Gústi Gylfa: Við gefumst aldrei upp Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. september 2020 20:21 Ágúst Gylfason mátti vera stoltur af frammistöðu leikmanna sinna í dag. Vísir/Vilhelm Ágúst Gylfason, þjálfari Gróttu, var eðlilega ánægður með frammistöðu leikmanna sinna er Grótta gerði 1-1 jafntefli við Íslandsmeistara KR á útivelli. Grótta var manni færri frá 38. mínútu er fyrirliði þeirra, Sigurvin Reynisson, fékk umdeilt rautt spjald. Grótta komst samt sem áður yfir í Frostaskjóli. Liðið náði ekki að halda út og lauk leiknum með 1-1 jafntefli. „Frammistaðan var góð og þetta var hetjuleg barátta hjá okkur. Að spila einum færri gegn KR á útivelli er erfitt en það er möguleiki eins og við sýndum. Það var hetjuleg barátta í liðinu okkar, náðum að skora eitt mark og 1-1 er nokkuð ásættanleg frammistaða að mínu mati,“ sagði Ágúst Gylfason, þjálfari Gróttu, að leik loknum. „Ætli þeim hafi ekki verið kalt, þeir voru lengi að dæma. Fljúgandi tveggja fóta tækling á minn mann og rautt spjald. Ég sá það allavega ekki, fannst þeir báðir fara í boltann og báðir voru að tækla,“ sagði Ágúst um rauða spjaldið sem fyrirliði Gróttu fékk í fyrri hálfleik. „Hann dæmir þetta á endanum sem mark. Eftir það hófst hetjuleg barátta okkar að verja mark okkar en náðum ekki að verja það þegar KR-ingar skoruðu úr vel útfærðri sókn. En eins og ég segi, ásættanleg úrslit fyrir okkur miðað við stöðuna í deildinni og allt,“ sagði Ágúst um mark Gróttu þar sem aðstoðardómarinn virtist ætla að dæma það af. „Það gengur mjög vel. Það er ótrúlegur metnaður í þessum leikmönnum, þeir gefa sig alla í verkefnið. Auðvitað er skemmtilegra og einfaldara að vinna fótboltaleiki en það er ekki að ganga upp hjá okkur þessa dagana. Erum ekki að fá mikið af stigum eins og taflan sýnir en við erum mjög brattir, brosmildir, auðmjúkir og ánægðir að vera hér. Það er enn þá möguleiki fyrir okkur, við erum ekkert að gefast upp, við gefumst aldrei upp. Við spilum við KR í lokaleik og vonandi verður það úrslitaleikur fyrir okkur, það yrði frábært,“ sagði Ágúst að lokum. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Grótta Mest lesið Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport „Nú er nóg komið“ Fótbolti Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Fleiri fréttir Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sjá meira
Ágúst Gylfason, þjálfari Gróttu, var eðlilega ánægður með frammistöðu leikmanna sinna er Grótta gerði 1-1 jafntefli við Íslandsmeistara KR á útivelli. Grótta var manni færri frá 38. mínútu er fyrirliði þeirra, Sigurvin Reynisson, fékk umdeilt rautt spjald. Grótta komst samt sem áður yfir í Frostaskjóli. Liðið náði ekki að halda út og lauk leiknum með 1-1 jafntefli. „Frammistaðan var góð og þetta var hetjuleg barátta hjá okkur. Að spila einum færri gegn KR á útivelli er erfitt en það er möguleiki eins og við sýndum. Það var hetjuleg barátta í liðinu okkar, náðum að skora eitt mark og 1-1 er nokkuð ásættanleg frammistaða að mínu mati,“ sagði Ágúst Gylfason, þjálfari Gróttu, að leik loknum. „Ætli þeim hafi ekki verið kalt, þeir voru lengi að dæma. Fljúgandi tveggja fóta tækling á minn mann og rautt spjald. Ég sá það allavega ekki, fannst þeir báðir fara í boltann og báðir voru að tækla,“ sagði Ágúst um rauða spjaldið sem fyrirliði Gróttu fékk í fyrri hálfleik. „Hann dæmir þetta á endanum sem mark. Eftir það hófst hetjuleg barátta okkar að verja mark okkar en náðum ekki að verja það þegar KR-ingar skoruðu úr vel útfærðri sókn. En eins og ég segi, ásættanleg úrslit fyrir okkur miðað við stöðuna í deildinni og allt,“ sagði Ágúst um mark Gróttu þar sem aðstoðardómarinn virtist ætla að dæma það af. „Það gengur mjög vel. Það er ótrúlegur metnaður í þessum leikmönnum, þeir gefa sig alla í verkefnið. Auðvitað er skemmtilegra og einfaldara að vinna fótboltaleiki en það er ekki að ganga upp hjá okkur þessa dagana. Erum ekki að fá mikið af stigum eins og taflan sýnir en við erum mjög brattir, brosmildir, auðmjúkir og ánægðir að vera hér. Það er enn þá möguleiki fyrir okkur, við erum ekkert að gefast upp, við gefumst aldrei upp. Við spilum við KR í lokaleik og vonandi verður það úrslitaleikur fyrir okkur, það yrði frábært,“ sagði Ágúst að lokum.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Grótta Mest lesið Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport „Nú er nóg komið“ Fótbolti Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Fleiri fréttir Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sjá meira