Vilja ekki að fólk á aldrinum 18 til 29 komi í heimsókn á Hrafnistu Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 3. október 2020 15:43 Frá Hrafnistu Laugarási. Hrafnista Breyttar heimsóknarreglur hafa tekið gildi á öllum Hrafnistuheimilunum frá og með deginum í dag að því er fram kemur í tilkynningu frá neyðarstjórn Hrafnistu. Aðeins einn gestur má heimsækja hvern íbúa og er mælst til þess að viðkomandi sé „nánast í sjálfskipaðri sóttkví.“ Þá óskar Hrafnista eftir því að gestir séu ekki á aldrinum 18 til 29 ára. Þar sem COVID-19 smitum hefur aftur fjölgað í samfélaginu telur neyðarstjórnin nauðsynlegt að bregðast við og hefur því ákveðið að takmarka fjölda heimsóknargesta. „Aðeins einn gestur má heimsækja hvern íbúa á fyrirfram ákveðnum heimsóknartíma hvers heimilis. Óskað er eftir því að sá hinn sami sé nánast í sjálfskipaðri sóttkví og passi sig sérstaklega. Allir gestir þurfa að koma með andlitsgrímu (maska). Óheimilt er að koma með taugrímu,“ segir í tilkynningunni. „Þar sem flest smit í þjóðfélaginu eru á aldursbilinu 18-29 ára óskar Hrafnista eftir því að heimsóknargestur sé ekki á því aldursbili. Börn undir 18 ára geta ekki komið í heimsókn. Jafnframt er þess óskað að heimsóknargestir komi í mesta lagi tvisvar í viku sé þess unnt. Undanþága er aðeins veitt við mikil veikindi íbúa og þarf að fá leyfi vaktstjóra deildar.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Eldri borgarar Mest lesið Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ Innlent Fjórir handteknir í tengslum við rán Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Innlent Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Innlent Fleiri fréttir Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Sjá meira
Breyttar heimsóknarreglur hafa tekið gildi á öllum Hrafnistuheimilunum frá og með deginum í dag að því er fram kemur í tilkynningu frá neyðarstjórn Hrafnistu. Aðeins einn gestur má heimsækja hvern íbúa og er mælst til þess að viðkomandi sé „nánast í sjálfskipaðri sóttkví.“ Þá óskar Hrafnista eftir því að gestir séu ekki á aldrinum 18 til 29 ára. Þar sem COVID-19 smitum hefur aftur fjölgað í samfélaginu telur neyðarstjórnin nauðsynlegt að bregðast við og hefur því ákveðið að takmarka fjölda heimsóknargesta. „Aðeins einn gestur má heimsækja hvern íbúa á fyrirfram ákveðnum heimsóknartíma hvers heimilis. Óskað er eftir því að sá hinn sami sé nánast í sjálfskipaðri sóttkví og passi sig sérstaklega. Allir gestir þurfa að koma með andlitsgrímu (maska). Óheimilt er að koma með taugrímu,“ segir í tilkynningunni. „Þar sem flest smit í þjóðfélaginu eru á aldursbilinu 18-29 ára óskar Hrafnista eftir því að heimsóknargestur sé ekki á því aldursbili. Börn undir 18 ára geta ekki komið í heimsókn. Jafnframt er þess óskað að heimsóknargestir komi í mesta lagi tvisvar í viku sé þess unnt. Undanþága er aðeins veitt við mikil veikindi íbúa og þarf að fá leyfi vaktstjóra deildar.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Eldri borgarar Mest lesið Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ Innlent Fjórir handteknir í tengslum við rán Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Innlent Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Innlent Fleiri fréttir Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Sjá meira