Arnar Daði: Ég er ekki að fara að skáka og máta Patta og Aron Kristjáns 17. september 2020 22:45 Arnar Daði Arnarsson kom Gróttu upp í efstu deild í fyrstu tilraun sem aðalþjálfari í meistaraflokksbolta. vísir/s2s Arnar Daði Arnarsson, þjálfari nýliða Gróttu í Olís-deild karla, var svekktur með jafntefli sinna manna gegn Stjörnunni í kvöld. „Annan leikinn í röð er ég svekktur að sækja ekki tvo punkta“ sagði þjálfari Gróttu, Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu, eftir jafntefli við Stjörnuna, 25-25 „Ég er bara stoltur af strákunum, við erum að smíða liðið saman og fá nýja leikmenn inn. Jói er að koma inn, Griffin er búinn að ná einhverjum fjórum æfingum svo við erum enn að rúlla liðinu og finna hvað hentar okkur best“ sagði Arnar Daði, ánægður með að fá Jóhann Reynir og Daníel Griffin inn í hópinn eftir meiðsli „Ég þarf allavega ekki að hafa áhyggjur af framhaldinu ef þetta er framlagið sem strákarnir ætla að sýna í hverjum leik, en spurningin er bara hvort þeir sýni þetta í hverjum einasta leik“ Grótta spilaði eins leik gegn Haukum í 1. umferð þar sem þeir hægðu á leiknum sem var jafn og spennandi frá fyrstu mínútu. Úrslitin réðust þá einnig í lokasókninni líkt og í dag. Arnar Daði telur að frammistaða Gróttu í dag sýnir að ekki hafi verið um neina byrjendaheppni að ræða í fyrsta leik „Ég tók alveg eftir þeirri umræðu að þetta hefði kannski verið byrjendaheppni. Ég hamraði á því alla helvítis vikuna að fylgjast með umræðunni og vonandi náði ég að kveikja í strákunum að þetta væri ekki nein byrjendaheppni“ Arnar Daði segir að reynsluleysið sé hans og tekur hann aftur á sig reynsluleysi eftir þennan leik líkt og hann gerði eftir tapið gegn Haukum „Ég tek þetta bara á mig, þetta er mitt fyrsta tímabil í efstu deild. Það er enginn að segja mér það að ég sé að fara að skáka og máta Patta eða Aron Kristjáns. Mér finnst ég allavega hafa skákað þá, Aron mátaði mig en það er pattstaða hjá mér og Patta núna„ sagði Arnar Daði að lokum Grótta Stjarnan Olís-deild karla Mest lesið Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Sjá meira
Arnar Daði Arnarsson, þjálfari nýliða Gróttu í Olís-deild karla, var svekktur með jafntefli sinna manna gegn Stjörnunni í kvöld. „Annan leikinn í röð er ég svekktur að sækja ekki tvo punkta“ sagði þjálfari Gróttu, Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu, eftir jafntefli við Stjörnuna, 25-25 „Ég er bara stoltur af strákunum, við erum að smíða liðið saman og fá nýja leikmenn inn. Jói er að koma inn, Griffin er búinn að ná einhverjum fjórum æfingum svo við erum enn að rúlla liðinu og finna hvað hentar okkur best“ sagði Arnar Daði, ánægður með að fá Jóhann Reynir og Daníel Griffin inn í hópinn eftir meiðsli „Ég þarf allavega ekki að hafa áhyggjur af framhaldinu ef þetta er framlagið sem strákarnir ætla að sýna í hverjum leik, en spurningin er bara hvort þeir sýni þetta í hverjum einasta leik“ Grótta spilaði eins leik gegn Haukum í 1. umferð þar sem þeir hægðu á leiknum sem var jafn og spennandi frá fyrstu mínútu. Úrslitin réðust þá einnig í lokasókninni líkt og í dag. Arnar Daði telur að frammistaða Gróttu í dag sýnir að ekki hafi verið um neina byrjendaheppni að ræða í fyrsta leik „Ég tók alveg eftir þeirri umræðu að þetta hefði kannski verið byrjendaheppni. Ég hamraði á því alla helvítis vikuna að fylgjast með umræðunni og vonandi náði ég að kveikja í strákunum að þetta væri ekki nein byrjendaheppni“ Arnar Daði segir að reynsluleysið sé hans og tekur hann aftur á sig reynsluleysi eftir þennan leik líkt og hann gerði eftir tapið gegn Haukum „Ég tek þetta bara á mig, þetta er mitt fyrsta tímabil í efstu deild. Það er enginn að segja mér það að ég sé að fara að skáka og máta Patta eða Aron Kristjáns. Mér finnst ég allavega hafa skákað þá, Aron mátaði mig en það er pattstaða hjá mér og Patta núna„ sagði Arnar Daði að lokum
Grótta Stjarnan Olís-deild karla Mest lesið Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti