Þrenna Murielle tryggði toppsætið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. október 2020 20:32 Murielle Tiernan hefur verið stórkostleg í sumar. Tindastóll Tindastóll tryggði endanlega toppsætið í Lengjudeild kvenna með 4-2 sigri á ÍA í kvöld. Að venju var það Murielle Tiernan sem fór fyrir sínu liði en hún skoraði þrennu í kvöld. Leikurinn fór fram inn í Akraneshöllinni. Stólarnir komust yfir strax á 3. mínútu þegar Jaclyn Ashley Poucel varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Erla Karítas Jóhannesdóttir jafnaði metin fyrir ÍA um miðbik fyrri hálfleiks en þegar tæpur hálftími var liðinn af leiknum skoraði Murielle sitt fyrsta mark í kvöld og kom Tindastól þar með yfir. Staðan orðin 2-1 gestunum í vil og þannig var hún allt fram á 78. mínútu leiksins. Þá bætti Murielle við öðru marki sínu og örskömmu síðar hafði hún fullkomnað þrennu sína. Staðan orðin 4-1 og ljóst að Tindastóll væri búið að tryggja sér toppsætið. Ashley Poucel skoraði í uppbótartíma, að þessu sinni í rétt mark, og lokatölur því 2-4 á Akranesi í kvöld. Sjá einnig: „Enn að reyna að átta mig á því að þetta sé raunverulegt“ Tindastóll er eftir sigur kvöldsins með 46 stig á toppi deildarinnar. Liðið hefur unnið 15 leiki, gert eitt jafntefli og aðeins tapað einum leik. Á sama tíma er ÍA í 8. sæti með 15 stig en liðið tryggði sæti sitt í deildinni að ári með sigir á Fjölni í síðustu umferð. Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeildin Tindastóll Tengdar fréttir Segja uppgang Tindastóls stórkostlegan Rætt var um afrek Tindastóls að komast upp í efstu deild í Pepsi Max mörkum kvenna í gær. 30. september 2020 14:01 Tindastóll í efstu deild kvenna í knattspyrnu í fyrsta sinn Tindastóll er komið upp í Pepsi Max deild kvenna eftir 4-0 sigur á Völsungi á útivelli í dag. 23. september 2020 18:16 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Sjá meira
Tindastóll tryggði endanlega toppsætið í Lengjudeild kvenna með 4-2 sigri á ÍA í kvöld. Að venju var það Murielle Tiernan sem fór fyrir sínu liði en hún skoraði þrennu í kvöld. Leikurinn fór fram inn í Akraneshöllinni. Stólarnir komust yfir strax á 3. mínútu þegar Jaclyn Ashley Poucel varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Erla Karítas Jóhannesdóttir jafnaði metin fyrir ÍA um miðbik fyrri hálfleiks en þegar tæpur hálftími var liðinn af leiknum skoraði Murielle sitt fyrsta mark í kvöld og kom Tindastól þar með yfir. Staðan orðin 2-1 gestunum í vil og þannig var hún allt fram á 78. mínútu leiksins. Þá bætti Murielle við öðru marki sínu og örskömmu síðar hafði hún fullkomnað þrennu sína. Staðan orðin 4-1 og ljóst að Tindastóll væri búið að tryggja sér toppsætið. Ashley Poucel skoraði í uppbótartíma, að þessu sinni í rétt mark, og lokatölur því 2-4 á Akranesi í kvöld. Sjá einnig: „Enn að reyna að átta mig á því að þetta sé raunverulegt“ Tindastóll er eftir sigur kvöldsins með 46 stig á toppi deildarinnar. Liðið hefur unnið 15 leiki, gert eitt jafntefli og aðeins tapað einum leik. Á sama tíma er ÍA í 8. sæti með 15 stig en liðið tryggði sæti sitt í deildinni að ári með sigir á Fjölni í síðustu umferð.
Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeildin Tindastóll Tengdar fréttir Segja uppgang Tindastóls stórkostlegan Rætt var um afrek Tindastóls að komast upp í efstu deild í Pepsi Max mörkum kvenna í gær. 30. september 2020 14:01 Tindastóll í efstu deild kvenna í knattspyrnu í fyrsta sinn Tindastóll er komið upp í Pepsi Max deild kvenna eftir 4-0 sigur á Völsungi á útivelli í dag. 23. september 2020 18:16 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Sjá meira
Segja uppgang Tindastóls stórkostlegan Rætt var um afrek Tindastóls að komast upp í efstu deild í Pepsi Max mörkum kvenna í gær. 30. september 2020 14:01
Tindastóll í efstu deild kvenna í knattspyrnu í fyrsta sinn Tindastóll er komið upp í Pepsi Max deild kvenna eftir 4-0 sigur á Völsungi á útivelli í dag. 23. september 2020 18:16