sæti á heimsmeistaramótinu á næsta ári. Það eru engir smáaurar. Bónusinn nemur þrjátíu prósentum af verðlaunafénu sem knattspyrnusambandið fær. Samkvæmt TV2 námu verðlaunapeningarnir fyrir það eitt að taka þátt í HM í Katar 2022 vel yfir hundrað milljónum norskra króna eða 1,2 milljörðum íslenskra króna. Samkvæmt því ættu norsku leikmennirnir að fá bónusgreiðslur upp á rúmar þrjátíu milljónir norskra króna samanlagt fyrir undankeppnina eða 375 milljónir í íslenskum krónum. Þeir Martin Ödegaard, Sander Berge og Örjan Håskjold Nyland hafa verið fulltrúar leikmanna í samningaviðræðum og ásamt NISO átt þátt í að semja um samninginn, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá norska knattspyrnusambandinu. „Fyrir okkur hefur verið mikilvægt að gefa leikmönnunum samning sem þeir eiga skilið eftir frábæra frammistöðu í sögulegri undankeppni. Ferlið með NISO hefur verið gott. Samningurinn sem við höfum nú komist að samkomulagi um byggir áfram á þeirri einstöku samheldni sem einkennir þetta lið og stuðlar að sterkum grunni fyrir undirbúninginn fyrir HM,“ segir Kai Erik Arstad, aðstoðarframkvæmdastjóri norska sambandsins. Upphæðin sem FIFA greiðir í verðlaunafé getur síðan hækkað enn frekar ef Noregur kemst áfram í útsláttarkeppnina á HM á næsta ári. Samkvæmt NFF fer „verulegur hluti af þeim tekjum sem eftir standa“ í útgjöld tengd mótinu. Norski boltinn HM 2026 í fótbolta Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Fleiri fréttir Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Sjá meira
Bónusinn nemur þrjátíu prósentum af verðlaunafénu sem knattspyrnusambandið fær. Samkvæmt TV2 námu verðlaunapeningarnir fyrir það eitt að taka þátt í HM í Katar 2022 vel yfir hundrað milljónum norskra króna eða 1,2 milljörðum íslenskra króna. Samkvæmt því ættu norsku leikmennirnir að fá bónusgreiðslur upp á rúmar þrjátíu milljónir norskra króna samanlagt fyrir undankeppnina eða 375 milljónir í íslenskum krónum. Þeir Martin Ödegaard, Sander Berge og Örjan Håskjold Nyland hafa verið fulltrúar leikmanna í samningaviðræðum og ásamt NISO átt þátt í að semja um samninginn, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá norska knattspyrnusambandinu. „Fyrir okkur hefur verið mikilvægt að gefa leikmönnunum samning sem þeir eiga skilið eftir frábæra frammistöðu í sögulegri undankeppni. Ferlið með NISO hefur verið gott. Samningurinn sem við höfum nú komist að samkomulagi um byggir áfram á þeirri einstöku samheldni sem einkennir þetta lið og stuðlar að sterkum grunni fyrir undirbúninginn fyrir HM,“ segir Kai Erik Arstad, aðstoðarframkvæmdastjóri norska sambandsins. Upphæðin sem FIFA greiðir í verðlaunafé getur síðan hækkað enn frekar ef Noregur kemst áfram í útsláttarkeppnina á HM á næsta ári. Samkvæmt NFF fer „verulegur hluti af þeim tekjum sem eftir standa“ í útgjöld tengd mótinu.
Norski boltinn HM 2026 í fótbolta Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Fleiri fréttir Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Sjá meira