Valsmenn búnir að setja nýtt met í mörkum skoruðum á útivelli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. september 2020 15:00 Birkir Már Sævarsson fagnar öðru marka sinna á móti FH í gær með félögum sínum í Valsliðinu. Það var einmitt mark Birkis í 5-1 sigrinum á Stjörnunni, fjórum dögum fyrr, sem færði Valsmönnum metið. Vísir/Vilhelm Valsmenn stigu ekki aðeins stórt skref í átt að Íslandsmeistaratitlinum með tveimur frábærum útisigrum á fjórum dögum þeim tókst líka að setja í leiðinni nýtt glæsilegt markamet. Valsmenn hafa skorað níu mörk í síðustu tveimur útileikjum og það á heimavöllum liðanna sem voru að keppa við þá um Íslandsmeistaratitilinn. Við segjum voru af því að titilbaráttan er búin eftir 4-1 sigur Vals á FH í Kaplakrika í gær. Valur hafði áður unnið 5-1 sigur á Stjörnunni í Garðabænum. Valsliðið hefur með þessu skorað 35 mörk í 9 útileikjum á þessu tímabili eða 3,9 mörk að meðaltali í leik. Valsmenn slógu með þessu tíu ára gamalt met KR-inga frá árinu 2010. KR-liðið skoraði þá 30 mörk og varð fyrsta liðið til að rjúfa 30 marka múrinn. KR-ingar höfðu þá slegið 32 ára met Skagamanna frá árinu 1978 sem skoruðu tveimur mörkum minna en líka í tveimur færri leikjum. Valsmenn eru bara búnir að spila níu af ellefu útileikjum sínum og eiga því möguleika á að brjóta 40 marka útivallarmarkamúrinn fyrstir liða í sögu Íslandsmótsins. Síðustu tveir útileikir liðsins eru á móti Fylki í Árbænum og KA á Akureyri. Valsliðið hefur unnið níu fyrstu útileiki sína og eru líka 24 mörk í plús utan Hlíðarenda (35-11). Liðið á því ennþá möguleika á að enda með fullt hús á útivelli í sumar. Flest mörk á útivelli á einu tímabili í efstu deild karla: 35 mörk - Valur 2020 30 mörk - KR 2010 28 mörk - KR 2009 og ÍA 1978 27 mörk - FH 2009, FH 2005 og ÍA 1993 26 mörk - FH 2013, Valur 2013 og FH 2008 25 mörk - FH 2014 24 mörk - KR 1960 Methafarnir frá að farið var að spila heima og að heiman árið 1959: 15 mörk - KR 1959 (5 leikir) - átti metið í 1 ár 24 mörk - KR 1960 (5 leikir) - átti metið í 18 ár 28 mörk - ÍA 1978 (9 leikir) - átti metið í 32 ár 30 mörk - KR 2010 (11 leikir )- átti metið í 10 ár 35 mörk - Valur 2002 (9 leikir búnir af 11) Pepsi Max-deild karla Valur Mest lesið Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn Enski boltinn „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Feðgarnir slógust eftir leik Sport „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan Sjá meira
Valsmenn stigu ekki aðeins stórt skref í átt að Íslandsmeistaratitlinum með tveimur frábærum útisigrum á fjórum dögum þeim tókst líka að setja í leiðinni nýtt glæsilegt markamet. Valsmenn hafa skorað níu mörk í síðustu tveimur útileikjum og það á heimavöllum liðanna sem voru að keppa við þá um Íslandsmeistaratitilinn. Við segjum voru af því að titilbaráttan er búin eftir 4-1 sigur Vals á FH í Kaplakrika í gær. Valur hafði áður unnið 5-1 sigur á Stjörnunni í Garðabænum. Valsliðið hefur með þessu skorað 35 mörk í 9 útileikjum á þessu tímabili eða 3,9 mörk að meðaltali í leik. Valsmenn slógu með þessu tíu ára gamalt met KR-inga frá árinu 2010. KR-liðið skoraði þá 30 mörk og varð fyrsta liðið til að rjúfa 30 marka múrinn. KR-ingar höfðu þá slegið 32 ára met Skagamanna frá árinu 1978 sem skoruðu tveimur mörkum minna en líka í tveimur færri leikjum. Valsmenn eru bara búnir að spila níu af ellefu útileikjum sínum og eiga því möguleika á að brjóta 40 marka útivallarmarkamúrinn fyrstir liða í sögu Íslandsmótsins. Síðustu tveir útileikir liðsins eru á móti Fylki í Árbænum og KA á Akureyri. Valsliðið hefur unnið níu fyrstu útileiki sína og eru líka 24 mörk í plús utan Hlíðarenda (35-11). Liðið á því ennþá möguleika á að enda með fullt hús á útivelli í sumar. Flest mörk á útivelli á einu tímabili í efstu deild karla: 35 mörk - Valur 2020 30 mörk - KR 2010 28 mörk - KR 2009 og ÍA 1978 27 mörk - FH 2009, FH 2005 og ÍA 1993 26 mörk - FH 2013, Valur 2013 og FH 2008 25 mörk - FH 2014 24 mörk - KR 1960 Methafarnir frá að farið var að spila heima og að heiman árið 1959: 15 mörk - KR 1959 (5 leikir) - átti metið í 1 ár 24 mörk - KR 1960 (5 leikir) - átti metið í 18 ár 28 mörk - ÍA 1978 (9 leikir) - átti metið í 32 ár 30 mörk - KR 2010 (11 leikir )- átti metið í 10 ár 35 mörk - Valur 2002 (9 leikir búnir af 11)
Flest mörk á útivelli á einu tímabili í efstu deild karla: 35 mörk - Valur 2020 30 mörk - KR 2010 28 mörk - KR 2009 og ÍA 1978 27 mörk - FH 2009, FH 2005 og ÍA 1993 26 mörk - FH 2013, Valur 2013 og FH 2008 25 mörk - FH 2014 24 mörk - KR 1960 Methafarnir frá að farið var að spila heima og að heiman árið 1959: 15 mörk - KR 1959 (5 leikir) - átti metið í 1 ár 24 mörk - KR 1960 (5 leikir) - átti metið í 18 ár 28 mörk - ÍA 1978 (9 leikir) - átti metið í 32 ár 30 mörk - KR 2010 (11 leikir )- átti metið í 10 ár 35 mörk - Valur 2002 (9 leikir búnir af 11)
Pepsi Max-deild karla Valur Mest lesið Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn Enski boltinn „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Feðgarnir slógust eftir leik Sport „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki