Segir að Aron sé búinn að vera besti leikmaður tímabilsins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. september 2020 14:31 Aron Bjarnason á ferðinni í leiknum gegn Stjörnunni. vísir/hulda margrét Að mati Hjörvars Hafliðasonar hefur Aron Bjarnason verið besti leikmaður Pepsi Max-deildar karla í sumar. Aron átti stórleik þegar Valur kjöldró Stjörnuna, 1-5, í toppslag á Samsung-vellinum í Garðabæ á mánudaginn. Hann skoraði tvö mörk, lagði upp eitt og fiskaði vítaspyrnu. „Á undanförnum árum hafa Valsmenn verslað í Harrods meðan aðrir hafa verslað annars staðar. Eins og með að fá Aron Bjarnason. Mér finnst hann besti leikmaðurinn í þessu móti,“ sagði Hjörvar í Pepsi Max stúkunni í gær. „Hann er frábær skotmaður og með allan þennan hraða. Gervigras hentar honum mjög vel.“ Aron kom til Vals í vor á láni frá Újpest í Ungverjalandi. Hann gekk í raðir Újpest frá Breiðabliki um mitt síðasta sumar. Auk Vals og Breiðabliks hefur hann leikið með ÍBV, Fram og Þrótti hér á landi. Aron og félagar hans í Val hafa unnið níu leiki í röð og eru með átta stiga forskot á toppi Pepsi Max-deildarinnar. Þeir mæta FH-ingum í stórleik í Kaplakrika klukkan 16:15 á morgun. Klippa: Pepsi Max stúkan - Umræða um Aron Bjarnason Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Valur Tengdar fréttir Ræddu skot Óskars Hrafns á Ágúst Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, skaut á forvera sinn í starfi, Ágúst Gylfason, eftir tapið fyrir KR á heimavelli. 23. september 2020 11:31 Sjáðu gæsahúðarmyndband til heiðurs Óskari Erni Strákarnir í Pepsi Max stúkunni heiðruðu Óskar Örn Hauksson með frábæru myndbandi í tilefni þess að hann sló leikjametið í efstu deild karla á Íslandi. 23. september 2020 10:30 Hneykslaðist á búningum varamanna Vals Búningar varamanna Vals í leiknum gegn Stjörnunni stungu í augu Tómasar Inga Tómassonar. 22. september 2020 15:00 Rúnar Páll: Vorum bara eins og litlir drengir á móti fullvaxta karlmönnum Rúnari Páli Sigmundssyni var ekki skemmt eftir stórtap Stjörnunnar fyrir Val í kvöld. 21. september 2020 22:02 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 1-5 | Burst í Garðabænum Valur vann sinn níunda leik í röð þegar liðið gjörsigraði Stjörnuna, 1-5, á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. 21. september 2020 22:00 Mest lesið Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport Glódís með á æfingu Sport Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn Fleiri fréttir ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Sjá meira
Að mati Hjörvars Hafliðasonar hefur Aron Bjarnason verið besti leikmaður Pepsi Max-deildar karla í sumar. Aron átti stórleik þegar Valur kjöldró Stjörnuna, 1-5, í toppslag á Samsung-vellinum í Garðabæ á mánudaginn. Hann skoraði tvö mörk, lagði upp eitt og fiskaði vítaspyrnu. „Á undanförnum árum hafa Valsmenn verslað í Harrods meðan aðrir hafa verslað annars staðar. Eins og með að fá Aron Bjarnason. Mér finnst hann besti leikmaðurinn í þessu móti,“ sagði Hjörvar í Pepsi Max stúkunni í gær. „Hann er frábær skotmaður og með allan þennan hraða. Gervigras hentar honum mjög vel.“ Aron kom til Vals í vor á láni frá Újpest í Ungverjalandi. Hann gekk í raðir Újpest frá Breiðabliki um mitt síðasta sumar. Auk Vals og Breiðabliks hefur hann leikið með ÍBV, Fram og Þrótti hér á landi. Aron og félagar hans í Val hafa unnið níu leiki í röð og eru með átta stiga forskot á toppi Pepsi Max-deildarinnar. Þeir mæta FH-ingum í stórleik í Kaplakrika klukkan 16:15 á morgun. Klippa: Pepsi Max stúkan - Umræða um Aron Bjarnason
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Valur Tengdar fréttir Ræddu skot Óskars Hrafns á Ágúst Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, skaut á forvera sinn í starfi, Ágúst Gylfason, eftir tapið fyrir KR á heimavelli. 23. september 2020 11:31 Sjáðu gæsahúðarmyndband til heiðurs Óskari Erni Strákarnir í Pepsi Max stúkunni heiðruðu Óskar Örn Hauksson með frábæru myndbandi í tilefni þess að hann sló leikjametið í efstu deild karla á Íslandi. 23. september 2020 10:30 Hneykslaðist á búningum varamanna Vals Búningar varamanna Vals í leiknum gegn Stjörnunni stungu í augu Tómasar Inga Tómassonar. 22. september 2020 15:00 Rúnar Páll: Vorum bara eins og litlir drengir á móti fullvaxta karlmönnum Rúnari Páli Sigmundssyni var ekki skemmt eftir stórtap Stjörnunnar fyrir Val í kvöld. 21. september 2020 22:02 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 1-5 | Burst í Garðabænum Valur vann sinn níunda leik í röð þegar liðið gjörsigraði Stjörnuna, 1-5, á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. 21. september 2020 22:00 Mest lesið Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport Glódís með á æfingu Sport Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn Fleiri fréttir ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Sjá meira
Ræddu skot Óskars Hrafns á Ágúst Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, skaut á forvera sinn í starfi, Ágúst Gylfason, eftir tapið fyrir KR á heimavelli. 23. september 2020 11:31
Sjáðu gæsahúðarmyndband til heiðurs Óskari Erni Strákarnir í Pepsi Max stúkunni heiðruðu Óskar Örn Hauksson með frábæru myndbandi í tilefni þess að hann sló leikjametið í efstu deild karla á Íslandi. 23. september 2020 10:30
Hneykslaðist á búningum varamanna Vals Búningar varamanna Vals í leiknum gegn Stjörnunni stungu í augu Tómasar Inga Tómassonar. 22. september 2020 15:00
Rúnar Páll: Vorum bara eins og litlir drengir á móti fullvaxta karlmönnum Rúnari Páli Sigmundssyni var ekki skemmt eftir stórtap Stjörnunnar fyrir Val í kvöld. 21. september 2020 22:02
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 1-5 | Burst í Garðabænum Valur vann sinn níunda leik í röð þegar liðið gjörsigraði Stjörnuna, 1-5, á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. 21. september 2020 22:00