Dagskráin í dag: Fótbolti frá fjórum löndum á dagskrá ásamt Pepsi Max Mörkunum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. september 2020 06:01 Jody Morris og Frank Lampard vilja eflaust ekki sjá aðra frammistöðu eins og lið þeirra bauð upp á í fyrri hálfleik gegn West Bromwich Albion um helgina. Nick Potts/Getty Images Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Fótboltinn er í fyrirrúmi en við sýnum frá leikjum í Keflavík, Lundúnum, Búdapest San Sebastian og úthverfum Madríd á Spáni. Við sýnum stórleik Keflavíkur og ÍBV í Lengjudeild karla klukkan 15:35. Gestirnir frá Vestmannaeyjum þurfa nauðsynlega á sigri að halda í baráttunni um sæti í Pepsi Max deild karla á næsta ári. Keflvíkingar eru sem stendur á leiðinni upp og ætla sér eflaust ekki henda líflínu til ÍBV í þeirri hörðu baráttu. Klukkan 17:30 er Seinni Bylgjan – kvenna – á dagskrá þar sem farið verður yfir allt það helsta í síðustu umferð Olís deildar kvenna í handbolta. Þá eru Pepsi Max Mörkin á dagskrá eftir það þar sem Helena Ólafsdóttir fær til sín góða gesti og fer yfir síðustu leiki í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu. Stöð 2 Sport 2 Nágrannaslagur Tottenham Hotspur og Chelsea í enska deildarbikarnum á dagskrá klukkan 18:40. Það verður forvitnilegt að sjá hvernig liðin stilla upp en mikið álag er á báðum liðum strax í upphafi leiktíðar á Englandi. Stöð 2 Sport 3 Spænski boltinn er í fyrirrúmi á Sport 3 í dag. Klukkan 16:50 hefst útsending á leik Real Sociedad og Valencia. Klukkan 19:20 er svo leikur Getafe og Real Betis á dagskrá. Stöð 2 Sport 4 Við sýnum leik Ferencvaros og Molde í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í beinni. Útsendingin hefst 18:50 og leikurinn tíu mínútum síðar. Dagskrá Stöð 2 Sport og hliðarrása má sjá hér. Allt sem er framundan í beinni má finna hér. Fótbolti Enski boltinn Íslenski boltinn Lengjudeildin Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Fleiri fréttir „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Sjá meira
Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Fótboltinn er í fyrirrúmi en við sýnum frá leikjum í Keflavík, Lundúnum, Búdapest San Sebastian og úthverfum Madríd á Spáni. Við sýnum stórleik Keflavíkur og ÍBV í Lengjudeild karla klukkan 15:35. Gestirnir frá Vestmannaeyjum þurfa nauðsynlega á sigri að halda í baráttunni um sæti í Pepsi Max deild karla á næsta ári. Keflvíkingar eru sem stendur á leiðinni upp og ætla sér eflaust ekki henda líflínu til ÍBV í þeirri hörðu baráttu. Klukkan 17:30 er Seinni Bylgjan – kvenna – á dagskrá þar sem farið verður yfir allt það helsta í síðustu umferð Olís deildar kvenna í handbolta. Þá eru Pepsi Max Mörkin á dagskrá eftir það þar sem Helena Ólafsdóttir fær til sín góða gesti og fer yfir síðustu leiki í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu. Stöð 2 Sport 2 Nágrannaslagur Tottenham Hotspur og Chelsea í enska deildarbikarnum á dagskrá klukkan 18:40. Það verður forvitnilegt að sjá hvernig liðin stilla upp en mikið álag er á báðum liðum strax í upphafi leiktíðar á Englandi. Stöð 2 Sport 3 Spænski boltinn er í fyrirrúmi á Sport 3 í dag. Klukkan 16:50 hefst útsending á leik Real Sociedad og Valencia. Klukkan 19:20 er svo leikur Getafe og Real Betis á dagskrá. Stöð 2 Sport 4 Við sýnum leik Ferencvaros og Molde í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í beinni. Útsendingin hefst 18:50 og leikurinn tíu mínútum síðar. Dagskrá Stöð 2 Sport og hliðarrása má sjá hér. Allt sem er framundan í beinni má finna hér.
Fótbolti Enski boltinn Íslenski boltinn Lengjudeildin Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Fleiri fréttir „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Sjá meira