Valskonur fengu næstum því fullt hús og er spáð Íslandsmeistaratitlinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. september 2020 12:20 Valskonur unnu síðasta Íslandsmeistaratitil sem fór á loft vorið 2019. Vísir/Daníel Þór Valsliðinu er spáð Íslandsmeistaratitlinum í Domino´s deild kvenna í körfubolta á komandi tímabili en spáin var kynnt á kynningarfundi deildarinnar í dag. Valskonur eru með besta lið landsins í kvennakörfunni að mati bæði liðanna í deildinni sem og fjölmiðlamanna. Körfuknattleikssambandið fékk bæði liðin og fjölmiðla til að spá og birti báðar spárnar á kynningarfundinum. Valsliðið fékk fullt hús hjá fjölmiðlamönnum og næstum því fullt hús frá fyrirliðum, forráðamönnum og þjálfurum. Valskonur hluti yfirburðarkosningu á báðum stöðum. Valsliðið er búið að fá landsliðsmiðherjann Hildi Björgu Kjartansdóttur frá KR en Helena Sverrisdóttir er aftur á móti komin í barnsburðarleyfi. Valsliðið varð deildarmeistari á síðustu leiktíð og þótti langsigurstranglegast í úrslitakeppninni sem aldrei var spiluð vegna kórónuveirunnar. Spárnar eru alveg eins þegar kemur að röð liðanna. Skallagrímskonum er spáð öðru sætinu og Keflavík og Haukar eiga að komast í úrslitakeppnina með Skallagrími og Val. KR er síðan spáð falli úr deildinni í báðum spám. Það var einnig spáð um niðurstöðuna í 1. deild kvenna en liðin og fjölmiðlamenn eru ekki sammála um hvort Njarðvík eða Grindavík fari upp. Njarðvík er spáð upp af fyrirliðum, forráðamönnum og þjálfurum en fjölmiðlamenn hafa meiri trú á Grindavíkurstelpunum. ÍR og Tindastóll eiga síðan að komast í úrslitakeppnina með Njarðvík og Grindavík þar sem barist verður um eitt laust sæti í Domino´s deild kvenna á næsta tímabili. Hér fyrir neðan má sjá niðurstöðurnar úr spánni fyrir báðar deildir. Spá fyrirliða, forráðamanna og þjálfara fyrir Domino´s deild kvenna: 1. Valur 186 stig 2. Skallagrímur 151 3. Keflavík 143 4. Haukar 131 5. Breiðablik 76 6. Fjölnir 72 7. Snæfell 61 8. KR 44 (Mest var hægt að fá 192 stig, minnst var hægt að fá 24 stig) Spá fjölmiðlamanna fyrir Domino´s deild kvenna: 1. Valur 88 stig 2. Skallagrímur 72 3. Keflavík 67 4. Haukar 58 5. Breiðablik 37 6. Fjölnir 25 7. Snæfell 25 8. KR 24 (Mest var hægt að fá 88 stig, minnst var hægt að fá 11 stig) Spá fyrirliða, forráðamanna og þjálfara fyrir 1. deild kvenna: 1. Njarðvík 234 stig 2. Grindavík 194 3. ÍR 183 4. Tindastóll 174 5. Hamar/Þór Þ. 118 6. Stjarnan 97 7. Vestri 83 8. Fjölnir-B 80 9. Ármann 52 (Mest var hægt að fá 192 stig, minnst var hægt að fá 24 stig) Spá fjölmiðlamanna fyrir 1. deild kvenna: 1. Grindavík 65 stig 2. Njarðvík 64 3. ÍR 58 4. Tindastóll 47 5. Stjarnan 39 6. Hamar/Þór Þ. 29 7. Ármann 22 8. Vestri 18 9. Fjölnir-B 18 (Mest var hægt að fá 88 stig, minnst var hægt að fá 11 stig) Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Sjáðu kynningarfundinn fyrir Domino‘s deild kvenna Íslandsmótið í körfubolta er að hefjast og í dag var kynnt árleg spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna félaganna í Dominos-deild kvenna um lokastöðuna í deildinni. 18. september 2020 13:18 Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Fleiri fréttir Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Sjá meira
Valsliðinu er spáð Íslandsmeistaratitlinum í Domino´s deild kvenna í körfubolta á komandi tímabili en spáin var kynnt á kynningarfundi deildarinnar í dag. Valskonur eru með besta lið landsins í kvennakörfunni að mati bæði liðanna í deildinni sem og fjölmiðlamanna. Körfuknattleikssambandið fékk bæði liðin og fjölmiðla til að spá og birti báðar spárnar á kynningarfundinum. Valsliðið fékk fullt hús hjá fjölmiðlamönnum og næstum því fullt hús frá fyrirliðum, forráðamönnum og þjálfurum. Valskonur hluti yfirburðarkosningu á báðum stöðum. Valsliðið er búið að fá landsliðsmiðherjann Hildi Björgu Kjartansdóttur frá KR en Helena Sverrisdóttir er aftur á móti komin í barnsburðarleyfi. Valsliðið varð deildarmeistari á síðustu leiktíð og þótti langsigurstranglegast í úrslitakeppninni sem aldrei var spiluð vegna kórónuveirunnar. Spárnar eru alveg eins þegar kemur að röð liðanna. Skallagrímskonum er spáð öðru sætinu og Keflavík og Haukar eiga að komast í úrslitakeppnina með Skallagrími og Val. KR er síðan spáð falli úr deildinni í báðum spám. Það var einnig spáð um niðurstöðuna í 1. deild kvenna en liðin og fjölmiðlamenn eru ekki sammála um hvort Njarðvík eða Grindavík fari upp. Njarðvík er spáð upp af fyrirliðum, forráðamönnum og þjálfurum en fjölmiðlamenn hafa meiri trú á Grindavíkurstelpunum. ÍR og Tindastóll eiga síðan að komast í úrslitakeppnina með Njarðvík og Grindavík þar sem barist verður um eitt laust sæti í Domino´s deild kvenna á næsta tímabili. Hér fyrir neðan má sjá niðurstöðurnar úr spánni fyrir báðar deildir. Spá fyrirliða, forráðamanna og þjálfara fyrir Domino´s deild kvenna: 1. Valur 186 stig 2. Skallagrímur 151 3. Keflavík 143 4. Haukar 131 5. Breiðablik 76 6. Fjölnir 72 7. Snæfell 61 8. KR 44 (Mest var hægt að fá 192 stig, minnst var hægt að fá 24 stig) Spá fjölmiðlamanna fyrir Domino´s deild kvenna: 1. Valur 88 stig 2. Skallagrímur 72 3. Keflavík 67 4. Haukar 58 5. Breiðablik 37 6. Fjölnir 25 7. Snæfell 25 8. KR 24 (Mest var hægt að fá 88 stig, minnst var hægt að fá 11 stig) Spá fyrirliða, forráðamanna og þjálfara fyrir 1. deild kvenna: 1. Njarðvík 234 stig 2. Grindavík 194 3. ÍR 183 4. Tindastóll 174 5. Hamar/Þór Þ. 118 6. Stjarnan 97 7. Vestri 83 8. Fjölnir-B 80 9. Ármann 52 (Mest var hægt að fá 192 stig, minnst var hægt að fá 24 stig) Spá fjölmiðlamanna fyrir 1. deild kvenna: 1. Grindavík 65 stig 2. Njarðvík 64 3. ÍR 58 4. Tindastóll 47 5. Stjarnan 39 6. Hamar/Þór Þ. 29 7. Ármann 22 8. Vestri 18 9. Fjölnir-B 18 (Mest var hægt að fá 88 stig, minnst var hægt að fá 11 stig)
Spá fyrirliða, forráðamanna og þjálfara fyrir Domino´s deild kvenna: 1. Valur 186 stig 2. Skallagrímur 151 3. Keflavík 143 4. Haukar 131 5. Breiðablik 76 6. Fjölnir 72 7. Snæfell 61 8. KR 44 (Mest var hægt að fá 192 stig, minnst var hægt að fá 24 stig) Spá fjölmiðlamanna fyrir Domino´s deild kvenna: 1. Valur 88 stig 2. Skallagrímur 72 3. Keflavík 67 4. Haukar 58 5. Breiðablik 37 6. Fjölnir 25 7. Snæfell 25 8. KR 24 (Mest var hægt að fá 88 stig, minnst var hægt að fá 11 stig) Spá fyrirliða, forráðamanna og þjálfara fyrir 1. deild kvenna: 1. Njarðvík 234 stig 2. Grindavík 194 3. ÍR 183 4. Tindastóll 174 5. Hamar/Þór Þ. 118 6. Stjarnan 97 7. Vestri 83 8. Fjölnir-B 80 9. Ármann 52 (Mest var hægt að fá 192 stig, minnst var hægt að fá 24 stig) Spá fjölmiðlamanna fyrir 1. deild kvenna: 1. Grindavík 65 stig 2. Njarðvík 64 3. ÍR 58 4. Tindastóll 47 5. Stjarnan 39 6. Hamar/Þór Þ. 29 7. Ármann 22 8. Vestri 18 9. Fjölnir-B 18 (Mest var hægt að fá 88 stig, minnst var hægt að fá 11 stig)
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Sjáðu kynningarfundinn fyrir Domino‘s deild kvenna Íslandsmótið í körfubolta er að hefjast og í dag var kynnt árleg spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna félaganna í Dominos-deild kvenna um lokastöðuna í deildinni. 18. september 2020 13:18 Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Fleiri fréttir Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Sjá meira
Sjáðu kynningarfundinn fyrir Domino‘s deild kvenna Íslandsmótið í körfubolta er að hefjast og í dag var kynnt árleg spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna félaganna í Dominos-deild kvenna um lokastöðuna í deildinni. 18. september 2020 13:18