Svona var 115. upplýsingafundurinn vegna kórónuveiru Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 20. september 2020 13:17 Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, embætti landlæknis og Landspítali bjóða til upplýsingafundar fyrir blaðamenn vegna Kórónuveirunnar Vísir/Vilhelm Boðað hefur verið til upplýsingafundar almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra og landlæknis í húsnæði landlæknis klukkan 14 í dag. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri fara yfir stöðu mála varðandi framgang Covid-19 faraldursins hér á landi. Þrjátíu og átta greindust með veiruna síðasta sólarhringinn sem er töluvert minna en í gær, þegar sjötíu og fimm greindust. Frá því á mánudag hafa 172 greinst með veiruna innanlands og tengjast allt að níutíu þeirra veitingastaðnum Brewdog og kránni Irishman. Þá sagðist Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, í samtali við fréttastofu í morgun ekk telja tilefni til hertra sóttvarnaraðgerða að svo stöddu. Það sé vegna þess hve mikið færri greindust smitaðir í gær borið saman við þá sem greindust í fyrradag. Þá kom einnig fram í morgun að Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn sé kominn í sóttkví og þess vegna verði Sigríður Björk á fundinum í hans stað. Uppfært: Fundinum er lokið. Upptaka og textalýsing af fundinum eru hér að neðan.
Boðað hefur verið til upplýsingafundar almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra og landlæknis í húsnæði landlæknis klukkan 14 í dag. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri fara yfir stöðu mála varðandi framgang Covid-19 faraldursins hér á landi. Þrjátíu og átta greindust með veiruna síðasta sólarhringinn sem er töluvert minna en í gær, þegar sjötíu og fimm greindust. Frá því á mánudag hafa 172 greinst með veiruna innanlands og tengjast allt að níutíu þeirra veitingastaðnum Brewdog og kránni Irishman. Þá sagðist Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, í samtali við fréttastofu í morgun ekk telja tilefni til hertra sóttvarnaraðgerða að svo stöddu. Það sé vegna þess hve mikið færri greindust smitaðir í gær borið saman við þá sem greindust í fyrradag. Þá kom einnig fram í morgun að Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn sé kominn í sóttkví og þess vegna verði Sigríður Björk á fundinum í hans stað. Uppfært: Fundinum er lokið. Upptaka og textalýsing af fundinum eru hér að neðan.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Upplýsingafundir almannavarna og landlæknis Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar Erlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Sjá meira