Allir geta aðstoðað við að breiða út birkiskógana á ný Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 20. september 2020 10:46 Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, tíndi fyrstu fræin. Mynd/Pétur Halldórsson Landssátak í söfnun og dreifingu birkifræs er formlega hafið. Markmiðið er meðal annars að binda jarðveg á rýru landi, og stöðva kolefnislosun. Allir sem vettlingi geta valdið eru hvattir til þess að fara út og safna birkifræjum svo hægt sé að breiða út birkiskóga landsins á ný. Finna má fræin á velflestum birkitrjám út haustið. Pétur Halldórsson, kynningarstjóri Skógræktarinnar sýndi landsmönnum hvernig á að bera sig að við fræsöfnunina í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. „Svo sér fólk auðveldlega á fræjunum hvort þau eru orðin þroskuð, þessi molna til dæmis auðveldlega í sundur, losna í sundur, þá eru þau vel þroskuð, ef þau eru aðeins græn líka þá er það allt í lagi. Ef þau eru ekki alveg stíf,“segir Pétur en nánar má kynnast átakinu í myndbandin hér að neðan. Tiltölulega auðvelt er að safna fræjunum eins og fréttamaður komst að en hægt er að nálgast sérstaka söfnunarkassa í verslunum Bónus. „Svo setur fólk þetta bara í svona pappabox eða bréfpoka, taupoka eða grisju. Eitthvað sem að loftar um,“ segir Pétur. Tekið er á móti fræjunum í sérstökum tunnum í Bónus-verlsunum eða á starfstöðvum Skógræktarinnar og Landgræðslunnar. Fræinu verður svo dreift á valda staði víða um land. Birkið þykir hentar vel til að binda jarðveg á rýru landi, og stöðva kolefnislosun. Dæmi um brikifræ.Vísir/Tryggvi „Það er mjög duglegt að sá sér út ef það hefur aðstæður til þess en þiggur með þökkum hjálpina frá okkur mannfólkinu sem getur þá farið með fræið og dreift á þeim stöðum þar sem okkur finnst þurfa,“ segir Pétur. Fræsafnarar eru einnig hvattir til að dreifa fræjunum upp á eigin spýtur. „Ef að það veit um svæði sem eru beitarfriðuð og má dreifa birkinu á, þá að fólk geri þetta allt saman, taki birkifræið og dreifi því sjálft.“ Nánari upplýsingar um landsátakið má nálgast hér að neðan. Forseti Íslands Umhverfismál Skógrækt og landgræðsla Tengdar fréttir Breiðum birkið út! Í dag er dagur íslenskrar náttúru. Á þeim degi er upplagt að efna til sameiginlegs verkefnis með þjóðinni um útbreiðslu á einni öflugustu frumherjaplöntu sem þrífst á landinu. 15. september 2020 16:00 Molta úr lífrænum úrgangi framtíðaráburður Molta úr lífrænum úrgangi hefur verið notuð til uppgræðslu í sumar í Krýsuvík og á Norðurlandi. 25. ágúst 2020 19:53 Hin fullkomna hringrás geti náðst með líforkuveri Hugmyndir eru uppi um að koma á fót sérstöku líforkuveri á Norðurlandi sem geti tekið á móti öllum lífrænum úrgangi á svæðinu og framleitt úr honum vörur. 7. júní 2020 07:00 Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Fleiri fréttir Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Sjá meira
Landssátak í söfnun og dreifingu birkifræs er formlega hafið. Markmiðið er meðal annars að binda jarðveg á rýru landi, og stöðva kolefnislosun. Allir sem vettlingi geta valdið eru hvattir til þess að fara út og safna birkifræjum svo hægt sé að breiða út birkiskóga landsins á ný. Finna má fræin á velflestum birkitrjám út haustið. Pétur Halldórsson, kynningarstjóri Skógræktarinnar sýndi landsmönnum hvernig á að bera sig að við fræsöfnunina í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. „Svo sér fólk auðveldlega á fræjunum hvort þau eru orðin þroskuð, þessi molna til dæmis auðveldlega í sundur, losna í sundur, þá eru þau vel þroskuð, ef þau eru aðeins græn líka þá er það allt í lagi. Ef þau eru ekki alveg stíf,“segir Pétur en nánar má kynnast átakinu í myndbandin hér að neðan. Tiltölulega auðvelt er að safna fræjunum eins og fréttamaður komst að en hægt er að nálgast sérstaka söfnunarkassa í verslunum Bónus. „Svo setur fólk þetta bara í svona pappabox eða bréfpoka, taupoka eða grisju. Eitthvað sem að loftar um,“ segir Pétur. Tekið er á móti fræjunum í sérstökum tunnum í Bónus-verlsunum eða á starfstöðvum Skógræktarinnar og Landgræðslunnar. Fræinu verður svo dreift á valda staði víða um land. Birkið þykir hentar vel til að binda jarðveg á rýru landi, og stöðva kolefnislosun. Dæmi um brikifræ.Vísir/Tryggvi „Það er mjög duglegt að sá sér út ef það hefur aðstæður til þess en þiggur með þökkum hjálpina frá okkur mannfólkinu sem getur þá farið með fræið og dreift á þeim stöðum þar sem okkur finnst þurfa,“ segir Pétur. Fræsafnarar eru einnig hvattir til að dreifa fræjunum upp á eigin spýtur. „Ef að það veit um svæði sem eru beitarfriðuð og má dreifa birkinu á, þá að fólk geri þetta allt saman, taki birkifræið og dreifi því sjálft.“ Nánari upplýsingar um landsátakið má nálgast hér að neðan.
Forseti Íslands Umhverfismál Skógrækt og landgræðsla Tengdar fréttir Breiðum birkið út! Í dag er dagur íslenskrar náttúru. Á þeim degi er upplagt að efna til sameiginlegs verkefnis með þjóðinni um útbreiðslu á einni öflugustu frumherjaplöntu sem þrífst á landinu. 15. september 2020 16:00 Molta úr lífrænum úrgangi framtíðaráburður Molta úr lífrænum úrgangi hefur verið notuð til uppgræðslu í sumar í Krýsuvík og á Norðurlandi. 25. ágúst 2020 19:53 Hin fullkomna hringrás geti náðst með líforkuveri Hugmyndir eru uppi um að koma á fót sérstöku líforkuveri á Norðurlandi sem geti tekið á móti öllum lífrænum úrgangi á svæðinu og framleitt úr honum vörur. 7. júní 2020 07:00 Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Fleiri fréttir Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Sjá meira
Breiðum birkið út! Í dag er dagur íslenskrar náttúru. Á þeim degi er upplagt að efna til sameiginlegs verkefnis með þjóðinni um útbreiðslu á einni öflugustu frumherjaplöntu sem þrífst á landinu. 15. september 2020 16:00
Molta úr lífrænum úrgangi framtíðaráburður Molta úr lífrænum úrgangi hefur verið notuð til uppgræðslu í sumar í Krýsuvík og á Norðurlandi. 25. ágúst 2020 19:53
Hin fullkomna hringrás geti náðst með líforkuveri Hugmyndir eru uppi um að koma á fót sérstöku líforkuveri á Norðurlandi sem geti tekið á móti öllum lífrænum úrgangi á svæðinu og framleitt úr honum vörur. 7. júní 2020 07:00