Rætt við ráðherra að loknum ríkisstjórnarfundi Kristín Ólafsdóttir skrifar 3. október 2020 14:12 Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur kom saman á fundi klukkan 14 til að ræða tillögur sóttvarnalæknis. Vísir/vilhelm Ríkisstjórnin kom saman til fundar í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu klukkan 14 í dag til að ræða tillögur sóttvarnalæknis um hertar kórónuveiruaðgerðir. Vísir ræddi við ráðherra í beinni útsendingu um tillögurnar að loknum fundi. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir vildi ekki fara nánar út í það fyrr í dag hvað felist í hertu aðgerðunum. Ekki yrði greint frá efni tillagna hans fyrr en ráðherra hefði fengið að fara yfir þær og kynna þær í ríkisstjórn. Þórólfur gaf þó upp að horft verði til þeirrar reynslu sem fékkst af hörðum aðgerðum í mars og hverju þær skiluðu. Stuðst verði við það. „Ég legg til fjöldatakmarkanir, meiri grímuskyldu og lokanir á ýmissi starfsemi,“ sagði Þórólfur við fréttastofu í morgun. Fréttastofa ræddi við ráðherra fyrir utan Ráðherrabústaðinn strax að loknum ríkisstjórnarfundi. Upptöku af viðtölum við Sigurð Inga Jóhannsson samgönguráðherra og Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra má finna hér fyrir ofan. Beina textalýsingu má nálgast hér neðst í fréttinni.
Ríkisstjórnin kom saman til fundar í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu klukkan 14 í dag til að ræða tillögur sóttvarnalæknis um hertar kórónuveiruaðgerðir. Vísir ræddi við ráðherra í beinni útsendingu um tillögurnar að loknum fundi. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir vildi ekki fara nánar út í það fyrr í dag hvað felist í hertu aðgerðunum. Ekki yrði greint frá efni tillagna hans fyrr en ráðherra hefði fengið að fara yfir þær og kynna þær í ríkisstjórn. Þórólfur gaf þó upp að horft verði til þeirrar reynslu sem fékkst af hörðum aðgerðum í mars og hverju þær skiluðu. Stuðst verði við það. „Ég legg til fjöldatakmarkanir, meiri grímuskyldu og lokanir á ýmissi starfsemi,“ sagði Þórólfur við fréttastofu í morgun. Fréttastofa ræddi við ráðherra fyrir utan Ráðherrabústaðinn strax að loknum ríkisstjórnarfundi. Upptöku af viðtölum við Sigurð Inga Jóhannsson samgönguráðherra og Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra má finna hér fyrir ofan. Beina textalýsingu má nálgast hér neðst í fréttinni.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Vaktin: Opinbera nöfn gíslanna sem sleppt verður í dag Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Sjá meira